Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Síða 47

Skírnir - 01.01.1901, Síða 47
Dýzkaland. 47 Þýzkaland. Undir eins og Yilhjálmnr keisari frá, að Victoríu drottningu, ömmu hans, elDaði sótt, brá hann við og fór yíir til hennar (20. Jan. 1901). Dvaldi hann þar í Englandi þar til er hún var dáin og útfðr hennar lokið. En ríkiserfinginn þýzki kom einnig yfir um og var við útförina.— Svo var Breta-hatrið æst í Þjóðverjnm, að eigi var lauat við óánægju yfir því, að Vilhjálmur dveldi svo lengi yfir í Englandi, en þó meir yfir hinu, að á ferðinni sæmdi hann Hjörvarð lávarð (Lord Roberta) heiðursmerki svarta arnarina. Fyrir prússneska þingið lagði stjórnin frumvarp nm skurðgrefti, sama frv. aukið og endurbætt, sem þingið hafnaði 1899. Skyldi mjög auka við alla skipgenga skurði í ríkiuu, og grafa suma nýja; átti alls að verja til þessa 351 milión króna. Bændur í neðri deild tóku þessu enn illa, og lauk svo, að þingi var slitið í styttingi, án þess að þetta gengi fram. í Janúar var mikið um dýrðir í Prússlandi; vóru þá haldnar hátiðir miklar i minnig þess, að Prússa-ríki hefði staðið 200 ár. 5. Ágúst andaðist ekkja Friðriks keisara, en móðir Vilhjáims Þjóð- verjakeisara og systir Játvarðs Bretakonungs. Hún var ið eina af börn- um Viktoriu drottDÍngar, sem hafði sérlega góðar gáfur; var hún vitur kona, góð og frjálsiynd. Þeim Bismarck og henni kom ávalt mjög illa saman. Nokkrum árum eftir lát Friðriks keisara giftist hún í annað sinn og gekk að eiga Seckendorf greifa, sem verið hafði einka-ritari henn- ar um mörg ár og henni inn hollasti ráðanautur. Vilhjálmi keisara lík- aði það illa og var það því látið fara nokkuð leynt. Hvergi var þess getió í blöðum, hvorki í Þjóðverjalandi né erlendis, fyrri en eftir lát hennar. Verzlunar-óáran og atvinnuleysi ágerðist, er á leið árið 1901; töldu stjórnarskýrslur, að þá væri 35000 atvinnulausra manna í Berlinni; en lögjafningja-hlöð töldu 80000. Það er í frásögur fært, að Vilhjálmur keisari lét smíða sér lysti- snekkju fríða vestur i Ameríku, þvi að skipasmiðir í Bandaríkjunnm þykja nú gera slík skip traustust og örskreiðust, og öll af mikilli list. Er nú skipið í smiðum og þykir öllum ið prýðilegasta, er það sjá, og líða nú svo stundir. Nú er þangað að víkja sögunni, að Þjóðverjar áttu fjárheimtu eigi all-litla að Venezuela-þjóðveldi í Suður-Ameríku, en Venezuela-stjórn þrjózkaðÍBt við að gjalda, gekk upp i þeirri dulinni, að samkvæmt Monroe-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.