Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Síða 14

Skírnir - 01.01.1901, Síða 14
14 Hagur landemanna. um og góðum græðireitum. Á öllum stöðunum var sáð fræi og leit al- staðar vel út; var nú og bætt miklu við alstaðar. — Bun má geta þess að í þinglok var stofnað skógræktaríélag í Keykjavik. Það ætlar að fá skógræktarteig 36 dagsláttur á stærð í nánd við Kauðavatn. í stjórn félagsins vo'ru kosnir Steingrimur Thorsteinsson ifirkennari, C. B. Flens- borg skógræktarmaður, M. Lund lifsali, Bjarni Sæmundsson latinuskóla- kennari og Haraldur Nielsson, guðfræðingur. Þótt ekki sé þetta beinlín- is til afnota first urn sinu, hefur svo margt verið um það skráð hér, af þvi að það er alkunna, hvo mikil áhrif til góðs. skógar hafa á loftslag, hve örugg vörn þeir eru gegn uppblæstri og hversu hagfeit það er að geta smíðað hús sín og skip úr innlendum viði, en þurfa eigi að sækja slíkt austur um hildípishaf. Sérstök búnaðarfélög störfuðu að jarðabótum og túnarækt eins og að undanförnu. Þessi fengu stirk úr landssjóði samkvæmt 10. gr. C. 4. b. í fjárlögum firir 1900 og 1901: í Suðuramtinu fengu 38 lélög stirkinn, samtais 9180,36 kr., höfðu þeir unnið samtals 28760 dagsverk; hæst var dagsverkatalan í Stokkseirarhreppi og Birarbakka (3053). í Vesturamtinu fengu 28 félög stirk, 3188,86 kr.; höfðu þau unnið að samtöldu 9990 dags- verk, mest í Miðdaiahreppi (1246 dagsverk). í Norðuramtinu voru félög- in 33 og fengu 3920.81 kr. en dagsverkatala þeirra samlögð var 12283, hæst hjá búnaðarfélagi Svarfdælahrepps (1051 dagsverk). í Austuramt- inu voru 15 félög, er stirkinn fengu, 1709,98 kr. Höfðu þau öll unnið 5357 dagsverk, þar af hafði Seiðisfjarðarhreppur unnið mest (946 dags- verk). Á öllu landinu voru unnin 56390 dagsverk að jarðabótum og veitti landið til þess samtals 18000 kr., eða nærfolt 32 aura til hvers dagsverks. Yerslun var hérumbil eins og árinu áður. Útlend vara fremur há og flestar íslenskar vörur lágar í verði; skuldir miklar og erfiður fjárhagur. Þó var heldur minni kur í bændum en að undanförnu, en ekkí þori ég að fullirða að rímkast hafi hagur þeirra, því að hitt má eins vera að á þeim rætist hið fornkveðna, að svo má lengi illu venjast að gott þiki. Þó er það víst, að fjárverð og hesta var nokkuð betra þetta árið en und- anfarið. TJllarvorð var svipað, kringum hálfa krónu pundið. Biskur var í mjög háu verði í ársbirjun, en féll um stund, svo að útgerðarmönnum og íslandsvinum skaut skelk í bringu. Þó sté hann aftur i verði svo að fiskverð mátti heita gott. Þess má hér enn geta að reint var að senda óþurkaðan saltfisk til Ítalíu, en sú tiiraun mistókst. Gerðar voru og til-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.