Vísir - 14.08.1964, Blaðsíða 3

Vísir - 14.08.1964, Blaðsíða 3
Föstudagur 14, ágúst 1964. i ! y .oks hefir hulunni verið lyft af því, sem gerðist á miðils- ftmdinum kunna, sem Sálarrannsóknarfélag íslands gekkst ^rir jMgöur á Saurum á Skaga í vor, er undrin þar voru í hámar-ki. Þrátt fyrir óskir blaða neituðu fundarmenn að s^ra frá.árangri ferðarinnar og töldu rétt að rannsaka málið i)ó|ar. Nú hefir foringi fararinnar, séra Sveinn Vfkingur, fyrrýerandi forseti SálarrannstMaiarféjagsins, ritað grein í tfmartt swgjgkanna, Morgunn, og greinir þar frá því sem á þessum miðilsfundi gerðist — og einnig því, sem síðar ger- ist áJSj|urum og leynd hefir hvílt yfir fram til þessa. Vísir bijtir hér kafla úr grein séra Sveins Víkings, sem fjaHár‘um förina norður og siðustu undrin á bænum. ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^^ ^ ^ ^ Þegar sýnt þátti af frásögn- »m útvájþs og blaða, að hér væri uín endurtekin fyrirbæri að ræða, seín erað virtist unnt að skýra, þótti stjórn Sálár- raiyisóknafélags Islands réft og skylt að jkyiuia sér pessi duiar- fuðu fyrlrbæri nánar. Varð því að ráði, að nokkrir menn færu norður þessara erinda, og var í för með þeim mitfíllinn Haf- stefnn Bjömsson. Var lagt af séíð t f&OTfl Bjðms Páísspnar láúgandaginn 21. marz klukkan 4 sfediegis og lent á flugvéllin- um hjá Akri í Húnávatnssýslu rúmlega klykkustund síðar. Þaðan var svo haldið i bifreið- um að Sautum, en það er nær tveggja stunda akstur, og kom- ið þangað laúst eftir kl. 7 um kvöídið. 1 hópnum voru eftirtaldir úr stjóm félagsins: Sigurlaugur Þorkelsson, frú Katrfn J. Smári, Helgi Vigfússon og und- eftir. Það eina einkennilega, sem gerðist í þá átt var, að Sigurlaugur Þorkelsson, sem sat á dívan næst dymm, kvaðst, á meðan miðillinn var að sofna, finna, að gripið væri þéttingsfast um handlegg sér. Ennfremur sýndist svo um stund, að nokkur átök ættu sér stað á milli Helga Vigfússonar, sem þá hafð'i misst meðvitund um skeið, og einhverra afla, er virtust vilia toga hann fram á gólfið. Aðalstjóniendur Haf- steins miðils komu þama fram og kváðust mundu reyna að leysa upp þær orkustöðvar, er þeir sögðu, að búið væri að koma fyrir þar í bænum víðar en á einum stað. Gáfu þeir von um, að þessum fyrirbærum mundi brátt linna, eða að minnsta kosti draga kraft úr þeim. Ennfremur lýsti miðill'inn í hálftrance allmðrgu framliðnu fólki, er hann sæi þar inni og þeirra stofnað, að ég varð í ferð minni einskis þess áskynja, er bent'i I þá átt. Hins vegar er að sjálfsögðu ekki unnt að taka af um slíkt með öllu, nema áður hefði farið fram um bað efni ítarlegri og víðtækari rann sókn. En mér vitanlega hefur ekkert það fram komið, sem gefi heim'jld eða rökstudda á- stæðu til slíkrar rannsóknar. Tel ég ekki drengilegt að dylgja Saurar á Skaga að Saurum, hafi verið það, að ræða við heimilisfólkið, sem eðlilega var lostið nokkrum ótta og kvíða vegna þessara skyndi- legu og dularfullu atburða, freista að auka skilning þess á þéssum undrum og gera það rólegra. í öðru lagi, að reyna með aðstoð miðils að draga úr þessum fyrirbærum og koma í veg fyrir að þau endurtæk'ist, ef unnt væri. næði og fyrirhöfn. Það vajfð því að ráði, að víð fórum öll./rii S urum um kvöldið, eftir rúm- lega þriggja stunda dvöl þar. Daginn eftir, sunnudag 22. marz, kom frú Lára Ágústs- dóttir miðill frá Akureyri að Saurum. Sagði heimiUsfóIiðð síðar, að hún hefði séð þar ínjhi margt hið sama framliðna fólk, sem Hafsteinn hafði lýst þar Sagt frá miðilsfundinum á Saurum irritaður. Ennfremur voru í för- inni frú Mildiríður Falsdóttir og Sigurveig Hauksdóttir skrif- stofustúlka í Reykjavik. Ég ræddi nokkuð við gömlu hjónin um þessa atburði bæði sameiginlega og sitt I hvoru lagi. Bar frásögnum þeirra saman í öllum atriðum við það, sem sagt hafði verið um þetta í dagblöðunum og rakið hefur verið hér að