Vísir - 14.08.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 14.08.1964, Blaðsíða 11
11 V I S 1 R . Föstudagur 14. ágúst 1964. fram koma í þættinum eru meðal annarra Jimmy Wak ely ásamt June Valli og The Wilburn-brothers. 20.30 Rawhide: Þegar Peter Nol an reynir að kenna Mushy að rekja slóð og verða spæjari, verður „fjandinn" laus og hann kemst í vand r , i ræði sem eru honum ofviða r , 24.30 Hnefaléikar: Hnefaleika- kapparnir sem eigast við að þessu sinni eru Fk>r- entino Femandez og Jose Gonzalez í 10 lotu keppni. 22.30 Headlines: Sakamálaþáttur með Mark Stevens 23.00 Fréttir 23.15 Northern Lights Playhouse í „Hellgate“ er sagt frá saklausum manni sem á- kærður er fyrir að hafa haft samband við uppreisnar- seggi í borgarastyrjöld. r Aheit og gjofir Strandakirkja: Frá Eros kr. „ 100, N.N. kr. 100 Heimsþing Heimsþing esperantista, hið 49. í'röðinni, var haldið í Haag dagana 1.-8. ágúst. Þingið sóttu hálft þriðja þúsund esperantistar frá 40 löndum. í sambandi við þingið starfaði hinn árlegi sum- arháskóli á vegum Almenna Esp erantosambandsins, þar sem há- skólaprófessorar og kennarar frá ýmsum löndum heims fluttu fyr irlestra á esperanto. Jafnhliða að alþinginu voru haldin í Haag 34. alþjóðaþing blindra esperantista og 9. alþjöðamót barna og jngl- inga, sem tala esperanto. f lok þingsins tilkynnti dómnefnd, að íslendingur, Baldur Ragnarsson, hefði Hlotið viðurkenninguna „Esperantohöfundur ársins" fyrir þýðingar sfnar á esperanto úr ís lenzkum fombókmenntum og á tveimur ljóðabókum Þorsteins frá Hamri. Eftir Baldur Ragnars son hafa áður komið út tvær frum samdar Ijóðabækur, önnur á esp eranto, hin á íslenzku. (Frá Sambandi íslenzkra esp- erantista). Wii iiWBimuji, # % % STJÖRNUSPfl Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. ágúst. Hrúturinn, 21. marz til 20 apríl: Þú ættir ekki að ganga að neinu sem vísu eða gefnu yfir þessa helgi. Forðastu þá að- ila, sem bera alltaf slúðursögur Þú kynnir að fá mesta hvíld héima fyrir. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Löngun þfn eftir því að vera á ferðinni hér og þar eða ástunda viss ástríðuefni gæti orðið þrætuepli umhverfis þig. Haltu þig fjarri fjárfrekum skemmtun um. Tvíburamir, 22. maf til 21. júnf: Notfærðu þér helgina til að slaka á vöðvunum og tauga- kerfinu, svo að þú jafnir þig, þó að slíkt sé ekki alveg í sam- ræmi við það, sem heimilis- meðlimirnir hafa hugsað sér. Krabbinn, 22. júni til 23. jú>í: Þú kynnir að vera fremur við- kvæmur og á móti því að taka þátt f kátum leikjum. Það þýðir lítið fyrir þig að reyna mikið á þig, eins og líkamsástandið er. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Þar eð þú getur ekki ávallt haft vilja þinn f gegn, ættirðu ekki að ganga fram á fremstu nöf til að fá þltt fram. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.. Það eru ekki líkur fyrir því, að þú hafir ró f þfnum beinum yfir helgina heima eða heiman. Mótsagnakenndar hugsanir og tilfinningar kynnu að berjast um völdin. Vogin, 24. sept. til 23. ost.: Helgin kynni að reynast þér fremur dýr, nema þér takist að stinga af. Það er venjulega bezt að halda sig heima fyrir. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það er ekki hagstætt að deila við þá persónu í dag, sem þú verður að treysta á til stuðn- ings þér. Málefni fjárhagslegs eðlis er auðvelt að jafna. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þar eð þú virðist hafa unnið þér fyrir góðri hvíld, ætt irðu að notfæra þér þær frí- stundir, sem gefast til þess. Deildu ekki við dómarann, er kvölda tekur. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú kynnir að hafa lagt helzt til hart að þér að undan- förnu. Einhverjar efasemdir leita nú að þér en þær þarftu að yfirvinna. Vatnsberinn, 21. jan til 19 febr.: Allir meðlimir fjölskyld- unnar ættu að verja tímanum til róandi leikja og viðfangs- efna. Þér er nauðsynlegt að hafa gildar ástæður fyrir hendi til að komast hjá hávaðasömum sam kundum. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir ekki að brjóta heilann um of um það, hvað komandi dagar hafa í för með sér fyrir þig. Það er nokkur hætta á of líflegu fmyndunar- afli. Akveðið er að halda sjö- stangaveiðimót frá Keflavik dag ana 22. og 23. ágúst, laugardag og sunnudag á vegum Sjóstanga veiðifélags varnarliðsmanna á Keflavíkurflugvelli. Keppendur munu búa á Loftleiða-hótelinu á meðan á mótinu stendur. Þátt takendur frá Reykjavík fara suð ur á KeflavíkurflugvöII á föstu dagskvöld 21. ágúst og verður mótið þá sett. Keppt verður um marga glæsi lega verðlaunagripi. Þetta er þriðja mótið sem haldið er frá Keflavík og hafa fyrri mót tek izt mjög vel. Allur aðbúnaður á hótelinu er