Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1901, Page 58

Skírnir - 01.01.1901, Page 58
68 Grikkland.—Noregur.—Danmbrk. nrðu allir að segja aí sér embættum, og ráðaneytið varð að fara frá völdum. En svo liggur í þessu máli, að öll griska kyrkjan hagnýtir nýja testamentið á forngríska frummálinu, þött grísk alþýða skilji það vart eða alls ekki, og aðrar grífk-katólskar þjóðir þvi siður. En grískir mentamenn halda því ákaft fram, að forngriska og nýgríska sé þö svo mjög sama málið, að allir skilji forngríska textann enn. Allar grisk-kat- ólskar þjóðir lúta andlegum yfirráðum kyrkjustjórnarinnar í Grikklandi, svo slafneskar þjóðir sem aðrar. En nú er Grikkja drottning rúsnesk og þvi skoðuðu þjóðræknir grískir stúdentar þessa testamentis-þýðingn drottningar, sem eigi var löggilt af sýnodunni helgu, sem slafneska tilraun til að Iosa um yfirráð grísku sýnodunnar. Þar lá fiskur undir steini. Noregur. í Apríl í vor beiddist Steen’s-ráðaneytið lausnar. Steen hafði lengi gegnt starfi sínu með sæmd og trúmensku, en var nú farinn að eldast svo mjög að þjóðin fann til þess, að hann var ekki lengur fær um fyrir aldurs sakir að gegna ráðgjafa störfum. Konungur kvaddi þá Blehr til að mynda nýtt ráðaneyti. 17. Maí í fyrra var afbjúpuð í Björgvin með mikilli viðhöfn Btand- mynd af tónskáldinu og iiðlumeist.aranum Ole Bull. Hún þykir mesta snildarverk, enda er hún gerð af Stephan Sinding. Danmörk. í April í fyrra fóru fram nýjar kosningar til fólksþingsins. Marga óför höfðu hægri menn til kjósenda farið á síðasta mannsaldri, en enga þó jafn-háðulega sem nú, þvíaðaf 114 þingmönnum urðu einir 8 úr þeirra flokki, en af þeim 8 þó eigi neraa fimm, er fylgja vildu ráðaneytinu að málum. En svo blint var þetta annars lítilsiglda ráðáneyti, að því varð ekki að vegi að Ieggja niður völdin sjálfkrafa, heldur sátu blýfastir í sætinu í óþökk allrar þjóðarinuar, þar til konungur neyddist til sjálfur að reka þá frá völdum. í landsþinginu höfðu þeir þö hrundið frá sér 8 inum göfugustu og merkustu mönnum úr liði hægri manna þar, og höfðu þar þvíað eins eins atkvæðismeirihluta. Þá er konungur hafði gcfið gamla ráðaneytinu óumbeðna lausn (17. Júlí), sendi hann eftir Deuntzer háskólakennara í lögum ogeinlægum vinstrimanni, og fól honum á hendur að mynda nýtt ráðaneyti og Bagði við hann um leið, að hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.