Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Síða 27

Skírnir - 01.01.1901, Síða 27
Áttavísun. 27 draga á, einn fána almonn mannréttindi og Bigla undir því morki, og af því að þeir þurftu að styðjast við lýðinn, urðu þeir smátt og Bmátt að gefa honum nokkurn þátt í almennum kosningarrétti. En þegar þeir, sem ráða lögum og Iofum hjá þjóð, veita einhverri Btétt kosningarrétt, verða þeir cinnig að veita henni nokkra almenna fræðslu, því að án henn- ar er sá réttur háskatól. Meðal inna lærðu manna, er allir tölduBt að sjálfsögðu til burgeisastéttarinnar, vóru og jafnan nokkrir þeir ágætismenn og spekingar, er mótuðu í sitt mót alla lífsskoðun burgeisanna. Þair unnu fielsinu fyrir Bjálfs þess sakir og urðu postular mannúðar, réttlætis og almennra mannréttinda. Kenning þeirra var sú, að eigi þyrfti annað, en af nema að lögum öll misréttisbönd, hegna glæpi og láta alla menn njóta jafnréttis gagnvart lögunum. Ríkisvaldið átti svo af engu að skifta sér öðru en því, að gæta þess að lögunum væri hlýtt. Ríkisvaldið átti með öðrum orðum aðallega að hafa á hondi lögreglustarf mannfélagBÍus. Skatta og álögur töldu þeir ríkið að eins hafa rétt til á menn að leggja, svo að nægði til að borga þeim embættÍBmönnum, er þetta Btarf höfðu á hendi. En öll fyrirtæki til þrifnaðar og framfara álítu þeir að einstakir monn eða einBtakra manna félög ættu að annast eins og allar aðrar atvinnu- greinir. Með þessu móti væri öllum gert jafnt undir höfði og allir stæðu jafnt að vígi; og væri þessum kenningum vendilega og trúlega fylgt, þá væri öllu réttlæti fullnægt og mannheimur hlyti að verða svo jarðnesk paradís sem mannlegt eðli leyfði. In snildarlegasta framsetning þessarar kenningar var bók Stuarts Mills „Um frelsið", sem kölluð hefir verið guðspjall 19. aldarinnar. Á þetta guðspjall trúðu allar Btéttir, æðri sem lægri. Jafnvel inn snauðasti verkmannalýður Iærði að minsta kosti „stóra stýlinn“ þessara fræða í barnaskólum og heimakúsum alt frá blautu barnsbeini. Kjarninn í allrí þessari kenningu var frelsi einstaklingsins. Hver maður átti að vera eins frjils og óliáður, eins alvaldur um sína hagi, eins og konungur. Yér trúðum þessu allir, fundum konungablóðið renna í æðum vorum; trúðum þvi, að nú værum vér frjálsir. Nú áttum vér að vera aælir! „Nú ert þú frjáls; nú ert þú konungur!11 sagði höfuðið við manninn. „Og nú fyret þú ert konungur, nú átt þú að vera sæll!“ sagði hjartað. — „En bvcrnig stendur á, að þú sveltur, herra konungur?" spurði svo ves- lings maginn einn góðan veðurdag í lágum hljóðum? Og þegar maginn fékk ekkert svar, og engu var heldur stungið í hann til að þegja, þá fót hann að verða æ háværari og liáværari, og stundum beizkyrtur nokkuð:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.