Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1901, Qupperneq 63

Skírnir - 01.01.1901, Qupperneq 63
Ýmislegt. 63 Btuttar veglengdir; en bvo færðu menn Big meir og meir upp á skaftið og jðku fjarlægðina. Sá heitir Maiconi og er ítalekur maður (enskur að mðður þð), er bezt hefir tekizt þetta. 11. og 12. Desember 1901 verða án efa minnisstæðir merkidagar í framfarasögu heimsins. Á þessum dögum tðkst Marconi, hugvitsmannin- um ítalska, að koma þráðlaust rafmagnsskeytum milli Poldhue í Corn- wall á Englandi og Newfoundland í Ameríku — þvert yfir alt Atlants- haft Þetta mun láta nærri að sé fyllilega tíu sinnum lengri vegur, en frá íslandi til Færeyja eða þaðan til Skotlands. Annan dag eftir sendi landstjðrinn í Newfoundland Bretastjðrn sím- skeyti um þetta, og annað til Játvarðs Bretakonungs, sem lagt hefir mikla hugð á þetta mál. En sjálfur sendi Marconi ítala-kouungi skeyti um þetta afreksverk. Sama dag sendi fregnriti Lundðna-T'imes blaði sínu okýrslu Marconi’s, og flaug hún síðan út um allan heim. Edison var tor- tryggur, fyrst er hann heyrði fregnina. En er hann hafði lesið skýrslu Marconi’s sjálfs, varð hann mjög glaður og taldi þetta þýðingarmesta af- rek rafmagnsfræðinnar til þessa dags. Síðast í Febr. talaði Marconi á félagsfundi í Lundúnum, og sýndi fram á, að það væri með öllu tilhæfu- laust, er sumir hefðu ðttaet, að fregnir, sem hann sendi, gætu borist öðr- um í hendur, en réttum viðtakanda. Degar þráðlaust rafskeyti fer á stað, berst það jafnt í allar áttir. Það er eins og þegar steini er kastað í miðja lygna tjörn, þá berst straumbylgjan út í jöfnum hring í allar átt- ir. Eins er með rafbylgjuna í loftinu; hún berst út jafnlangt í allar átt- ir. En hvert senditðl er Btilt á sérstakan hátt, og ekkert viðtökutðl get- ur markað skeytið (Morse-stöfum), nema það viðtökutðl, Bem nákvæmlega er samstilt við senditðlið. Sé þvi t. d. tvö viðtökutðl, annað austur í Siberíu, en hitt vestur i Ameríku, samstilt við senditðl í Poldhue, þá geta þau bæði í einu markað skeytið, sem sent er. En öll önnur viðtökutól, sem ekki eru samstilt við senditölið, geta ekki markað. Þessi samstill- ing er leyndarmál félagsins, sem notar þau. — Öll herskip einnar þjóðar geta haft senditöl og viðtökutól, sem samstilt eru öll eins. Getur þá hvert þeirra sent öllum hinum (sem í viðtökunánd eru) skeyti, sem eng- inn annar getur orðið var við. En svo getur og hvert þeirra haft annað senditól og viðtökutðl, sem samstilt eru við samkynja tðl kaupskipa, hverrar þjóðar, sem eru. Síðan fðr Marconi vestur um haf á ný og kom til New York. Á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.