Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Síða 49

Skírnir - 01.01.1901, Síða 49
Þýzkaland. 49 Um sama leyti lögðn þýzk herskip inn á eina eða tvær hafnir í Veneznela og tóku borgirnar á sitt vald; en það var bljóðbært, að Bandamenn kváðust engan hlut mundu i eiga, þó að Þjóðverjar tækjn eina hafnarborg eða tvær og heimtu þar inn tolla stjórnarinnar, þar til er fjárheimtu þeirra væri fullnægt. En eigi kváðust þeir þola mundu Þjóðverjum að leggja þar nndir sig til frambúðar svo mikið sem graf- reits stærð af landi. — Þegar Venezuela-stjórn sá, aí hverri átt viudur stóð, greiddi hún Þjóðverjum skuld sína refjalaust og innheimtukostnað, og féll svo niðnr það mál. Bandaríki Norður-Ameríku. Fyrir nýárið 1901 hafði stjórnin lagt fyrir bandaþingið skýrslu skip- skurðarnefndirnar. Þar var frá þvi skýrt, að skurðurinn, úthafa milli, gegn um Nicaragua mundi kosta $ 200,540,000; en hins vegar væri að velja um Panama og þar mundi skurðurinn kosta frá $ 142,342,579 til $ 166,378,288 eftir atvikum. Af ýmsum ástæðum réð nefndin ein- dregið til að velja heldur Nicaragua leiðina, þótt dýrari væri, einkanlega fyrir þá sök, að i samningnum milli Colombia og Panamaskurðarfélagsins væri svo ákveðið, að skurðurinn skyldi að 99 árum liðnum verða eign Colombíu. Nú er þess að geta, að til var fimtíu ára gamall samningur, Clayton- Bulwer samningurinn, milli Bandamanna og Breta um það, að yrði skip- skurður grafinn úthafanna milli, gegn um eiði það er tengir Norður-Ame- ríku og Suður-Ameríku, þá skyldi sá skurður opinn öllum skipum hlut- lausra þjóða í ófriði, en eigi herskipum þeirra þjóða erí stríði ættu, eða þá herskipum beggja málsaliða jafnt. Nú er Bandamenn fóru i alvöru að hugsa um að grafa skurðinn, kom þeim og Brotum saman um að end- urskoða samning þennan og urðu stjórnir beggja landanna ásáttar um málið. Skyldi skurðurinn vera hlutlaus skipleið í ófriði; Bandaríkin ekki mega eignast land fram með honum né reisa þar virki; en skurðurinn standa undir umsjá Breta og Bandarikjamanna i sameiningu. En þegar kom til kasta efri deildar bandaþingsins að leggja samþykki á samning- inn þannig lagaðan, þá vildi þingdeildin það ekki, heldur hreytti samn- ingnum á ýmsar lundir; áskildi meðal annars, að Bandarikin mættu með herliði sínu, sjálfum sér til varnar og til viðhalds góðri reglu, gera þær ráðstafanir er þyrfti; svo strykaði hún og út bannið gegn því að Banda- ríkiu mætti eignast land meðíram skurðinum. Hinsvegar lýsti þiugdeild- 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.