Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1901, Side 32

Skírnir - 01.01.1901, Side 32
32 Áttavísun. Það gem einkennilegast var í siðalögmáli stjðrnmálamanna á síðara hluta 19. aldarinnar, var þjððernishugmyndin eða meðvitundin um rétt þjððern- anna, eins inna smærri sam inna stærri. Þatta var einhver in helgasta hugmynd á uppvaxtarárunum í brjðstum vor, sem nú lifum. Það var oss eitt ið dýrasta trúaratriði. Eu þetta trúaratriði vor eldri manna er nú að falla úr gildi. Þeir menn, sem nú vaxa upp, vorða að læra að líta á þetta sem fagra og hugðnæma bjátrú feðra sinDa. Af þessu leiðir, að einatt getur verið örðugt að átta sig á, hvað er rétt og hvað rangt í atferli þjððanna, hverrar við aðra. Það sem af ranglæti er byrjað, framhaldið og fullnað, getur þó stundum orðið til að fullnægja þvi, sem í víðtækara skilningi er fyrir beztu og því réttmætt, þðtt aðferðin væri það eigi. Af því, sem nú hefir sagt verið um hrið hér að framan, ætti það að vera auðskildara, hversu á því stendur, að glöggva menn og góða, sem þekkja alla málavöxtu, getur greint á um réttmæti málstaðar hjá þjðð- um, sem í höggi eiga saman, t. d. Bretum og Búum. (Auðvitað á ég eigi hér við sleggjudðma, sem þeir menn fella, er eigi þekkja málavöxtu, en byggjá alt á hlutdrægum frásögnum eða ósönnum). I>ó að síngjarnir auðkýfingar eða fjárglæframenn hafi án efa átt mikinn þátt í því að koma þeim ófriði af stað, og Búar væri bæði undirhyggju og rangsleitni beittir til að kDýja fram friðrofin, þá er þó heldar eigi vafi á, að þeir, sem mestu hafá ráðið um upptök ófriðarins, hafa álitið (og það með réttn), að það yrði til frambúðar-eflingar heimsmenningunni, að Engil-Saxa-kynið eflist svo að veldi, að engir aðrir fái þvi á sporði staðið í heiminum; en til þeBsa er það meðal annars óhjákvæmilegt, að Bretaveldi fái yfirráð yfir sem mestu af löndum suðurálfunnar. Þessu vóru Búalýðveldin í Afríku andvig, og því var nauðsyn á að koma þeim undir heimsvaldið brezka. TJm þetta ættu fiestir skynjandi menn að geta orðið ásáttir; en margir, sem vóru á þessu máli, vóru þó mjög andvígir því að Bretar legði út í styrjöld þessa. Menn, sem unna af alhuga brezku valdi og framBókn engil- saxneska þjóðflokksins, gátu eins fyrir því harmað styrjöldina, eigi að eins sakir rangsleitni þeirrar og ofríkis, er Bretar beittu, heldur og sakir hins, að þeir töldu ófriðinn óþarfan og allar þær hörmungar, sem af hoaum leiddi fyrir báðar þjóðirnar, og af því að þeir töldu víst, að jafnvel þótt Bretar ynni sigur, tnundi ófriðurinn ekki flýta því að neinu að efla vald Breta í Afríku, því síður að tryggja það til frambúðar. Þeir þóttust sjá í hendi sér, að þess gæti aldrei orðið mörg ár að biða, að eiguir Breta í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.