Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1901, Side 62

Skírnir - 01.01.1901, Side 62
62 Áuðmanna-gjatir til almennings-nota. hönd að þiggja gjöfina. — Carnegie breytti þá til nm skilyrðin, svo að Bandaríkin hafa nú þegið boð hans. Ekki er enn ráðið, hvernig stjórnin mnni verja fénu, en mikið talað um að stofna fyrir það allsherjar sam- bands-háskóla fyrir öll Bandarikin. Sá maður, er Leeland Stanford hét, hafði grætt auð fjár, mest á járnbrautum. Þau hjón áttu ungan son, efnilegan, einan barua. Hann dó nm tvítugs-aldur, en þá vóru þau foreldrarnir úr barneign. Þau gáfu þá sjö milíónir dollara til að stofna fyrir háskóla í California, og skyldi heita „Leeland Stanford junior University“ eftir syni þeirra. Síðar juku þau enn við gjöf þá. Svo dó Leeland Stanford gamli, en ekkjan lifir enn. Hún hefir oft áður, og síðast nú í vetur, aukið við gjafir þær, er þau hjónin höfðu gefið Stanford Junior háskólanum. Meðj síðustu gjöfum ekkjunnar eru það nú alls í 26,000,000, sem þau hjón hafa gefið þessu fyrirtæki, en það verða 938/4 milíónir króna. — Rockefeller heldur enn áfram að gefa Chicago-háskólanum fé; eigi veit ég, hve miklu gafir hans til þessa háskóla nema nú orðið alls, en vafalaust er það orðið 30 —40 milj. króna. Ýmislcgt. — Kafskip. Nú eru 6 ár liðin síðan maður í Bandríkjunum smíðaði fyrsta kaf-bát. Nú er þeirri uppfundning svo fram farið, að í Desbr. f. á. fór einn af aðmírálum Bandaríkjanna á einum slíkum báti („Fulton“- skipinu) með heila skipshöfn út á Peconia-flóa, hleyptu þar skipinu í kaf, sex fet undir yfirborð sjávar, og lágu þar á mararbotni 15 klukkustund- ir 8amíleytt. Öllum leið þeim vel, og skipsmenn unnu sín vanaverk, og ekki þurftu þeir að taka til loftnestis þess (af samþrýstu lofti), er þeir höfðu með s'er. Þeir höfðu eigi matvæli með sér til lengri tíma, og hleyptu því skipinu upp á yfirborð sjávarins aftur og héldu í land. En svo sögðu þeir, að ekki væri annað sýnna, en að þeir hefðu vel getað verið í kafi í 6 sólarhringa fyrir ioítsins Bakir. Bretum þykir þetta mikið alvörumál fyrir sig. Því að Frakkar geta sent heilan flota af kafskipum með vopn og lið yfir sundið og lent, hvar sem þeir vilja, án þess nokkur maður verði við var, fyrri en þeir lenda, oghvaðgagnar þá allur Bretlandsfloti til landvarnar? — Þráðlaus flrðritun. Um nokkur undanfarin ár hafa miklar tilraunir verið gerðar með að senda rafmagns-skeyti milli fjarlægra staða, án þesB að nota nokkurn máimþráð (sima) til loiðslu. Tókst þetta um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.