Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1841, Page 54

Skírnir - 01.01.1841, Page 54
taurn heanar af sjerdrægni. Loks veítti konúng- ur JraS, er menn höfðu ákafast um beSif), og Ijet bera undir fulltrúana lagafrumvarp um ábirgS ráð- gjafanna á stjórn landsins, og fjellust allir full- trúarnir á þaö eínura munni. Upp á því hafSi og veriS stúngjiS, aS breíta grundvallarlögum ríkjisins í fleíri greinum, og höfSu fulltrúarnir veriS [>ví samþikkjir. Samkvæmt ríkjislögunum var nú kveS- iS á nitt þing og fjölmeunara, til aS löggjilda breítíngar þessar. Komu fulltrúarnir þar 4. dag ágústmánaSar i sumar iS var, og lultu starfi sínu á 8 dögum, og voru þar allar breítíngarnar (aS eínni undantekjinni) i lög leiddar. Ekkji gat Vil- hjálmur konúngur hinn firsti feíngjið af sjer, aS sitja leíngur aS rikjum á Hollandi, þegar búiS var aS breíta þannig stjórnarlögum rikjisins, heldur sagSi hunn af sjer konúngdóminum 7. dag október- roánaSar i haust iS var, og fór til lierlinar og tók upp greifa nafn. Ætlar hann þar aS lifa, þaS sem eptir er ellidaga hans, i náSum, og hefir nú gjipst greífadóttur þeírri, de Oultremont aS nafni, er i firra var gjetiö. Ekkji líkaSi Hollendingura þaö allvel, aö konúngur áskjildi sjer eígur þær, er þeír liöfðu gjefið honum, og liann hefir af 500,000 (lgjiiiina” á ári; þvf þeím þikjir liann þess utan sæmilega rikur, þar sem hann mun eíga lijer utn bil liundraS „millíónir” ríkjisdala. Eptir hann tók konúngdóm á Hollandi sonur hans FriSrik Vil- hjálmur, hinn annar meS þvi nafni, og vann eiÖa aS hinni niu stjórnarbót. llann er orSinn maSur roskjinn, og hefir firir skömmu eignast sonarson. Of skainraa stund he'ftr hann enn veriS konúngur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.