Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Síða 84

Skírnir - 01.01.1841, Síða 84
86 2 mk., og þegar best ljet á 22 rdd. 4 mk. Af fiskji komu híngab 6800 skjippund. Gjekk skjip- pundið af saltfiskji í firstunni ekkji á meír enn 17 rdd., enn síSan á 20 rdd. og 21 rd., enn skjippundiS af hörSum fiskji var leíngji vel á 24 eSur 25rdd., enn siðar ekkji meir enn á 22 rdd., og fór verðiS eptir því, hvurt fisknrinn var seldur til útlanða eður ekkji. |>ess má hjer og gjeta, að rúgtunnan helir verið með ímsu verði hjer í Kaup- mannahöfu þettaár; Iiefir hún komist laegst nibur í 4 dali, og þó ekkji nema um tíma, enn optast verið hjer um bil hálfan fimta dal, og stundum á 5. Skjip þau er til Islands fóru, baeði til fiskji- veíða og verslunar, í firra sumar voru alls 05. — Margjir gjeta þess nú til, aS ekkji muni lángt aS bíða áður verslan á Islandi verSi látin laus víð allar þjófcir, og hafa þa6 til marks, að sagt er aS nefnd sú, er kjörin liefir verið til aS, skjera úr, hvurt ekkji muni óhætt aS sleppa verslan á Fær- eíum lausri viS allar þjóðir, hafi ráðiS til þess, og þikjir þá ekkji iíklegt a6 Islendingar verði út- undan. — Af embættaveítíngum er það að seígja, aS sagt er „stiptamtmaður’’ Bardenfleth sje leístur frá embætti sínu og hafi feíngjiS hjer annaS em- bætti, enn í hans staS sje kosinn þorkjell Hoppe, sem um stund hefir veriS efnn af forstjórura hinn- ar færeísku og grænlendsku verslanar, og í vetur fjekk ailmikla síslu í (1rentukammerinu”, þegar breítíngarnar voru þar gjörðar. Ilann er islendsk- ur aS kjini i móðurætt, og bróðir Hoppes þess, er áSur var „stiptaratmaSur” á Islandi, og er hann Islendíngum á6ur kunnur frá fcrSum sínum um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.