Vísir - 14.08.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 14.08.1964, Blaðsíða 14
VI S I R . Föstudagur 14. águst 1964. 14 GAMLA BÍÓ 1^475 Örlagú-sinfón'ian Vlpfræg Walt Disney kvik- mýnd um ævi Beethovens. Karl Böhm Giulia Rubini kl. 5, 7 og 9 2075-38150 TECH* Froml Ný amerlsk stðrmynd f Htum með íslenzkum texta. Sýnd. kl. 5 og 9 Hækkað verð. Aukamynd í litum af Islands- heimsókn Philipusar prins. Miðasala frá kl. 4 STJÖRNUBÍÓ 18936 Maðurinn með andlitin tvö Hörkuspennandi og viðburða- rlk ný amerísk kvikmynd i litum og CinemaScope um hinn fræga dr. Jekyll. Ein af hans mest spennandi mynd- um. Paul Massie Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bðmum HAFNARFJARÐflRBÍÓ Þvottakona Napoleons Skemmtileg og spennandi ný frönsk stórmynd 1 litum og Cinema-Scope. Talin bezta mynd Sophiu Loren Bönnuð bömum Sýnd kl. 6.50 og 9 TÓNABlÓ iTÍSÍ Ofboðslegur eltingaleikur Hörkuspennandi amerísk saka- málamynd f litum og Super- sCope. Richard Widmark. Tre- vor Howard. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 r Dircli Passer Ove' Sprogoe Kjeld Petersen Lily Brobcrg Judy Grlnger Sprenghlægileg, ný dönsk gam anmynd eins og þær gerast KWf' allra beztar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bílasala ftfiatthíasar SKERPINGAR Bitlaus verk- færi tefja alla. vinnu. Öhn- ums allar skerpingar. BITSTM^fif Grjótagötu 14' ^SImiMáofrV ; r"‘ Opel Caravan ’55 ’56 ’57 ’59 ’61 ’62 ’63 ’64 Mercedes Benz 190 ’63 lltið ekinn Mercedes Benz 190 ’60, ’60 góðir bllar. Humber Sceptre ’64 ekinn um 4000 km. Willys jeppi ’63 lítið ekinn Volkswagen allár árgerðir Landrover ’62-’63 die^el og benzín Austin Mini ’63 r’v Saab ’64 aðeins ékinn 4000 km. Opel Rekord “’63t’64 sérlega Htið keyrður - - • Volvo 544 ekinn um 6-7000 km. Höfum-imikið órval af vörubifreið- um benzín og diesel, einnig jepp- um. Wipon og sendibifreiðum. Margir kaupendur á biðlista að ný Iegum bifreiðum. Örugg viðskipti. Góð þjönusta. NÝJA BTó Sími 11544 Stúlkan og Ijónið Hrikalega spennandi Cinema Scope litmynd frá Afríku. William Hoiden Capucine Trevor Howard Sýnd kl. 5, 7 og 9_______ 'i HÁSKÓIABÍÓ 22140 / eldinum (On the Beat) Létt gamanmynd frá Rank, þar sem snillingurinn Norman Wis dom gerir góðlátlegt grín að Scotland Yard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBIÓ& Fjandmenn i eyðimórkinni Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBIÓ Álagahöllin Hörkuspennandi ný. fltmynd. BÖnhuð innan 16 árá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ soi84 Strætisvagninn Ný dönsk gamanmynd með Dirch Passer Sýnd kl. 7 og 9 bílar Höfum nýlega 10 — 17 farþega Mercedec Benz bíla I stytjfi og lengri ferðir.^í| í' HÓPEERÐABlLAR S.F. Símai 17229 12662 15637, Bílasala Bfiafthíasae1 Höfðatfini 2 •Kst Simar 24546 - 24541 Bílaleiga BLONDUOSS BLÖNDUÓSI Síml 92 Leigjum nýja bíla dn ökumanns VJdhner verkstæðið 13er<jsta&ustrœti 3 • Sími IQÓ5I ÍVentun p >rea(smlðjj & gímmlstlmplageri fJ Elnfiolti t m stml 207AO FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3A Sírnar 22911 og 19255 Höfum ávallt til sölu íbúð* ir af öllum stærðum með góðum kjörum. Gjörið svo vel að Ieita tiánari upplýs- inga. Aðstoðarlækni vantar að sjúkrahúsinu á Selfossi 1. október næstkomandi. Upplýsingar um starfið gefa yfirlæknirinn og ráðsmaður sjúkrahússins. Umsóknir sendist stjórn sjúkrahússins fyrir 1. september næstkomandi. Sjúkrahúsið á SelfossL • • AÐVORUN um stöðvun atvinnurekstrar y vanskila á söluskaft? Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og v/,, heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um- dæminu, sem enn skulda söluskatt 2. árs- fjórðungs 1964, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Amaí"- hvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. ágúst 1964. Sigurjón Sigurðsson. FÉLAGSRÁÐGJAFI (social worker) óskast til starfa við sjúkra- stofnanir borgarinnar frá 1. jan. 1965. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni fyrir 1. sept. n.k. Reykjavík, 13. ágúst 1964 Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Framtíðarstarf Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða nú þegar ungan mann til starfa við afgreiðslu félagsins að Egilsstöðum. Æskilegt er að umsækjendur hafi nokkra málakunnáttu og reynslu í skrifstofustörfum. Eiginhandarumsóknir, er greini frá menntun og fyrri störfum, sendist fulltrúa Flugfélags íslands að Egilsstöðum, Guðmundi Bene- diktssyni, eða til Starfsmannahalds félagsins í Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.