Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Síða 4

Skírnir - 01.01.1901, Síða 4
4 Þingmál, lðggjðf og Btjðrnarfar. stjðrnarinnar um stofnun landspítala i Reikjavík og slíkt hið sama frum- varp til laga um takmörkun á rétti til fasteignaráða á íslandi. Af þingmannafrumvörpum skai first minst lítið eitt á frumvarp til stjórnarskipunarlaga um breiting á stjórnarskrá um hin sérstaklegu mál- efni íslands 5. jan. 1874. Þetta mál horfði nokkuð uðruvísi við nú en á hinum firri þingum, því að margt var nú tekið inn í frumvarpið af þeim atrið- um, er métstöðuflokkurinn hafði krafist. Þ6 skiftust menn enn í flokka og voru harðar doilur um málið, áður það næði fram að ganga. Flokk- arnir voru nær því jafnstðrir. Þ6 hafði Valtír Guðmundsson og hans félagar betur í atkvæðagreiðslu um forseta og kosning þjóðkjörinna manna til efri doildar. Kom það afþvi, að einnúr hinum flokknum kom ekki til þings. Fengu þeir með þessu meiri hlut atkvæða í báðum deild- um. — Aðalatriðið, er menn deildi á um, var það, hvort ráðgjafinn ætti að vera búsettur hér eða í Kaupmannahöfn. Valtír og hans sinnar höfðu það í frumvarpi sínn að Ijann ætti að hafa aðsotur sitt í Höfn og töidu þeir ófæru að fara fram á hitt að hanu sæti hér. En mótstöðumennirnir héldu því fram, að krafan um þetta væri sjálfsögð og engin heimastjörn ella. Töldu og sennilegt &ð vinstrimenn mundu brátt komast að í Danmörku. Enda hafði Finnur Jónsson háskólakennari sagt þingmönuum frá því, að það mundi brátt fram koma En hann var þá nikominn heiman að frá sér frá Kaupmannahöfn. Vildu nú heimastjórnarmonn fresta málinu þang- að til og sjá svo hvort hin nía vinstrimannastjórn mundi eigi vilja fall- ast á, að ráðgjafinn ætti heima í Reikjavík. En það vildu hinir ekki og töldu það óhugsandi að nokkur stjórn dönsk mundi samþikkja það. Þá sömdu þeir 10 heimastjórnarmenn, sem í neðrideild voru, annað frumvarp tii stjórnskipunarlaga um breiting á stjórnarskrá um hin sérstaklegu mál- efni ísiands 5. jan. 1874. í því frumvarpi var reint að komast fram hjá búsetuskerinu með því að hafa undirráðgjafa i Kaupmannahöfn. Viidu þeir með þessu fá aðalráðgjafann búsettan í Reikjavík, on fullnægja kröf- unni um að ráðgjafinn sæti við hlið konungs með hinu, að þar væri um- boðBmaður með ráðgjafanafni. Þetta frumvarp var felt með 12 atkvæð- um gegn 10. Enn báru þeir fram aðalatriðin úr frumvarpinu í breitingar- tillögum við frv. meiri hlutans. Þá var breitingartillagan um búsetu ráðgjafans i Reikjavík feld með 11 atkvæðum gegn 11; því að EinarJóns- son var með henni, en filgdi að öðru leiti hinum flokknum að málum. Þeir sem greiddu atkvæði með tiliögunni voru: Eiuar Jóusson, Björn Bjarnason Bgf., Björn Bjarnarson Dal., Hannes Hafstein, Hannes Þor-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.