Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1901, Side 39

Skírnir - 01.01.1901, Side 39
Bftnptríðið. 39 og hrekja þá, Búana að yarðbyrgjalínunni. De Wet hafði yfir tvær þús- undir manna: skifti hann nú liðinu í smá-flokka og flæmdist á ýmaa vegu undan Elliot, svo að Ellist vissi aldrei glöggt, hvar De Wet var. Þegar í þessu þófi hafði staðið fram um miðjan Janúar, þá sá Kitchener að meira mundi við þurfa: safnaði þá að sér 23 herfylkingum í viðbót og hélt því liði gegn De Wet, og tók nú sjálfur yfirforustuna. Herti hann nú aðsðknina, tvöfaldaði gæzluliðið í varðbyrgjunum og þrengdi svo hringinn um De Wet, að ð. Febrúar þóttist hann mundu hafa hendur í hári hans næsta morgun, því að nú ætti hann ekkert undanfæri. En um nóttina lék De Wet það bragð, er minnir á Hannibal í viðureign hans við Rómverja fornu; hann rak afarmikla nautahjörð yfir línuna milli varð- byrgjanna, og leyndist meginher hans innan um nautin; lá hver maður fram á makka hesti sínum og sluppu þannig í myrkrinu. Kitchener hélt liði sínu allt að varðbyrgjalínunni, en greip í tómt, því að De Wet var siopp- inn með allan meginher siun. De Wet hélt síðan liði sínu til landnorð- ur-fjallanna í Óraníu, en lið Kitcheners var úttaugað af þreytu og áreynslu. í annan stað átti Methuen hershöfðingi með miklum liðsafnaði að handsama Delarey og hans lið. En fyrir honum fór en verr en Kitchener. Hann misti margt manna í viðureign við Búa, en varð ekkert ágengt. Lundúna-blaðið Daily Telegraph sagði eina skoplega sögu af Methuen lávarði í þessari viðureign: Einn dag kom honum njósn um að Búar sætu í herbúðum þar skamt frá. Hann brá við og hélt um nóttina þangað sem þeir áttu að vera, finnur þar herbúðir, ræðst þegar á þær í snarpri árás og hertekur þær viðstöðulítið. En honum brá i brún, er hann fann að þetta var brezkt lið á leið til sjálfs hans með vista flutning og vopna. Fékk hann af þessu heldur óvirðingu sem von til var. Nú tók Búum aftur um sinn að veita örðugra, og 27. Febrúar biðu þeir allmikinn ósigur nálægt Harrismith. Þar féll Manie Botha foringi, frændi hershöfðingjans, og alls vóru 60 Búar dauðir á vígvelinum, en 769 urðu teknir til fanga. Hinir, sem undan komust, höfðu haft með sér á annað hundrað af særðum mönnum og líkum dauðra manna, svo að þeir mistu þar talsvert á tiunda hundrað fallna, særða og hertekna; var það mikið fyrir þá svo fámenna. Meðal fanganna var sonur De Wets 23 ára. Svo snerist hamingjan enn á ný. 7. Marz var Methnen hersböfðingi staddur nálægt Kraaipan, á leið frá Wymburg til Lichtenberg; hafði hann með sér 900 riddara og 300 fótgöngumenn og 5 fallbyssur. í morguns-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.