Vísir - 14.08.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 14.08.1964, Blaðsíða 12
V í S I R . Föstudagur 14. ágúst 1964. PlPULAGNIR - NEMI Óska eftir nemanda I pípulögnum. Aldur 17 — 20 ára. Þarf helzt að vera búsettur f Kópavogi. Sigurður Grétar Guðmundsson, vatns- virkjameistari, Kópavogsbraut 4, sími 40506. ANNAST REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR Tek að mér minni og stærri viðgerðir á reiðhjólum, einnig litlum þrfhjólum. Uppl. að Undralandi v/Suðurlandsbraut eftir kl. 7 e.h. Hreingemingar. Vanir menn. Sími 37749. Baldur.______________ Mosaikvinna. Fagmaður. Sími 33784 eftir kl. 7 e.h. Hreingemingar. Vanir menn, vönduð vinna. Sfmi 24503. Bjarni. Kittum upp rúður setjum í ein- falt og tvöfalt gler. Vönduð vinna. Sfmi 18951. Óska eftir heimavinnu t.d. sauma skap. Uppl, f síma 37281. 12-13 ára unglingur eða eldri kona óskast mánaðartíma. Uppl. Hagamel 41 5. hæð laugardag og sunnudag. Skrúðgarðavinna. Get bætt við mig nokkrum lóðum til standsetn- ingar í tfmavinnu eða ákvæðis- vinnu. Sími 19596 kl. 12-1 og 7-8 e.h. Reynir Helgason, garðyrkju- maður. Glerísetningar setjum í einfalt og tvöfalt gler, kíttum upp o.fl. Sími 24503. Vélritun. Sími 22817. Tek að mér flísa- og mosaik- lagn'ir. Leiðbeini fólki með litavj Sími 37272. Út á land, Vanti yður mann, bíl- stjóra, til að aka vörum út á land, þá hringið f síma 18858. Ferðaféiag íslands ráðgerir ■2ftir taldar ferðir um næstu helg'i: 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hrafntinnusker. 4. Hveravellir og Kerlingarfjöl) 5 Hringferð um Borgarfjörð. Allar þessar ferðir hefjast kl. 2 eh. á laugardag. 6. Á sunnudag er gönguferð á Kálfstinda, farið frá Austurvelii kl. 9.30. Farmiðar . þá ferð seldir við bílinn. Nánari upo- lýsingar i F. í. Túngötu 5. símar 11798 - 19533. Litli ferðaklúbburinn ráðgerir út reiðartúr og veiðiferð í Borgar- fjörð um næstu helgi fyrir 15 ára og eldri. Farmiðar seldir á Frí- kirkjuvegi 11, fimmtudag og f'östu dag kl. 20 22 bæði kvöldin Sími 36228, — Litli ferðaklúbburinn. Knattspyrnufélagið Valur IV. fl. Áríðandi æfing í kvöld kl. 8 Þjálfari. ........., Verzlunarmaðui óskar eftir goð herbergi eða stofu. Sími 34898. Óska eftir íbúð 2—3 herb. Einrig 3 — 4 herb. íbúð eða litlu einbýlis- húsi. Uppl. í síma 18984. Óskum eftir íbúð. Sími 10827. Reglusöm stúlka óskar eftir for- stofuherbergi strax. Simi 23126.^ Ung hjón með 1 barn óska eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 36251 kl. 4—10. VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélai. enntremui rafknúna grjót og múrhamra. með borum og fleygum, og mótorvatnsdælur UppiÝs- Ingar I sima 23480 Frá Gjaldheirntunni i Reykjavík Stjórn Gjaldheimtunnar í Reykjavík hefur í dag samþykkt að verða við þeim tilmælum ríkisstjórnarirmar, að fjölga gjalddögum á eftirstöðvum opinberra gjalda 1964 úr fjór- um í sex hjá þeim launþegum, sem þess cjska, ef neðangreindum skilyrðum er fullnægt: 1. Gjaldandi sé launþegi og vinnuveitandi hans haldi reglulega eftir af kaupi hans til greiðslu opinberra gjalda. 