Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Síða 15

Skírnir - 01.01.1901, Síða 15
Hagur lanilsmanna. lð raunir til að senda smér á onskan markað, og það talsvert meira en áð- ur og stuðluðu rjðmabóin mjög að því. Euda fekst nú hærra verð firir íslenskt smér í Englandi en áður (75—81 e. pundið). Þetta ár alt doildu menn mjög um bankann í ræðum og riti, bæði áður en þingið samþikti lögin um hlutafélagsbankann, sem að framan er getið, og oftir það. Hélt annar flokkurinn því fram, að laudsbankinn irði eigi aukinn svo mikið, að nægði. Tölda það eigi borga sig að fá gull að láni til triggingar innloisanlegum seðlum. Eina ráðið væri að fá útlenda menn til að stofna hér hlutafélagsbanka. Hinir er í móti mæltu, kváðu landsbankann standa fult eins vel að vígi og hinn, jafnvei þðtt hann starfaði með lánsfé, enda væri landið þá ekki svift öllum þeíin gróða um tugi ára, er seðlaútgáfan veitir. Mun mega með sanui segja að frem- ur væri sókn en vörn af hendi hinna siðartöldu. Hagur bankans var þetta árið sem hér segir: Borguð fasteignaveðs- lán 620139.40 kr. Innleistir vígslar 1189163.18 kr., innleistar ávísanir 195951.28 kr., vextir 99655.69 kr., tekjur i reikning Landsbankans í Kaup- mannahöfn 1083224.95 kr., seld bankavaxtabréf 452100 kr., innlagt á hlaupareikniug 1483218.82 kr., innlagt með sparisjóðskjörum 1265799.31 kr., frá veðdeild bankans 234658.85 kr. — Veitt lán voru 570274 kr., keiftir vígelar 1368962.05 kr., keiftar ávísanir 196356.75 kr., útgjöld fir- ir reikning Landsbankans í Kaupmannahöfn 977240.46 kr., keift erlend verðbréf firir 200785 kr., keift bankavagstabréf að upphæð 493700 kr., út- borgað inustæðufé á hlaupareikningi 1470607.82 kr., útborgað innnstæðu- fé mcð sparisjóðskjörum 1170128.47 kr. til vcðdeild&r 222326.42 kr. Aðal- upphæð reikningsins var 6893126.25 kr. Jafnaðarreikninguriun hljóðar uppp á 2601489.37 kr., en jafnaðarreikningur veðdeildar bankanB upp á 970382.33 kr. Gróði bankans að undanskildri veðdeildinni var þetta ár 54000 kr., en við árslok var varasjóður hans orðinn 36% ftf stofnfénu. Árið 1900 voru fluttar vörur til landsins firir liðugar 9 millíónir króna. Þar af fluttist til Reikjavikur fyrir 2427719 krónur. Útfluttar voru vörur firir um 8l/2 millíónir króna, þar af flutt utan frá Reikjavik fyrir 1766871 kr. SamgSngumál. Skipagöngur voru þetta ár eins og að undanförnu og voru som fir stirktar af landssjóði. Enn var unnið kappsamlega að vegagerð og samgöngubótum á landi. Vegur var gerður á póstleiðinni frá Vík í Skaftafellssíslu vestur Víkurdal að Steigarhálsi. Var þar firir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.