Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1901, Side 8

Skírnir - 01.01.1901, Side 8
8 Þingmál, löggjðf og etjðmarfar. lserða sbólann í Eeikjavík. 28. sama mánaðar veitti landshöfðingi Yigfúsi Þórðarsini Hjaltastaðarprestakall í Norðurmúlaprófastsdæini samkvæmt kosningn safnaðaiins. Hinn 21. febrúar veitti landshöfðingi Eiríki prestí Gíslasini & Staðastað Prestsbakkaprestakall í Strandaprófastsdæmi sam- kvæmt kosningu safnaðar. Páll Blöndal héraðslæknir í Borgarfjarðarhér- aði fekk lansn í náð og með eftirlaunum 1. mars. Hinn 29. mars setti landshöfðingi Jón aðstoðarlækni Blöndal héraðslækni í Borgarfjarðarhér- frá 1. apríl 1901. Hinn 7. mai veitti landshöfðingi Ríkarði Torfasini að Rafnseiri Holtaþing í Rangárvallaprófastsdæmi eftir kosning safnaðarins. Næita dag skipar hann Pétur bónda Jónsson á Gautlöndum umboðsmarn iflr Norðursísluumboð, en 15. mai skipar hann Björn lækni Blöndal héraás- lækni í Miðfjarðarhéraði, en Július Halldórsson telst frá sama degi lækn- ir í Blönduósshéraði. Hinn 4. júní veitir landshöfðingi Vilhjálmi Briem Staðastaðarprestakall i Snæfelsnossprófastsdæmi eftir kosningu safnaiar- ins. Hinn 16. mars var Eiríkur prestaskólakennari Briem kvaddur af konungi til alþingissetu. Hinn 17. júní var Davíð Sch. Thorsteinsson veitt ísafjarðarlæknishérað, en 27. sama mánaðar veitti landshöfiingi Brinjólfi Þorlákssini söngkennarasíslanina við lærða skólann í Reikjavík og sama dag voitti landshöfðingi Ágúst Bjarnason cand. mag. stirk af stirktarsjóði Hannesar Árnasonar til eflingar heimspekilegum vísindum á fslandi, 2000 kr. á ári í fjögur ár. Þatta er firsta veiting úr þessum sjóði. Hinn 24. Júlí var ráðgjafanum firir ísland A. H. F. C. Goos allra- mildilegast veitt lausn. Sama dag var P. A. Alberti, raálaflutningsmað- ur við hæstarétt allramildilegast kvaddur til að vera ráðgjafi firir ísland. Hinn 17. sama mánaðar var Jón P. Blöndal allramildilegast skipaður hér- aðslæknir í Borgarfjarðarbéraði. Hinn 10. ágúst veitti landshöfðingi Jón- asi Kristjánssini Fljótsdalshérað og sama dag Jóni Þorvaldssini Hesteir- arhérað, en þann 15. Ingólfi Gíslasini Reikdælahérað. Hinn 24. ágúst veitti landshöfðingi Þorvarði Brinjólfssini Staðarprestakall í Súganda- firði, en þann 27. veitti hann Þorbirni Þórðarsini Nauteirarhérað. Hinn 29. saraa mánaðar veitti hann Stofáni Kristinssiui Yallaprestakall sam- kvæmt kosning safnaðarins og sama dag veitti hann Birni aðstoðarpresti Bjarnarsini Laufásprestakall Bamkvæmt safnaðarkosning og enn sama dag Runólfi Magnúsi Jónssini Hofsprestakall á Skagaströnd og enn Böð- ari Bjarnasini Rafnseirarprestakall samkvæmt kosningu safnaðarins. Hinn 30. sama mánaðar var héraðslæknirinn í Ólaísvíkurhéraði settur til að þjóna Stikkisbólmshéraði ásamt sínu eigin embætti. Hinn 3. sjftember
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.