2. Gjaldandi sendi Gjaldheimtunni skriflega beiðni um fjölgun gjalddaga, þar sem greint sé nafn hans, heimilisfang og vinnuveitandi. Til þess að unnt verði að koma tilkynningum til vinnuveitenda um breytingar á áður sendum kröfum i tæka tíð fyrir næsta gjalddaga, þurfa nefndar beiðnir að hafa borizt Gjaldheimtunni eigi síðar en 20. þ. m. Þeir, sem uppfylla skilyrði, skv. 1. lið og senda beiðni skv. 2. lið, eiga þess kost að greiða eftirstöðvar opinberra gjalda 1964 á sex gjalddögum í stað þeirra fjögurra ólið- inna gjalddaga, sem tilgreindir eru á gjald- heimtuseðli, þannig að gjalddagar yrðu einn- ig 2. jan. og 1. febr. Reykjavík, 13. ágúst 1964 ■ , . : t Gjaldheimtustjórinn. Stúlka óskar eftir herb. strax. Sími 33612 kl. 3-6 e.h. Miðaldra hjón óska eftir íbúð til leigu í bænum fyrir 1. okt. Fyr irframgreiðsla fyrir árið. Sími 14663, Tvær ungar reglusamar stúlkur óska eftir 1-2 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. í síma 12427 i dag og á morgun. Einhleyp kona óskar eftir einu herbergi og eldhúsi, má vera í kjallara. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. í síma 23405 eftir kl. 7 á kvöidin. Herbergi óskast fyrir sjómann, sem er í utanlandssiglingum og er lítið heima. Tilboð merkt „Sigl- ing SOF' leggist á afgr. Vísis. Óska eftir íbúð 3 herb. eða litlu einbýlishúsi. Erum þrjár. Vinnum allar úti og erum reglusamar. Til boð merkt ,,Góð umgengni 800“ sendist Vísi. ^ Sá sem útvegar vetrarstúlku í sveit fær leiguhúsnæði í bænum. Uppl. á Hverfisgötu 16A Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2 herb. og eldhúsi í sept. Sími 15371 eftir kl. 8 e.h. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu. Fátt í heimili. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Sími 23950. Kennari óskar eftir forstofuher- bergi í nánd við Mýrarhúsaskóla. Æskilegur aðgangur að síma og baði. JJppl. í síma 10651. Herbergi óskast. Uppl, í Skó- vinnustofunni Víðimel 30. Sími 18103. Kona sem vinnur úti óskar eftir herb. Æskilegt að eldhús eða eld unarpláss fylgdi. Sími 17695, Mæðgur óska eftir herb. til 'eigu Húshjálp eftir samkomulagi. Sími 11733.______ 1 herb. óskast til leigu Sími 24840. Einhleypur reglusamur skrifstofu maður óskar eftir stóru herb. eða 2 minni. Lítíl íbúð kemur til greina. Má vera í Kópavogi. Há leiga og fyrirframgreiðsla. Sími 32053. 2-4 herb. fbúð óskast nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 32478 eftir kl. 5 e.h. BIFHJOLALEIGAN N.S.U.-T Simson Noped til leigu í lengri og skemmri ferðir. Fyrir- tækjum er bent á hina hagkvæmu vikuskilmála. Opið alla daga frá kl. 1 — 10, Bifhjólaleigan, Kirkjusandi. MIÐSTÖÐVARKETILL - ÓSKAST Vil kaupa notaðan miðstöðvarketil með öllu tilheyrandi. Upplýsingar í síma 19744. RAFMAGNSGÍTAR og magnari til sölu, tækifærisverð. Uppl. í síma 36755. Skoda 1200 1956 með hálfa skoð un er til sölu. Þarf ,,body“ viðgerð Verð kr. 15 þús. Aðal Bílasalan Ingólfsslræti 11. Barnahjól (tvíhjól) fyrir 6-8 ára