Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Síða 3

Skírnir - 01.01.1901, Síða 3
Þingmál, löggjöf og stjörnarfaT. 3 hvort árið. Benedikt Gröndal fær 800 kr. á ári til að halda áfram minda- safni ifir íslensk dír og semja hjððmenningarBögn Norðurlanda og til efna og áhalda til að varðveita náttúrugripi. Tii að vinna að út- gáfu á íslenzku fornbréfasafni eru veittar 800 kr. á ári. Brinjólf- ur Jónsaon fær 300 kr. á ári til fornmeujaransókna. Þor- steinn Erlingsson og Páll Olafsson fá 600 kr. hvor á ári og Valdemar Briem 800 kr. hvort árið í skáldlaun. Jón Þorkelsson flrver- andi skólastjóri fær 300 kr. á ári til vísindalegra starfa, Geir Zoega skóla- kennari fær 600 kr. firra árið til að semja ÍBlcnsk-enska orðabók. Jón Jónsson sagnfræðingur fær 1200 kr. livort árið til að ransaka og rita um sögu íslands og halda firirlestra um sagnfræði. Páll Briem fær 200 kr. stirk hvort árið til að gefa út tímaritið Lögfræðing. Leikfélag Keykja- víkur fær 300 kr. hvort árið með J>ví skilirði að bæjarsjóður Beykjavík- ur leggi fram hálft á móti. Einar Jónsson mindhöggvari fær 2000 kr. firra árið og 1000 kr. síðara árið. — Til búnaðvskóla eru veittar 20000 kr. firra árið og 10000 kr. síðara árið, til búnaðaifélaga 20000 kr., til búnaðarfélags íslands 24000 kr. firra árið og 16000 kr. síðara árið, til verðlauna firir útflutt smér 600 kr. á ári, til skógræktartilrauna 6000 kr. firra árið og 6000 kr. síðara árið. Stirkur er veittur tveim mönnum til að nema diralækningar 600 kr. til hvors á ári. Stefán kennari Stefáns- son fær 1000 kr. firra árið til að ransaka fóður og beitijurtir. Bjarni skólakennari Sæmundsson fær 800 kr. firra árið til fiskirannsókna. Helgi Pétursson 1000 kr. síðara árið til jarðfræðisransókna. Ásgeir Torfason fær 600 kr. á ári í námsstirk og Rögnvaldur Ólafsson jafnmikið. Iðn- aðarmannafélagið í Reikjavík fær 1400 kr. hvort árið til eflingar iðnaði. — Til eftirlauna og stirktarfjár eru veittar 99000 kr. Tekjuhallann 132949,03 kr. skal greiða úr viðlagasjóði. — ímsar lánveitingar eru heim- ilaðar úr viðlagasjóði: veita má 66000 kr. lán hlutafélagi á Seiðisfirði til JjeBS að stofna klæðaverksmiðju. Enn má veita 20000 kr. til að stofna mjólkurbú; 16000 kr. lán má Hjörtur trésmiður Hjartarson fátilað koma upp trésmíðaverksmiðju í Roikjavík; 1000 kr. lán má veita sútara á Seið- isfirði. Enn er leift að lána 30000 kr. til skipakvíar eða dráttarbrauta og 30000 kr. lán hvort árið til Jilskipakaupa, — Ní lög voru sett um bólu- setningar. — Og sett var það í lög að eftirleiðis ætti hver maður heimt- ing á að taka próf í gufuvélafræði við stirimannaskólann í Reikjavík, er hann hefði áður tekið hið raeira stírimannapróf. — Pelt var frumvarp 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.