Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1841, Page 64

Skírnir - 01.01.1841, Page 64
66 inni, neraa hersliöf5íngjnm, er sagt aS f>eír hafi sætt hinura verstu ofsoknura, og margjir orðiö aö láta líf og fje firir mönnura Rosas. — I [ijóÖríkji því, er Granada heítir hin nía, hafa raenn í hjeraði eínu gjört uppreíst í móti sljórninni, og vilja |>eír saraeínast ríkji því, er MiSgarðaríkji ([Ecuador eður Quito') er kallað, og liafa feíngjið [jaðan hjálpar- lið, so við ófriði er búið milli ríkjanna. — f>ess er gjetið í Skjírni í firra, að hersliöfðíngji sam- bandamanna í Mejico, er Urreas heítir, hefði verið handtekinn. Lillu síðar slapp hann úr varðhaldi, og tókst þá ófriður að níu. Var Bustamente, er nú hefir æðstu völd á hendi í Mejico, firir liði eíníngarmanna, og veítti leíngi imsura betur, enn í höfuðborgjinni urðu sambandamenn að gjefast upp, og voru efningarmenn alstaðar i ríkjinu orðnir ofan á þegar siðast til frjettist. — I sambands- rikjunum í norðurhluta álfunnar hefir verið full- kominn friður innanrikjis, og velmeigan manna dafuar þar sem að undanförnu. Harrison, hers- höfðingji, hefir nú feíngjið þar æðst völd í stað van Burens. Ríkjin voru í vetur nærri orðin ósátt við Breta, sem áður er á minnst, ok jókst þó síðan ófriðaróttinn, er þeír í Maine Ijetu all-ósátt- gjarnliga, enn nú er allt aptur komið i samt lag, og friðarboð berast millum rikjanna. Frá Danmerkur-ríkji. f>að er first af rikji danakonúngs að sefgja, að friður hefir haldist við allar útlendar þjóðir. þessvegna hefir Kristján konúngur ekkji haft meíra lierbúnað, enn vant cr, nema hvað hann varð að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.