Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1901, Side 23

Skírnir - 01.01.1901, Side 23
Mentamál. 23 minningarrit Möðruvallaskólans, með mindum og ævi&gripi, nemandatali og fleira. Loikfélagið í Reikjavik hélt nppi sjðnleikum sem að nndanfórnu og e»n lék prentarafélagið. Skólapiltar lékn í jðlaleifinu og fekk bræðra- sj5ðnr ágððann. Enn má geta þess, að danskur maður Ólaf Hansen að nafni þíddi mö;g íslenBk kvæði og gaf út bðk nokknð stðra. Lá Dönnm fremnr vel orð til bökarinnar. — Björn Jónsson gaf út etafsetningarbðk og urðu nm hana deilur nokkrar. Sami gaf út ferðasögu eftir Friðrik prest Berg- mann í Vestnrheimi, þar sem bann lísir því, hvernig honum leist á land og þjöð, er hann fór hér nm. Iflrkjumál. Prestafundurinn (Synodus) var haldinn 28. Júní. Þar voru 23 prestar og prðfastar auk stiítsifirvalda og tveir prestaskðlakenn- arar. Þar var lesið ávarp frá Kristilegu félagi Vesturislendinga. Þar flutti Jón Helgason firirlestnr um árangur af hiblíuransðknum og var gerðnr aJ því gðður rðmur. — Biskup skirði frá að á landinu væru 140 prestaköll og 2 í smíðum. Bænahús væru tvö, kirkjur 279, 12 af þeim úr steini 252 úr tré, en 15 torfkirkjur; 92 kirkjur væri í umsjón presta, 82 í safnaiaumsjón, en 104 bændakirkjur. í embættum sagði hann vera 144 guðfræiinga en 19 uppgjafapresta. — Fundurinn samdi reglugerð firir söknarnefndir, og kaus nefud til að sjá um vátrigging kirkna firir eldsvoða. Þórhallur Bjarnarson vildi að prestar fengi meiri umsjðn ifir ráðningu sveitakennara en verið hefur og var fundurinn á sama máli um það. — Skift var að vanda stirk millli presta og prcstaekkna. ímislegt. AldamðtahátSða vargetið I BÍðustu fréttum, þeirra er haldnar voru gamlárskvöld. En á stöku stöðum var aldamótahátíð haldin nokkr- um dögum eftir niár, svo som á Bíldudal og Hðlum í Hjaltadal. Jarð- ræktarfélag Reikjavíkur gaf 600 kr. af sjóði sínum til að girða 6 dag- sláttur undir matjurtagarð, sem skal verða fátækum mönnum til Btirktar, er ekki þiggja af sveit. Kallast garður þessi Aldamðtagarður. Bæar- stjörnin lagði til 8 dag3láttur undir garð þenna en kvenfélagið gaf 100 kr. til hans. Lúðrafélagið í Reikjavík hélt 25 ára afmæli sitt 23. mars. Helgi kaupmaður Helgason hafði stofnað félagið og stírt því jafnan. Hinn 19. mai héldu Reikvikingar Steingrími skáldi ThorsteinsBon
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.