Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1901, Side 12

Skírnir - 01.01.1901, Side 12
12 Hagur landsmanna. Skarpheðinn Jón Árnason 87000 — Velocity — Jón Þórðarson 82500 — Gunna — Jón Einarsson 61000 — Njáll — Pétur Ingjaldsson 46000 — Eigeudur í sömu röð: Þorsteinn Þorsteinsson o. ;fl., Nicolai Bjarna- son, Filippus Filippusson, Jóhannes Jósepsson o. fl., Sigurður Jónsson o. fl., Bryde, Gísli í Nílendu o. fl., Magnús Magnússon o. fl., Þórður Guð- mundsson, Guðmundur Ólafsson, Pétur Sigurðsson o. fl., B.unólfur Ólafs- son, Jón Jónsson Melshúsum, Þórður Jónsson Káðagerði, Guðmundur Ein- arsson, Ingjaldur Sigurðseon. Samtals á 53 skip 3752500 fiskar. Ths. S. Falk, ræðismaður í Stafangri, gerði kunna skírslu um til- raunir sínar i reknetaveiði við íslandsstrendur árinu áður. Þetta var að- eins tilraun og borgaði sig ekki. En hún BÍndi að sild má voiða á hafi úti firir ströndum íslands. í enda skírslu sinnar segir hann að íslendingar verði að stunda reknetaveiðar firir ströndum úti ef þeir vilji eigi missa mikla tekjugrein. í búskap komu engar breitingar fram sem teljindi sé. Þó má geta þess að haldið var áfram smérgerðarbótum. Þetta ár voru sett á fót fjögur rjómahú, þrjú í Árnessýslu og eitt í Skagafirði. Áður var eitt til og voru því fimm rjómabúin ais þetta árið. Síðan var smérið frá þess- um rjómabúum flutt til Euglands og soldÍBt þar á 75—81 e. Er þetta góð birjun til að fá markað firir íslenskt smér og auka með því kúa og nautgriparækt. Firsta búnaðarþing var baldið í júli og ágúst. Halldór Kr. Frið- riksson sagði af sér forsetadæmi. í hans stað var kosinn Þórhallur Bjarnarson, forstöðnmaður prestaskólans og moð honum Eiríkur Briem, heimspekiskennari og Björn ritsjóri Jónsson. Hin síðari Ar eru mcnn farnir að leggja stund á að rækta landið og svo var enn þotta árið. Um skipulagsskrá og reglugerð ræktunarsjóðs- ins var áður getið, on hér skal því viðbætt, að lánveitingar og verðlaun eiga að hefjast 1902. — Þetta ár gerir Einar Helgason firstu skírslu um gróðrarstöðina í Reikjavík. Land stöðvarinnar er als 14 dagsláttur á stærð. Því hallar mót suðri og er hcldur grítt, en jarðvegur er þar góð- nr, um alin á díft ofantil í brokkunni en dípri ncðantil. Þosssi tvö ár sem af cru hefur mestöll vinnan og féð farið til að undirbúa jarðvoginn. Er nú svæðið að mestu umgirt. Vörsluskurðirnir eru 220 faðmar á lengd, þerriskurðirnir 170 faðmar og 130 faðmar eru lokræsin. Áð sama skapi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.