Vísir - 14.08.1964, Blaðsíða 15

Vísir - 14.08.1964, Blaðsíða 15
VÍSIR . Fösíudagur 14. ágúst 1964. n ■ws ROBERT STANDISH: HEFNDIN Framhaldssaga 'mák, en margir eru keppendur igg samkeppnin getur orðið hörð. jC% ekki mun gull streyma í Ihendur yðar framan af, - nema til yðar leiti auðugar konur, þeg- |ar fegurð þeirra fer að dofna | — þær borga vel fyrir myndir, j sem sýna þær fallegri en þær eru... - Ég mun aldrei leggjast svo j lágt, að ég selji list mína fyrir ;fé, gat Neil ekki stillt sig um að segja. — Þarna kemur hinn sanni 'nstámálíSsmetnaður fram hjá yður, og ekki vil ég- draga úr honum, en takið.nú samt til at- hugunar ben'din^ /’fhína. Lífið gerír alltaf sínar kröfur. Morel beitti áhrifum sínum til þess að margir leituðu til hans, bæði karlar og konur. Karl- mannsmyndir hans þóttu dágóð- ar, konumyndirnar betri, án þess þó að vekja óvenjulega at- hygli. -En árið 1938 kynntist hann ungri/ ítalskri dansmey, Mariu Pinto ,og kynni þeirra urðu ör- lagarík fyrir bæði. Neil varð ást- fanginn í henni. Hún bjó yfir hinni egnandi fegurð zigaun- anna og var mjúk í hreyfingum sem kvenleopardinn, ör til ásta - og sjálfselsk. í heilt misseri málaði Neil sem væri hann bergnuminn — hann málaði þrjár myndir af henni, eina höfuð og herðar að- eins, hinar í fullri líkamsstærð. Neil var sjálfum ljóst, að hon- um hafði tekizt vel, en hafði ekki dreymt um, hve gífurlega atþj'gli þær myndu vekja. Hon- um var boðið geipifé fyrir þær, en hann.'gat ekki knúið sig til þess að láta þær Og hann hafði meira að starfa. eji i&XtíX gat Tcoríuzt yfir. Hann hafði náð því marki að verða frægur á tiltölu- lega fáum árum - meðan aðrir urðu að bíða áratugi eftir frægð og frama, og enn fleiri náðu aldrei að verða kunnir fyrir list sína. Og Maria var hækkandi stjama. Hún tók sér annað og glæsilegra nafn, Gabrielle Del- auney. Og hið nýja nafn ljómaði á framhliðum leikhúsanna með neonljósa-stö’fum. Og hún sneri baki við Neil og hallaði sér að Paul, syni hins vellríka iðju- hölds — sem var einn auðugasti maður landsins. Morel hafði af skarpskyggni sinni séð, að Neil var í eðli sínu svo heiðarlegur og sannur lista- maður, að nútíminn mundi ekki viðurkenna hann sem einn í hópi hinna mestu. Og þegar hinar fölnandi aðalskonur og auð- mannakonur greiddu fyrir mál- verk sfn var það til þess, að girða fyrir, að þær yrðu settar á sýningar. Og svo fór þessi hóp ur viðskiptavina smáminnkandi \ og Neil gaf sig æ meira að því | að velja sér fyrirmyndir meðal í ungra, fagurra kvenna. En svo j stórt nafn hafði hann unnið sér, að það þótti oþinber fegurðar- viðurkenning ?ð —''-ð af hcnum. Og síðari heimsstyrjöldin skall á og menn og konur fengu um jannað að hugsa en að láta mála ; af sér myndir. Og þar sem NeiL jhafði lifað lífi sínu án þess að hugsa um framtíðii.a varð liann , jað taka eitthvað annað fyrir til þess að hafa í sig og á. Það kom j i ljós hjá honum nýr hæfile.iki — hæfileiki til þess að teikna skopmyndir af stjór: málamönn- um og forsprökkum ýmsum til birtingar í blöðum Og ritstjórar I Parísarblaðanna sóttust eftir að : fá slíkar teikningar frá honum og greiddu honum vel fyrir - Bandaríkin voru'ekki enn komin ; í styrjöldina og Neil var því enn ihlutlaus, en daginn sem