Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Síða 35

Skírnir - 01.01.1901, Síða 35
Búastríðið. 35 féllu af þeim 19; 52 særðust og 62 vóru herteknir. Lotter var kærður fyrir herdómi um uppreist, dæmdur til dauða og hengdur 11. Okt. Nli víkur sögunni norður yfir Óraníufljót. Þar vóru Búar í ávs-lok 1900 farnir að halda hor sínum í smáflokkum víðsvegar um landið. Hvar sem þeir sáu sér færi á, slógu þeir flokkum saman og réðu á Breta hvarvetna þar, er þeir fundu þá veika fyrir. En sætti Englendingar að þeim með ofurefli liðs, dreifðu Búar sér aftur í smá-flokka og leituðu und- an í ýmBar áttir, svo að Bretar máttn ekki hönd á þeim festa. Kitchen- er lávarður hafði gefið út anglýsingu í Prætoria 20. Dss. 1900 þess efnis, að öllum Búum, sem sjálfkrafa gæfist upp, skyldi heimilt vera að haf- ast við með skuldaliði sinu í tjaldbúðum þeim, er stjórnin léti reisa fyrir þá, þar til er hernaðurinn væri á enda kljáðnr. Fénað þann og gripi, er þeir ætti, skyldu Bretar eigi af þeim taka, nema herliðið þyrfti á þeim að halda, og skyldi þá fult verð fyrir koma. Dessu boði sættu eigi allfáir. í Júni 1900 höfðu Bretar tekið upp á því að hæla og hrenna hús og heirnili allra Búa, hvar scm þeir fundu eigi húsbóndann heima; skildu þannig við konur og börn allslaus á víða vangi með viku forða matar; öllu öðru eyddu þeir: brendu vistir með húsum, eyddu akra og rændu kvikfénaði öllum. Frá Júní 1900 þangað til í Janúar 1901 höfðu þeir brent þannig 630 heimili, 415 af þeim í Október og Nóvember. Bretar báru það fyrir, að Búar, þeir er í hernaði væri, fengi jafnan vistir hjá konum þeim og börnum, er á heimilunum væri, og átti það víst að réttlæta þetta óheyrða tiltæki; því að alt frá því er sögur hefjast, eru þess engi dæmi meðal siðaðra þjóða, að herjað sé á konur, börn og nantgripi, og hoimili bænda breud; onda hefir þessi aðferð Breta þótt svo villimannleg og grimmileg, að öllum þjóðum hefir hrosið hugur við og jafnvel her- mönnunum sjálfum, sem hefir þótt sér sár svivirðing að hlýða þessu grimdarboði. Konurnar og börnin, sem heimilin hafa verið brend fyrir, áttu ekki annars úrkosti en að flýja á náðir Breta og fá að hafast við í herbúðatjöldum þeim, er stjórnin hafði reisa látið í því skyni. Dar var þeim haldið eins og föngum, sumt varð að liggja nætur og daga á ber- svæði, hitinn óþolandi að hásumrinu til, sem þar er um Nýársleyti, mjólk því nær öngva að fá, viðurgerningur allur bæði illur og óhollur. Þotta er alt marg-sannað, enda er sjón sögu ríkari, að miklu meir en helming- ur allra barna i tjaldbúðum þessum dóu á ári, og manndauði óvenjulega mikill af stálpuðu fólki, einkum kvenfólki. Dað er mælt, að þegar Búar réðust inn i Höíðalýðlendu, þá hafi þeir 8*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.