Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1841, Side 58

Skírnir - 01.01.1841, Side 58
60 fulltrúar voru kosnir eptir kosníngarlögum [>eím, er konúngur haföi sett aö þjdöinni fornspurðri, enn ekkji eptir [>eím, er hann hafði af tekjið og flestum þdttu vel hliöa. [»ar að auk voru margjir fulltrúanna kosnir með færri atkvæðum, enn lög tiltaka, og [>dtti því kosníng þei'rra efasöm, hvurt lögmæt væri. þessir fulltrúar luku starfi sínu síð- ast í júlímánaði, og liöfðu þeír í flestum greínum fallist á frumvarp konúngsins. Yeilti konúngur stjdrnarskránni samþikkji sitt firsta dag ágústmán- aðar. Enn um sama leiti barst stjdrninni i hend- ur skrá frá bæarráði og búendum- höfuðborgar- iunar, og var henni mdttaka veitt, vegna þess menn hjeldu það væri bænarskrá, er menn áttu von á, þess efnis, að mál það mætti niður falla er höfðað var í mdti þeim Rumann og fjelögum hans (sjá Skjírni þann í firra) og mjög var illa þokkað af borgarmönnum (enda höfðu þeír og á allan hátt leitast við að sína Rumann virðíngu sína). Enn þegar farið var betnr að að gá, sást það, að skrá þessi var mdtmælabrjef igjegn hinum niu stjdrnarlögnra. Er sagt að konúngur hafi við það orðið 80 reiður, að hann hafi ætlað að flitja aðsetur sitt til borgar þeírrar, er Celle heitir; enn áður lángt leið um, kom þaðan önnur skrá sama efnis, og likar skrár komu úr mörgum borgum ríkjisins. Enn konúngur veítti þeim einga áheirslu, og ekkji er það dlíklegt, afe þeír er skrár þessar rituðu, hafi varla við þvi búist, heldur ^jört það til að láta i Ijdsi álit sitt á þessu máli. Ur mörg- um stöbum sendu menn og líkar skrár til als- herjarþing8 þjdðverja (ef so má kalla), og máttu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.