Vísir - 14.08.1964, Blaðsíða 2

Vísir - 14.08.1964, Blaðsíða 2
2 BBBEBSBBSSHMB V 1 S I R . Föstudagur 14. ágúst 1964. pv RITSTJÓRI; JON BIRGIR PÉTURSSON Bermuda dró fólk að Akureyri nágrannasveitunum Metáhorfendafjóldi, 2500 manns, horfði á Bermuda og Akureyri i h'órkuspennandi keppni „Bermuda átti nú sinn bezta leik" sagði Magnús dómari eftir leikinn. „KR og landsliðið hepp- in að lenda ekki nú i liðinu" Burmuiá, lék í gí.21'- kvöldi á Akureyri, höfuð borg Morðurlands, að dómi hinna heitfengu knattspymumanna ó- hugnanlega nærri heim- ck^utah'nunni, — en það reyi 'is: o't'ci kon * að sök, veðrið var glamp- andi á Akureyri í gær- dag og gærkvöldi og leikurinn revtrHst miög góður og berti leikur Bermudamanna og jafn- framt sá eini sem þeir hafa unnið í keppnis- ferðinni. Akureyringar áttu talsvert í fyrr'i hálfleiknum og eftir aðeirs 3 mínútur höfðu þeir skorað 1:0. Það var Kári Árnason, sem skor- aði eftir laglega fyrirgjöf frá Vai- gkot Kára var miös gott og óveriandi fvrir S:d i'.- markvörð. Jöfnunarmarkið kom aðems nokkrum sekúndum áður én dów- arinn, Magnus Pétursson. flautaði i til leikhlés. Pað kom þannig .að ! miðherjinn Landy einlék upp mið una og skóraði fram hjá hinum unga og efnilega Samúel i man-- Handholtamenn í 4x100 á Meist-l aramótinu í frjálsum íbréttu ■m Hafnfizkar „stjórnur" keppa með Reykja- IR og Þórarinn og Pall fyr« vikurfél gunum, en FH-ingar senda sam‘ lið ' KK til að hafa enn einu sinni bátttakanda i mótinu „Við vitum að við get um ekki sigrað í keppn- inni við beztu sprett- hlauparana, en við vilj- um vera með, við viljum hafa þá.ttakendur frá félagi okkar í Meistara- ’^ót* fslands nú eins eg á :::ót:nu írá því ?.ð þ:.ð hófst 1926“. Þetta sögðu handknattleiks- kappar úr FH okkui en be') eru alyarlega að hugsa um <ð vera með í meistaramótinu i frjálsum íþróttum um helg'V’ í 4x100 metra boðhlaupi og yrðu þeir þá einu þátttakendm FH < mótinu en þrír félaga- þeirra og einn handknattleik- maður úr Haukum verða Jx með, en keppa fyrir Reykta víku'rfélög Það eru þett Kristján Stet- ánsson, Þórarinn Ragnarsson og Páll Eiríksson úr FH og Kjartan Guðjónsson úr Haukum, en Kjartan og Kristján keppa fyrir Þessi flótti beztu frjáu- íþróttamanna Hafnarfjarðar ti' höfuðborgarfélaganna er j.rií ástæðulaus. I Hafnarfirð' et sent sé engin aðstaða 'ynr frjáisibróttamenn fvrir æfinga' og keppni 'og bað þrátt fvrii ao Hafnfirð'ngar hafa oft átl áoæíum friálsíþróttamönnuro á að skipa. Þáð væri lofsvert af Haf- firðingunum að taka þátt i mét inu að þessu sinni. bað eru a)l of margir sem láta skrá sig r.i, keppni aðeins með bað fyrir augum að sigra. en hér getu. bað vart orðið FH ingarnir sem muhdu skipa sveitina yrðu mjög senni- lega Bergþór og Ragnar Jór.s- synir, Guðjón Ingi Sigurðsson og Ragnar Magnússon. inu, sem átti þarna beztan lcik ailra þetta kvöld. Sigurmarkið kom ekki fyrr en 8 minútur voru til leiksloka. Það skoraði Darrell h. framvörður með geys'ifallegum skalla, en hann fékk boltann sendan inn á víta- teiginn af löngu færi. Var marki hans fagnað innilega af félögum hans, sem þustu að hvaðanæva af vellinum. Sanngjörnustu úrslitin hefðu varið iáf'-tdri! f þcrsttm spehnamli leik. sem um 2500 manns komu t.H að horfa á. en trúlega ér hér um heimsmet að ræða í. áhorfenda- fjölda, sé höfðatölureglan látin gilda, en á Akureyri búa 10 þús. manris. Til Akureyrar hópaðist fólk úr öllum nágrannahéruðunum til að sjá þennan leik og það varð sannarlega ekki fyrir neinum vou brigðum Kunna Akureyringar for- ystumönnum