Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1901, Qupperneq 18

Skírnir - 01.01.1901, Qupperneq 18
18 Misferli og mannalát. hús og brann það skjðtt en síðan læsti eldnrinn sig í næstn hús. Gengn bæarbúar vel fram og vörðu eldinum Lúsin sem þeir máttu við koma. En þar var við óvæginn nm að eiga, en engin slökkviáhöld til. Varð því ekki varnað, að þar brunnu 6 hús til kaldra kola, en 5 skemdust, og sum mikið. Flest vorn húsin vátrigð en þó eigi öll; húsbúnaður var og vátrigður hjá nokkrum, en ekki öllum. Skaðinn var geisimikill. Mud láta nærri sanni ef talinn er bæði beinn og óbeinn skaði, að hann sé hátt upp í 100000 kr. Manntjón varð ekki eður meiðsli. En margír voru húsviltir, en þó nrðu aðrir bæarmenn til að skjóta skjólshúsi ifir þá, enda var eigi vistlegt úti þá, því þá voru hörkur miklar og biljir. Þess má geta að ekkert slökkvilið er i bænum. Flekkusóttin lá en í landi, en varnir voru góðar móti henni og breiddist hún ekki mjög út. Og er kom fram á sumarið var sóttvörnum hætt og mátti sóttin þá heita aldanða. Nú skal telja lát nokkurra merkra manna, er dáið hafa á árinu: Stángrímur Johnsen söngkennari í lærða skólanum andaðist 3. dag janúarmánaðar rúmlega 54 ára gamall. Hann var fæddur í Keikjavík 10. desember 1846. Faðir hans var Hannos kaupmaður Johnsen, sonur Stein- gríms biskups Jónssonar. Stoingrímur kom í skóla hauBtið 1859 og var útskrifaður þaðan vorið 1866 með 1. einkunn. Hann sigldi samsumars til háskólans og tók þar embættispróf í guðfræði 24. júní 1873 með 2. eink- unn. Hélt hann síðan heim aftur og hafði síðan á hendi kenslu við lærða skólann. Söngkennaraombættið var honum veitt 1877 og gengdi hann þvi síðan til dauðadags. Steingrímur heitinn var manna fróðastur um söng allan og allra manna glöggastur og rökdæmastur á þá hluti. Sömdu ungir söngmenn sig jafnan mjög eftir honum. Sjálfur var hann ágætur söngmaður. Hann lagði jafnan mikla stund á að fegra og auðga söng lærisveina sinna og landsmanna ifir höfuð og vann margt í þá átt. Steingrímur heitinn var fríður maður sínum og höfðinglegur ifirlitum, í hærra lagi meðalmaður á vögat en nokkuð þrekvaxinn og þó vel á sig kominn. Hann var glaður og góður í allri umgengni og firir því var hann hvers mans hugljúfi. Rafn Sigurðsson skósmiður í Reikjavík andaðist sama dag 48 ára að aidri. Josefina Thorarensen andaðist i Stikkishólmi 27. febrúar. Hún var dóttir Árna heitins Thorlacius en ekkja eftir Boga Thorarensen síslu- mann í Dalasísln.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.