Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Síða 29

Skírnir - 01.01.1901, Síða 29
Áttavísun. 29 fratn. En á öðrum tnngum hcita þeir sðsíalistar og er það dregið af orðinu „flocietas", sem þýðir (mann-)félag. En til að bæta kjör sín, meðan á baráttunni stendur, hafa þeir bag- nýtt sér félagsmyndunar-réttinn, réttinn til að mynda lögbnndinn félags- flkap. Það beiir kostað mikla baráttn að fá þann rétt viðurkendan af burgeisunum. En nú er bvo komið, að hann er heimilaður víðast hvar. Starfsmenn i hverri starfsgrein mynda nú félög, koma sér samau um, hve langan tíma þeir skuli vinna dag hvern, og fyrir hvaða kaup. Einstak- lingnrinn i félaginu ræður sig ekki til vinnu hjá neinum húsbðnda nema þeim sem gengnr að þeim kostum, er vorkmannafélagið setur. Og eng- inn verkfélagsmaður vinnur hjá húsbðnda, sem heldur verkamenn, eem ekki eru verkfélagsmenn. Þetta fer nú alt vel, þegar húsbændum og Btarfflmönnum semur; en þegar út af því ber, þá fara starfsmenn i „slag“, sem kallað or, þ. e. hætta allir vinnu. Stundum hafa og húsbændur upp- tökin, er þeir þykjast eigi standast við að láta að kröfnm starfsmanna; þá reka þeir alla úr vinnu, er í verkfélögum eru, og er það kölluð „úti- lokun“ (,,Loek-out“). Til þess, að útilokun nái tilgangi sínum, verða hús- hændur og að vera i félagsskap sin á moðal. Alt þetta er eðlileg afleiðing framfara 19. aldarinnar: vegalengdir- nar ern horfnar fyrir samgöngufærum rafmagns og eimkrafts. Fólkið hef- ir flykst i borgirnar svo að slíks eru engin dæmi áður. Þar er iðnaður- inn rekinn og samsafn hundraða þúsunda manna á örlitil svæði, bvo sem i eina borg, vekur nýtt og áður óþekt fjör og ákafa í lífinu. Félags- andinn eykst með þéttbýlinu. Og félagsskapurinn er ekki lengur bundinn takmörkum þjððernis og rikis. Ef starfsmenn i einhverri grein fara i slag i einu landi, þá hjálpa þeim verkfélög annara landa. Landamærin hverfa fyrir félagsskapnum. Og starfslýðurinn neytir félagsskaparins til fleira en að fara i slag; hann heldur út sínum blöðum og timaritum, málgögnum sinna ábuga- mála; hann kýs sína fulltrúa á löggjafarþing og i bæjarstjórnir. Eins og ég mintist áðan á, hafa efnamennirnir, húsbændurnir, lært af starfslýðnum að hagnýta sér afl félagsskaparins. Fyrst mynduðu þeir félagsskap, til að mæta félagsskap starfslýðsins. Síðan Báu þeir, að hann mátti til fleira nota. Þeir sáu, að samkepnin sin á milli skaðaði þá, og þeir fðrn að mynda „hringi", sem kallaðir hafa verið, eu það vðru sam- tök um sama verð á vinnu og varningi o. fl. Síðan fórn þeir enn lengra, steyptu saman undir eina stjórn öllum fyririrtækjum í sömu grein í einu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.