Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Síða 33

Skírnir - 01.01.1901, Síða 33
Áttavísun. 33 Suðurálfu og Búalýðveldin rynni saman í eittt ríkjasamband: Bandaríki Suðurálfu. Þetta, töldu þeir, hefði klotið að verða á friðsamlegan hátt, fyrir það aðdráttarafi, sem í því lá, að meginið af þegnum Breta í Höfða- lýðlendu og Natal vóru menn af Búa-kyni, sem leið vel og undu fullu frelsi og sjálfsstjðrn, þótt brezkir þegnar væri. En þessar lýðlendur lágu á tvær hendur umhverfis Búa-lýðveldin. Þegnar beggja vðru frændur og vinir, svo að náin skyldmenni vðru jafn-dreifð um Búa lönd og Breta suð- ur þar. Ég hefi þá enn í ár haldið uppteknum hætti að rita nokkur orð til átta-vísunar og reynt að skýra ýmislegar stefnur og lífsskilyrði, og vona ég það létti lesendum að átta sig á því, sem við er að bera í heiminum og geri þeim sitthvað skiljanlegra. Búastríðið. Préttasaga vor í fyrra náði fram í Nðvembermánuð 1900. Bretar þðttust þá hafa lagt undir sig lönd Búa beggja vegna við Vaal. Lét Bretastjðrn á sér heyra heima, að ekki væri nú annað eftir en að friða landið; aðalðfriðurinn mundi nú vera úti. Hjörvarður lávarður (Lord Robert) af Kandahar var heim kvaddur og mikið með hann gumað og sigursæld hans; veitti þingið honum 100,000 sterlingspunda í heiðursgjöf. Varð nú Kitchener lávarður yfirhöfðingi alls Bretaliðs i Suður-Afríku, en það nam um þetta leyti 210,000 manns; en af því liði þurfti 60,000 til að standa á verði fram með járnbrautunum, en 20,000 taldar ðvígar fyr- ir vanheilinda sakir. Þess má geta, að í Maí árið sem leið var tala alls Bretaliðs í Suður-Afríku orðin 249,416, en af því vóru 4183 foringjar æðri og lægri. 16. Desember réðu 700 Búar undir forustu Herzogs suð- ur yfir Oraníufljðt og inn í Höfðalýðlendu, og daginn eftir komst annar stærri flokkur, 2000 manna, sömu leið á eftir þeim. Eigi allfáir afþegn- um Breta þar í Höfðalýðlendu slógust i lið með Búaliðinu að norðan og gerðu þannig uppreist mðti Bretum; en hinir vðru þð miklu fleiri, er eigi tðku beinan þátt í uppreistinni, en veittu þð Búum alla þá liðsemd, er þeir máttu, einkum með vistum og njósnum. Kritzinger ,hét sá, er hafði yfirstjðrn Búanna þar syðra. Bretum þðtti nú illir gestir komnir í sitt ríki og hétu á þá af þegnum sínum í Höfðalýðlendu, er sér vildi trúir reynast, að taka nú til vopna til að halda vörð fram með járnbraut- um og málsíraum. Við þessari áskorun urðu um 10,000 manna, og vóru þeir flestallir úr Höfðuborg og nágrenni hennar. í Maí bættist Búum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.