Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1901, Side 46

Skírnir - 01.01.1901, Side 46
46 ÁBtralía. haft h&a verndar-tolla, og hin fylkin öll nokkra verndar-tolla, en þó lægri. Stjórnar-frumvarpið um tollmál fór nú fram á talsverða tolla, verndartolla einkum, auðvitað miklu lægri en Victoria-töllarnir höfðu verið, en þó hærri en verzlunarfrelsismönnunum líkaði. Hafði stjórnin eitt fram að talsverðu leyti á þinginu að lokum með ekki miklum atkvæðamun. Sínaveldi. Stórveldin og Sínlandsstjórn vóru í ársbyrjun 1901 orðin ásátt um aðalatriði friðarskilmálanna. En alt dregst mjög á langinn austur þar, og það var ekki fyrri en 7. Sept. að undir friðarsamninginn var skrifað af öllum málsaðilum. En sumum friðarskilyrðunum var Sínverjastjórn búin að fullnægja áður, svo sem lifláti nokkurra helztu forsprakka spill- virkjanna, en útlegð annara. Svo hafði hún og samkvæmt kröfu Vilhjálms Þýzkalands-keisara sent frænda Sínlands-keisara einn, Chun prins, til Þýzkaiands til að biðja Vilhjálm fyrirgefningar á morði Kettelers ráðherra. Ætlaði að verða hængur nokkur á þvi, að prinsinn fengi rekið erindi sitt, því að Vilhjálmur heimti, að hann féili sér til fóta eða flatmagaði sig á gólfinu fyrir sér; en það vildi prinsinn ekki. Þá er ekki gekk saman, kvaðst prinsinn vera sjúkur og ekki geta komið út; stóð svo Iengi, unz Vilhjálmur lét undan. Annan prins varð Sínverja-keisari að senda til Japan sama erindis; fór þar alt vel og skaplega. í September héldu stórveldin herliði sínu burt úr Peking, nema því setuliði, sem þar á stöðugt að vera til verndar sendiherrunum, og bera Sinverjar þann kostnað. Borgarsvæði það sem sendiherrarnir halda til í framvegis, er víggirt og fallbyssum búið tii varnar. í árslok kom keisarinn og koisaraekkjan gamla aftur til Peking. Einhvern lit hefir stjðrnin sýnt á endurbótum í sumar áttir, t. d. lagt, bann fyrir embættasölu, komið betra skipulagi á embættispróf, boðið að stofna háskóla í hverju fylki, komið lagi á peningasláttu, o. fl. Oamli Li Hung Chang, einna auðugastur maður talinn í heimi og fremsti stjórnmálamaður Sínverja, refur mikill og Húsa-vinur, dó í Peking 7. Nóv. Rúsar hafa skuldbundið sig til að smáfæra alt lið sitt burt úrMand- sjúríi og selja yfirráðin aftur Sínverjum í hendur, og skal það alt komið í kring fyrir árslok 1903. Ýmis skilyrði fylgja þó þessu, er hér verður eigi frá greint, enda ekki öll heyrum kunn enn, að mælt er.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.