Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1901, Page 54

Skírnir - 01.01.1901, Page 54
54 Rúsland. hér eftir; því að þótt Síberín-útlegð væri ekki sældarbrauð, þá var hún þð tiltölulega þolanlegri heldur en vistin í rúsneskum fangaklefum. En þeg- ar þess er gætt, að af 300,000 útlögum í Síberíu voru 100,000 Iandeyður, 100,000 blásnauðir heimilislausir þurfamenn, en 30,000 aðeins (V,o) stund- uðu jarðyrkju, þá er það auðsætt, að það er mikil réttarbðt fyrir bænda- lýð og landið í heild sinni að losna við þessa landplágu. Morð og spellvirki hafa aldrei i meiri blðma staðið á Rúslandi held- ur en árið sem leið og það sem af er þessu. Snemma á árinu skaut stúdent einn Bogolepoff kenslumálaráðherra, miskunnarlausan afturhalds- segg. Morðinginn var dæmdur til tuttugu ára hegningarvinnu. í Pebrúar gaf „sýnodan helga“ út skjal undirskrifað af byskupnm og öðrum gæðingum kyrkjunnar. Það var eins konar bannfæring gegn inum heimsfræga skáldaöldungi Tolstoi greifa. Þetta skjal vakti ina megnustu andstygð manna um alt Rúsland; stúdentarnir við Pétursborg- arháskðla þyrptust í stðrhðpum til Kazan-dómkyrkjunnar og heimtuðu að verða bannfærðir líka, og svo brutu þeir og brömluðu dýrlinga-myndir kyrkjunnar og stóla. Svo réðust Kðsakkar á þá og stöktu þeim burtu, fangelsuðu marga, en drápu suma. Alveg sömn viðburðir nrðu i öðrum háskðlabæjum, svo sem Moscow, Kiew og víðar. Gagnstætt því sem áður heflr verið, fylgir nú vinnulýðurinn stúdentunnm að tnálum. Síðar var tilrann gerð til að myrða Pobiedonostzeff, „procurator" helgu sýnodunnar, en hann slapp ðskemdur. Nú í Apríl (1902) var Sípíagín innanríkisráðherra myrtur rétt í því hann var að ganga á fund i ríkisráðinu. Eám dögum áður hafði verið reynt að myrða Trepoff ofursta, lögreglustjóra í Mobcow. í héruðunum Kiew og Poltava hafa verið miklar ðspektir í vetnr og vor. Þar hafa bændur rænt korni til útsæðis og víða brent hús og heimili embættlinga og höfðingja. Það er örðugt að vita, hvo mikið kveður að þessari ðlgu og uppþotum í landinu, því að stjðrnin bannar allan fregnaburð. Það mun þð vist, að tvívegis hofir það fyrir komið að minsta kosti, að berlið, sem boðið hefir verið að skjóta á ðspektarmennina, hefir neitað að hlýða. Frakkland. Þaðan er helzt að geta þess, að samþykt vðru þar lög um félög; þar er þess krafist, að öll félög skuli skrásett vera hjá stjórninni, og skuli þau afhenda henni eintak af félagslögum sínum og fundasköpum, svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.