herskar 'ar nazista héldu inn i París, gerði hann hárbeitta háðmynd af Adolf Hitler og hún var birt í biööum þeim, sem andspyrnu- hreyfingin fór að gefa út, og Gestapo setti þegar nafn hans á svarta listann. Og eftir það gat hann gengið að því vísu, að hann yrði skotinn ef nazistar næðu honum á sitt vald. Það, sem nú gilti. var að kom- ast yfir peninga, til þess að geta „horfið“. Gabrielle, sem nú var gift Paul, varð allmjög undrandi, er hún fékk allt í einu tilboð um að hún gæti fengið málverkin 'keypt — en hún og Paul höfðu iáður gert rnargar árangurslaus- ar tilraunir til þess. Hún tók til- . boðinu feginsamlega og talaðist !svo til, að hann kæmi með mál- verkin í íbúð Lavalliére. Neil kom á tilskildum tíma og Gabrielle og Paul biðu eftir hon- um. Það, sem Neil ekki hafði 'hugmyríd um, var, að Paul og faðir hans höfðu árum saman unnið fyrir nazista, og lagt fé úr banka sínum f viss nazista- fyrirtæki. Og nú lagði Paul spilin á borð ið. - Síðan ég gerði yður síðasta tilboð mitt, herra Savory, sagði hann, hafa málverk eftir yður fallið talsvert í verði. Ég býð yður nú í málverkin nákvæm- Iega einn tíunda þess, sem ég bauð yður áður. Og ef þér fall- izt ekki á það, neyðist ég til að hringja til Gestapo - og til- kynna þeim, að maðurinn, sem teiknaði þessa mynd - og hann veifaði skopmyndinni af Hitler — sé hér f íbúð minni. Jæja, failizt þér á þetta, ríerra-Savory? Neil horfði í angist og skelf- ingu á Gabrielle. Og þarna stóð hún, konan, sem hann eitt sinn hafði elskað, og virtist skemmt. — Eins og þú sérð, Neil. sagði hún með sigurhreim í röddu, er t.ilboð Paul í rauninni kostaboð, bví að hann gæti auðveldlega komizt yfir myndirnar án þess að láta þig fá grænan eyri. Ég hefi heyrt, að Gestapo-menn séu ekki beint blíðir við þá, sem h; fa móðgað der Fúhrer (foringj ann).- Það, sem Neil sagði, er ekki eftir hafandi, en þegar Paul gekk yfir gólfið í áttina að síman- um, henti hann sér á Paul Lav- alliere, svo harkalega, að hann handleggsbrotnaði og hentist inn í opna eldstóna og fékk höfuð- högg og steinrotaðist. Næsta hlutverk Neils var að þagga nið- ur í Gabrielle, sem æpti eins hátt og móðursjúk kona getur æpt. Hann kefldi hana og tók gardínusnúrur og batt saman hendur hennar og fætur og hefti hana, og hið seinasta, sem hann sá, er hann hvarf burt með myndirnar. var logandi hatrið ! augúm henna;. Vinur hans skaut skjólshúsi yfir hann- næstu nótt. Þar næst leitaði hann á náðir andspymu- hreyfingarinnar, og menn úr henni smygluðu honum til þess hluta Frakklands, sem ekki var hersetinn af hersveitum nazista. Neil gerðist nú þátttakandi í andspyrnuhreyfingunni af lífi og sál og gekk ötullega fram í að hjálpa flugmönnum úr sprengju- flugvélum, sem skotnar höfðu verið niður, fyrst enskum og svo bandarískum. Á þessum . tíma var nánasti starfsfélagij hans ungur Frakki að nafni §o suio luas ‘.laiAiAna auioiuv; . Neil var fæddur og uppalinn í ! Bandaríkjunum, og þegar Anto- ine féll 1942, tók Neil skilríki jhans og nafn, og var þetta gert í samráði við yfirmenn and- spyrnuhreyfingarinnar, og var jþar með fengin eðlileg skýring á, að Neil talaði frönsku með dálítið útlenzkulegum hreim, en jafnframt gat hann notað sér enskuna að miklu meira gagni en