Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1901, Page 53

Skírnir - 01.01.1901, Page 53
Bandaríki Norður-Ameríku. i 53 4,000 kr. í hvern. Roosevelt forseti er stðrauðugnr maður. En nú sagði frú hans frá þvi i fullri alvörn, bvo að margir heyrðu til, og virtist ekki einu sinni fyrirverða sig fyrir, að hún kæmist vel af með $ 300 (1125 kr.) til fatnaðar handa sjfílfri sér alt árið. Ekki eru Filippuseyjar full-friðaðar enn; þð er alt heldur að færast í áttina til þess. 9. og 10. Marz í fyrra gengu 30,000 manna úr Norður- Luzon til hollustu við Bandarikin og nnnu eiða. Trías, inn eini hershöfð- ingi Filippinga fyrir utan Aguinaldo, gafst upp um sama leyti, og 28. s. m. tókst Bandamönnum að ná Aguinaldo á sitt vald, að vísu með brögð- um. Síðan má heita að lítið sé um eiginlegan ðfrið gogn Bandamönnum en auðvitað tekur það langan tíma að koma á friði og reglu. Taft dðmari var skipaður fyrsti landstjöri á Filippuseyjnm, og hefir hann gert alt sem hanu gat til að koma á góðri og skipulegri stjðrn. Heðal annars hofir hann kveðið svo á, að spánska skuli vera þar landsstjórnar tunga næstu fimm ár að minsta kosti. Rúsland. Keisarahjðnin þar eignuðust dóttur 18. Júní og af því tilefni náðaði keisarinn heilmarga stúdenta, er reknir höfðu verið frá háskólum og til hegninga dæmdir. Keisarinn og keisarynjan fóru i September til Kaup- mannahafnar á fund Danakonunas; þaðan fór keisarinn til Danzig, og hitti þar Djóðverjakeisara; þaðan héldu þau hjón til Dúnkyrkju á Frakklandi og hittu þar Loubet forseta. KeÍBarinn hélt áfram alt árið uppteknum hætti að brjóta lög áFinn- um og þjá þá á alla lund. Á þessu ári hefir heyrst, að ekki væri eins langt gengið og áður í lagabrotum og harðstjórn; en slík umskipti eru lítils virði meðan eigi er aftur horfið inn fyrir véhönd laga og réttar. Járnbrautin mikla austur um Siberíu til Kyrrahafs varð að nafninu til fullger 9. Nóv. í haust, er leið, og er lítillega byrjað að fiytja eftir henni farþega alla leið. Auðvitað var talsvert flýtisverk á brautlagning- unni sumstaðar, svo að Iítt má fært heita á köflum, og þarf því víða viðgerða; og er búist við, að orðið geti alt að tveim árum áðnr en braut- in megi öll heita í gððu lagi. En notuð verður hún alt um það á meðan. Dess er vert að geta, að árið sem leið gaf keisarinn út þá skipun, að hér eftir skyldi hætta að dæma menn í útlegð til Síberín. Detta var 14. dag Janúar að voru tímatali, en það er Nýársdagur hjá Búsum eftir gamla stíl. Detta or mikil réttarbót’—- að visu ekki fyrir þájemjdæmdir verða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.