Knattspyrnusam- bandsins beztu þakkir fyrir að i senda liðið norður. - Beztu menn leiksins voru Siddle, Daniels, Leverock og Wade hjs Bermuda en hjá Akureyringum voru beztir markvörðurinn Samúei, framvörðurinn Guðni Jónsson og ; í framlínunni þeir Kári og Sævar. Magnús Pétursson dömari . dæmdi mjög vel þennan erfiða ,,leik. Hann mun vera einn af afar fáum mönnum, sem horfðu á Bermudaliðið leika alla leiki sítia hér. Hann ' sagði eftir leikinn: „Bermíidaliðjð lék nú sinn bezta leik í heimsókninni. Ég tel lands- liðið og KR heppið að hafa ekki mætt liðinu eins og það var kvöld, því þau hefðu bæði tap-ið fyrir því, svo mjög hafa leikmenn vaxið Mér finnst að jafntefli í þessum leik hefði vérið sann- gjarnt", sagði Magnús að lokum — sbj - ' Heimir sennilega orð- j j/nn góður fyrir LIVER^ j POOL-leikinn j * ( J Heimir Guðjónsson, mark- J / vörður KR, sem meiddist í t J leiknum við Bermuda, vcrður J /mjög liklega með í leik KR / J gegn Liverpool á mánudaginn, J / „Meiðslin eru ekki mjög al- / Jvarlegs eðlis og oft hefur mað-J / ur séð það verra en þetta“, / J sagði Heimir. „Það voru saum- J / uð 4 spor í augnabrúnina, en t J mér var sagt að það mundí J t ekki koma að sök á mánudag. / J Það sem er kannski verra er J t mar á baki og höndum, en það t J er ég að reyna að fá gott hjá J í Jóni Ásgeirssyni". / J Jón Ásgeirsson sagðist bjarí- J t sýnn á að Heimir yrði orðinn t J góður á mánudag. Hann myndí J / verða í aðgerðum á hverium / J degi og stundum tvisvar á dag J t til að ná batanuni sem fyrst og / J notaðar vteru bylgjur, ]jós og J / hitalampar. / / t t t Pr@gíð í hdfip’* dræffí ¥íkisig$ Nýlega var dregið hjá borgar- fógeta í happdrætti knattspyrnu- félagsins Víkings. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1) 6000. Sjónvarp. 2) 5969 Ferð með Gullfossi til Khafnar. 3) 3251 Ferðaútvarp. 4) 4738 Hrærivél Heimsþekktar snyrtivörur Löng reynsla . Stofnsett 1830 DÖMUR! # Reynið RIMMEL Mildar og fara vel með húðina. Allt, sem tilheyrir snyrtingu á einu verði, kr. 35.00 stykkið. Fást í flestum snyrtivöruverzlunum. RIM M E L - umboðíð Laugavegi 27 . Símar 16063 og 19715 Rl Beauty on a budget Hans Iseburn sig- urvegnri í ung- lingukeppni í golfi Jafnhliða undankeppni Golf- klúbbt Reykjavíkur fór fram ungl ingakeppni. Sigurvegari varð Hans ísebarn á 77 höggum nettó. Annar varð Jónatan Ólafsson 89 höggum nettó. Báðir þessir drengir eru mjög efnilegir kylfingar og hafa skemmtilega golfsveiflu. Námskeið hjá Armanni Glímufélagið Ármann gengst fyrir 4ra vikna námskeiði í hand- knattleik fyrir stúlkur á aldrin'iiri 12 — 16 ára. Námskeiðið byrjar í kvöld (föstud. 14. ág.) kl. 7,30 á félags- svæði Ármanns við Sigtún. Æft verður á miðv'ikudögum og föstudögum kl. 8—9. Þátttökugjald verður aðems 30 kr. Þjálfari verður Sigurður Bjarna- son. Stúlkur á þessum aldri eru hvattar til að taka þátt í þessu námskeiði og vera með frá byrjun. Þátttakendur skulu hafa með sér síðbuxur (gallabuxur) og striga skð. Valur í úrslitum í öllum yngstu flokkunum Úrslitaleikir yngri flokkanna fara fram á næstunni á Meiavellinum í Reykjavík. Athygli vekur gróska Vals í þessum flokkum, en félagið er alls staðar í úrslitum. Leikirnir verða þessir. í 3. flokki 14. ágúst kl. 20 KR-Valur. í 4. flokki 15. ágúst kl. 18 Valur — Vestmannaeyjar í 5. flokki 18. ágúst kl. 20 Valur — Akranes Á Iaugardaginn kl. 14 leika Þróttur og Valur i 2. flokki en þeim Ieik var frestað vegna Færeyjafarar B-Iandsliðsins fyrir skömmu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.