Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Síða 63

Skírnir - 01.01.1841, Síða 63
65 bandsrikjin 1' norðnrlilutanum ern undan skjilin, verið sífeidur órói, eíns og a8 undanförnu. j>jóð- irnar, sem [>ar biggja, og hvítar eru að hörunds- lit, hafa ofleíngji veriS undirorpnar katólskri vanþekkíngu og ófrelsi, til þess þær gjeti fært sjer í nit frelsi það, er sljórnariög þeírra veíta þeími og verður því lítiS annab úr frelsinu, enn liarS- stjórn og eínlægur ófriður. þeír menn er biakkjir eru á hörundslit, og blámannaættar eru eður rauðu- manna í aðra hvurja ætt, og af þeím er víða hvar ekkji all-lítill fjöldi, eru ekkji betur á sig komnir að þekkingunni til, sem ekkji er við að búast. þessir menn eíga vífca hvar í deílum viS hvitu menn, er þikjast ifír þeim, og verða deilur þær stundum hættulegar, þar sem hvitu menn eru lið- færri. Annað er það efni til sundurlindis er í mörg ár hefír valdið miklum ófriði millum manna i þjóðríkjum vesturálfunnar, er sumir menn vilja, að hvur hluti rikjisins sje sem minnst bundinn, enn allir hlutar sjeu þó i sambandi saman, og eru þeír kallaðar sambandamenn ; enn aðrir álíta hent- ast, að völdin sjeu sem mest saman dreigin i eina borg rikjisins, og dreifíst þaðan ifír rikjið allt. j>eír eru kallaðir eíníngarmenn. — I sambands- rikjuuum vifc Siifurá höfðu eiuingarmenn betur í íirra, er liosas hafði sigrast á sambandamönnum, eíns og í Skjírni var um gjelið. I sumar ið var urðu þeír aptur ofan á, og vann Lavalle sá, er á er minnst hjer að framan í Frakkaþættinum, sigur á Rosas, og náði höfuðborgjinni. Enn síðan Frakk- ar gjörðu frið við Rosas liafa sambandamenn orðiS undir, og þó þeím væri friði heítið í sættargjörð- 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.