sérstaklega góður og frá Keflavík er stutt á feng- sæl mið. Ferðaskrifstofan Saga sér vm að taka á móti pöntunum og gef ur einnig n£nari upplýsingar og eins Hákon Jóhannsson í verzl. Sport Laugavegi. Þar sem stutt er til stefnu og búizt við mik- illi þáttöku er vissara fyrir væntanlega þátttakendur að hafa samband við ofangreinda aðila hið allra fyrsta. Á myndinni er Ómar Kon- ráðsson að draga einn vænan. Minniögarspjöld Minaéngarap^ðtd Sjálfsbjarpar fást á eförtöldum stöðum I Reykjavfk: Vesturbæjar apótek Melhaga 22, Reykjavfkur apótek Austurstræti, Holts apótek Lang hottsvegi, Garðs apótek FJólm garði 32. Bðkabús Stefáns Steféns sonar Laugavegi 8, Bókaverzlun IsafoMar Austursfcræti, Bðkabóð iá Laugamesvegi 52 Vkrákmin Roði ^augavegf 74 Minningarspjöld Kvenfétags Nes kirkju fást á eftirtöldum stððum Verz’. Hjartar Nilsen, Templara sundi. Verzl. Steinnés Seltjarn amesi, Búðin min, Vfðimel 36 ae hjá frú Sigrfði Ámadóttur. Tó-n asarhaga 12. Mhmbigarspjöfd stytfclarajóðf starfsmannafélags Reykjavflcur borgar fást ó eftirtöldunh stððum Borgarskrifstofum Aueturátieeti 16, Borgarverkf ræd; ngaskrifstof um Skðfatúni 2 fbókhald) Skúfa tún 1 (búðin). Rafmagnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stððum A haldahúsinu víð Barónstlg, Hafnat stððin Tjamargötu 12 MinningarspjÖld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhann esdóttur Flókagðtu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlfð 28 Gróu GuðjónsdóttUr Stangarhotti 8, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlfð 4, Sigrfði Benónýsdóttur BarmahHð 7. Ennfremur f bókabúðkml Bflfð ar, Miklubraut 68. Minningarspjöld bamaspUala sjóðs Hringsins fást á eftirtðld um stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymunds- sonarkjallara, Verzluninni Vestur götu 14, Verzluninni Spegiilinn. Snorrabraut 61, Vesturbæjarapó- teki og hjá frú Sigríði Bachmann yfirhjúkrunarkonu Landspítalans og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds • FRÆGTFÓLK Leiðrétfing Einn af lesendum Vísis hefur bent mér á, að það sé skakkt sem segir í flestum prentuðum heimildum — og endurtekið í Vísisgrein minni um Hvanneyr- arskóla, að Sveinn skólastjóri, fyrsti skólastjórinn á Hvanneyri, hafi verið frá Firði (í Mjóafirði), — hann hafi verið fæddur að Ormsstöðum í Norðfirði og flutzt með foreldrum sínum að Skógum í Mjóafirði fimm ára gamall. — A. Th. Tilkynning Viðtalstími Péturs Jakobssonar yfirlæknis um fjölskylduáætlanir er á mánudögum frá kl. 4 til 6. Hinn 80 ára gamli Lyman Frain fór nýlega í ferðalag um heimaland sitt, sem er Amer- íka. Hann ferðaðist um landið þvert og cndilangt, en ekkl I bil eða lest, heldur á reiðhjóli. Ferðalagið tók hann 86 daga og hann var hress og kátur að því loknu: — Flestir menn leggjast á legubekk eftir sextugt, sagði hann við blaðamenn og bíða eftir að deyja. Ef þeir myndu taka upp á því að hjóla sér til hressingar myndi líf þeirra margra lengjast um ein 10 ár. -K Krúsi kallinn getur glott sigri hrósandi þessa dagana. Heimssýningin f New York, sem er 100% kapitaliskt fyvir- tæki, hefur snúiö sér til Rúss- Iands og beðið um hjálp. Ástæð an er sú, að aðsóknln nefur ekki verið eins mikil og búizt var við. Það var reiknað með að um 200 þús. gestir kæmu daglega, en þeir hafa ekki ver ið nema um 150 þúsund. Þess vegna hefur verið reynt að fá Rússland til þess að opna þar sýningarsvæði, þvf að það er vonazt til, að þá muni áhtiginn aukast. Ég skal skrifa þér eitthvað strax í kvöld Fern, segir Wigg ers glaðlega, og hún svarar: Ég er viss um, að hvað sem þú skrif ar, verður það mjög fallegt, eins og hugsanir þínar. Þá um kvöld- ið situr svo Wiggers með sveitt an skallann, og bækur eftir meist ara ritlistarinnar fyrir framan sig: Shakespeare, Keats, Swinburne, Shelley o.fl. Þurfum við endilega að gera þetta Desmond? spyr hann vesældarlega. Auðvitað svar ar Desmond, hún mun fara með bréf þitt til Pennans og þá grfp um við þau bæði. Á meðan þessu fer fram, liggur Rip meðvitundar laus í sjúkrahúsi og veit ekkert um hefndarráðstafanir þeirra fé laga. Það er líka eins gott, þvf að þá yrði honum varla rótt. En hjúkrunarkonurnar eru búnar að taka miklu ástfóstri við hinn glæsilega lögreglumann, og þær rífast um að sitja yfir honum. X- Það væri gaman að vita hvort einhver af umboðsmönnum Sal ote drottningar var viðstaddur uppboðið sem haldið var í Suva á Fiji-eyjum fyrir nokkru. á uppboðinu voru m.a. seldir nokkrir hinna svokölluðu „mannætugaffla’*. Þelr voru á sfnum tfma fundnir upp af höfðingjum eyjanna, því að ætt arlögin bönnuðu þeim að snerta mannakjötið með höndun um, meðan ð máltfðinni stóð. -x

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.