til sölu með tækifærisverði. Uppl. Freyjugötu 3 Gólfteppi til sölu. Uppl. í síma 11028. Til sölu vel með farinn barna- vagn á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 19446. Grár Pedegree barnavagn til sölu Verð kr. 1300. Sími 19745., Nýlegt svefnherbergissett til sölu Sími 16847. Lítið notaður Itkin barnavagn til sölu Skólavörðustíg 17C. Sími 18841. Nýtíndir ánamaðkar til sö!u. Laugavegi 93 efri bjalla, einmg á Miklubraut 42 kjallara. Veiðimenn. Nýtíndur ánamaðkur til sölu. Sími 37276. Hestamenn og fjáreigendur. Vel verkuð taða til sölu. Flutt heim ef óskað er.. Sími 41649 • Ódýrar kvenkápur og apaskinns jakkar til sölu, Simi 41103. Góð taða til sölu. Uppl. í síma 17897. Vil kaupa gamalt og gott trommusett með afborgunum. Sími 40708.=^ Til sölu barnakarfa á hjólum. Dýna fylgir. Sími 38352. Nýtíndur ánamaðkur til sölu. Sími 40656. Góður skúr til sölu. Stærð 3x4 m. Sími 35713. Stór pússningahrærivél, hol- steinamót ásamt mörgum ootn- um og fjórar járnaðar hurðir með körmum. Selst ódýrt. Sími 19782 eftir kl. 5 síðdegis. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sfmi 15902. Vil kaupa lítinn barnavagn. Sím; 21648.__________________________ Nýlegur svefnbekkur til sölu. Uppl. í Jjma_ 22449 kl. 9-5 daglega Sem nýtt sófasett til sölu. Verð kr. 10.000. Sími 10819 eftir kl. 4 í_dag. Svefnsófi til sölu Rauðalæk 71 kjallara. Sími 32732. Fallegar mjög ódýrar kápur til sölu í Hamrahlíð 25 II. hæð t.v. verð frá kr. 875 til 1195. Sími 33349. HERBERGI ÓSKAST Múrari, sem lítið er borginni, Sími 20228. óskar eftir herbergi í Reykjavík. íbúð óskast. Óska eftir 2-3 'nerb. íbúð nú þegar eða 1. okt Uppl. í síma 32184, j Gyllt næla tapaðist fyrir sl. helgi. Uppl. á augl. Visis. Góð fundaraun. KvenguIIarmbandsúr með keðju (sporöskjulagað) tapaðist sl. ;unnu dag á leiðinni Snorrabraut Skúla- gata, Kirkjustræti. Sími 19328 og 17044. Svartir skór innpakkaðir með hælbandi og litlum hæl, nýkomnir úr viðgerð töpuðust sl. laugardag. Vinsaml, hringið í sfma 17318. VINNUF A7 ABUÐIN Laugavegi 76 ■ ‘"r> — ***n - NORTI FILTER er nauðsynlegt í kæliskápinn Varn ar því að lyktarsterk matvæli smiti t.d. mjólk, smjör og þess háttar. Norit Filter kemur einnig’ f veg fyrir að einangrun kæliskáps ins taki í sig lykt af bragðsterK- um matvælum. Ending: 1 ár. Norit Filter fæst í flestum .verzlunum sem selja kæliskápa. Heildsölubirgðir; G. MARTEINSSON H.F. Bankastræti 10. Sími 15896 og 41834. KlHppar^no ib * IT2f Bílcs & búvélasalan N.S.U. Prins ’63 Sirnca 1000 ekinn 18 þús. km. Taunus 17 m ’62 nýinnfluttur Opel Record ’63-’64 Taunus 17 m ’61 station, sem nýr bíll Mercedes Benz ’58-’62 Chevrolet ’58-’60 Rambler American ’64 sjálfskiptur skipti á stærri bíl nýjum amer- ískum óskast. VÖRUBÍLAR: Scania ’63-’64 sem nýjir bílar Mercedes Benz 322 og 327 ’60-'63 Volvo ’55-’62 Chevrolet ’55-’60 Dodge ’54-’61 Ford ’55-’61 Salan er örugg hjá okkur iíla & búvélasabn v/Miklatorg. Sími 23136 '.. ■: ífi ■ -'•>5 m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.