áður í þágu andspyrnuhreyf- ingarinnar. Þegar eftir að Bandaríkin voru komin í stríðið ræddi hann við yfirmenn andspymuhreyfingar- innar um, hvort hann ætti að gerast sjálfboðaliði í bandaríska hernum, en þeir sögðu, að þá yrði hann að urtdirgangast þjálf- un í að minnsta kosti eitt ár eða lengur, og hann myndi gagna málstað Frakklands og banda- manna miklu betur með því að starfa áfram í andspyrnuhreyf- ingunni. Og við það sat. í lokaþættinum kynntist hann Marc Rolland og bundust þeir órjúfandi vináttuböndum. Þegar styrjöldinni lauk ,,opinberlega“ var starfi andspyrnuhreyfingar- manna ekki þar með lokið, því að þeir tóku sér nú það hlutyerk að klekkja á föðurlandssvikur- um, sem-höfðú allan styrjaldar- tímann haft samstarf við naz- ista, og framselt mikinn fjölda félaga þeirra og sent þá þar með ;í opinn dauðann. Flokkur Neils jstarfaði i 3 mánuði og tvístrað- ist þá. Vonsvikinn, hrj'ggur og sárleiður á áðurgreindu hlut- verki fór hann til Antibes með Marc' Rolland, en þar bjuggu foreldrar hanS. Hann var og illa ! farinn heilsufarslega og hann j var heilt misseri að ná sér nokk- j urn veginn, og var þó enn dálít- ið veill i lungum. Hann þurfti að dveljast í fjallalofti og fór nú að hugsa um myndirnar þrjár sem hann hafði falið fátækum fjallabónda til . geymslu, en bóndi þessi átti heima ij þorpinu Ubaye nálægt Barcelonríétte. Þegar þangað kom sá hann, að Josette litla, sem hann mundi eftir sem telpu innan við ferm- ingu, var orðin fallegasta stúlka. Hún var nú orðin 17 ára. Faðir hennar, fjallabóndinn, hafði ver- ið skotinn, og bróðir hennar hafði ekki komið aftur frá víg- völlunum, En hún hafði ekki «■ DSJþj 'U. FfEUiv' -n - • ýcta'östjg 3 ';S . . V ír.’it 137-11' I ? W REST BEZl -koddai. Endumýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld vet. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. .V.V.V.’.V.V.V.V.V.' |||| Sólvallagötú 72 ** S’iml 18615 | Hárgreiðslustofan PERMA ! Garðsenda 21, sími 33968 Hárgreiðslustofan HÁTÚNJ 6. stmi 15493. Hárgreiðsluslofan | P 1 R O L i Grettisaötu 31 sími 14787. * Hárgreiðslustofa |VESTURBÆJAR .Grenimel 9. simi 19218. gefizt upp og unnið tveggja manna verk til þess að geta ver- ið áfram á litla býlinu. Þegar nú Neil var kominn gat hún stund- Veikominn til Tupi lands Tarz an vinur Bongoa, segir Matabusi Ég vona að þú verðir einnig vin- ur Tnpianna í sorg þeirra. Mata- bur-i hðfðingi á mikið af ensk- um peningum, segir Abuzzi. Hann vill gjarnan leigja flugvél- ina til þess að flytja stríðsmenn sína til árásar á Warungana. Ég held ekki að það borgi sig, svar ar Tarzan. Ef Warungarnir sjá hermenn gætu þeir gripið til þess að drepa dóttur höfðingj- ans. Ég held að það sé betra að við förum í flugvélinni Abuzzi og björgum henni, en höfðinginn komi svo á eftir með menn sfna og geri árás. . Hárgreiðslustofa Jausturbæjar »(ivlaria Guömundsdóttir) ! Laugaveg 13, sími 14656. i Nuddstofa á sama staO > Hárgreiðslu- og snyrtistofa J Sl'EINU og DÓDÓ i Laugaveg 18 3. hæð (lyftá) iSfmí 24616 ' Döniuhárgreiðsla við allra hæfi < [TJARNARSTOFÁN i Tjarnargötu 11, Vonarstrætis- megin. sfmi 14662 Ml ulUUII j * ' O I 5. É? ¥ 3 Nú.- 5 22997 Grettisgötu 62 öT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.