Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Síða 57

Skírnir - 01.01.1841, Síða 57
59 trúa kjósa eptir foreldri nje kjenniraannlegu em- bætti, heldur eptir jní sein hvur þikjir best til fallinn, og lijer eptir eiga þar allir fulltrúarnir aS ræða málefni landsins í sameiningu. })ó verÖa ekkji þessar ákvarðauir löggjildar, firr enn fulltrúar þeír hafa veítt þeím samþikkji sitt, er á hi& næsta þíng koma. — Ekkji hafa menn í Svíaríkji veriS allskostar ánægðir með aSgjörðir stjórnarinnar, og sást það á því, að fulltrúarnir stefndu ráðgjöfum konúngsins um athafnir þeirra í vetur firir þann dóm, er til þess er settur. þikjast Svíar liafa undir ofmiklum álögum að búa, og rírðu full- trúar þjóðarinnar töluvert upphæð fjár þess, er stjórnendurnir heimtuðu af henni, og tóku, til að minda, 50,000 dala af tekjuin þeim, er konúngji voru ætlaðar. það er að sönnu sagt í Skjírni í firra, að álögurnar á þjóðinni meiga heíta litlar í tilliti til mannfjöldans, þar sem ekkji koma þar nema 3 dalir á mann á ári, enn það er fremur sagt í tilliti til Danmerkur, þar sem 8 dalir verða á mann i ríkjislálögur, enu i því skjíni, að þær álögur muui ekkji þjóðinni nógu þúngbærar. þó má þess gjeta í tilliti til samliurðarins við Dan- mörku, að Danmörk cr land frjóvsamara enn Sví- þjóð og mun því að jöfnuði gjeta borið nokkuð þingri álögur. Frá Hábakkaríkji (.Hannover). Sama er sagan enn úr Hábakkaríkji og ab undanförnu: ósamlindi milli konúngsins og þegna hans. Konúngur liafði í firra vor borið nítt frum- vurp til stjórnarskrár undir fulltrúana, enn þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.