framan. Staðfestu þau það, að skápurinn I eldhús- inu hefði fall'ið öðru sinni fram á gólfið, þá um morguninn. Töldu þau, að hér væri um það eina fyrirbæri að ræða, sem hefði getað valdið meiðslum á fólki, vegna þess að skápurinn væri allþungur, bg gæti þvl auð veldlega skyndilegt fall hans fram á gólfið skaðað þann, s’em fyrir honum yrði og jafnvel hrundið honum á heita eld- stðna. Fyrir þvl hefðu þau nú tekið það ráð að fjðtra skápinn við þilið. Húsfreyja sagðf frá því, að þegar þau voru að borða f eldhúsinu um hádegisbilið þá um daginn, hefði henni fundizt matborðið skyndilega hreyfast og koma einhvem veg'inn upp í fangið á sér. Hefðu þau öll I dauðans ofboði gripið um leir- tauið á borðinu til þess að forða þvl að það brotnaði, enda orðið lít'ið eftir um slíkan varning á heimilinu. Framliðnum lýst Eftir að hafa rætt við fólkið, sem yfirleitt tók okkur mjög vingjamlega, fórum við 811, sem fyrr eru nefnd, inn i bað- stofuhús'ið ásamt Hafsteini Björnssyni. Sofnaði miðillinn til tölulega fljótt. Engra hreyfinga urðum við vör á hlutum þarm innj, þyorld meðaa i fwndj stóð^ r.é heldur á undan honúm eða nafngreindi það flest. Kannað'ist bæði heimilisfólk, svo og sókn- arpresturinn, séra Pétur In- gjaldsson, sem kom á heimilið nokkru eft'ir að fundur hófst, við flest þetta fólk. Hafði það átt heima í sóknum hans flest allt, og var sumt dáið fyrir skömmu, en aðrir fyrir alllöngu farnir af þessum heimi. Það skal tekið fram, til þess að fyrirbyggja misskilning, að með öllu er rangt að draga þá álykt- un, að þaS framliðna fólk, sem miðillinn lýsti, hafi átt þátt í að hrinda af stað þeim fyrir- bærum, er átt höfðu sér stað á heimilinu. Eðlilegt er, að ýmsir kumi að spyrja um það, hvort þessi ferð hafi leitt til nokkurrar skýringar á þessum fyr'irbær- um eða nokkurs árangurs yfir- leitt. Þessum spumingum get ég aðeins svarað fyrir sjálfan mig. Er þess þá fyrst að geta, að eftir að hafa rætt við heimilis- fólkið og athugað aðstæður, er ég fyllilega samdóma Guðmundi Kjartanssyni jarðfræðingi um það, að jarðhræringar get'i ekki verið orsök þessara fyrirbæra. en hann hefur komið að Sau'- um, eftir að undrin þar hófus:.. Ég tel mér ennfremur skylt að geta þess f sambandi við þá ti)- gátu, að fyrirbæri þessi kynrrj að vera af völdum óhlutvandra manna, er Vitandi vits hefðu til um slíkar aðdróttanir, að minnsta kosti ekki á meðan frambærilegar líkur skort'ir fyr- ir sanngildi þeirra. HFeyfifyrirbæri Eins og málum nú er komið, verður að teljast sennilegast, að fyrirbæri þess'i séu svipaðrar tegundar og þau hreyfifyrirbæ/i (telekenetiske Fænomener), sem gerzt hafa og raunar enn eru að gerast víðsvegar um heim, annað hvort sjálfkrafa (spontant) eða í sambandi við miðla á fundum þe'irra. Hér á landi eru kunnust hreyfifyrirbær jn að Hvammi í Þistilfirði 1913, en mörg önnur líkrar tegundar, hafa átt sér stað hér á landi bæði fyrr og síðar og sum þeirra prýðilega vottfest. Fyrir- bærin I Hvammi virtust vera sambandi við unga stúlku þa; á heim'ilinu, og kom síðar I Ijós að hún var gædd miklum miði's hæfileikum. Um það, hvort undrin aö Saurum séu einnig I einhverju sambandi við dulræna hæfileika einhvers þar á heimilinu, var að sjálfsögðu ekkert hægt að fullyrða að svo stöddu. En æskilegt væri, að slík rannsók' gæti farið fram síðar. Raunar má segja, að það sen brýnast kallaði að á heimilinu Þakklátt fólk Um hið fyrra atriði er það að segja, að fólkið á Saurum virtist vera okkur mjög þakk- látt fyrir komuna. Um slðara atriðið skal ég aðeins taka fram, að ég gerði mér ekki miklar vonir um, að með einum miðilsfundi, við fremur erfiðar aðstæður, yrði unnt að koma miklu til leiðar í þá átt að draga úr þessari ókyrrð, en hins veg- ar gat þar kom'ið fram eitthvað, sem gæfi að einhverju leyti til kynna, hvar orsakanna að þessum dulræn öfl dularfullu fyrirbærum væri að leita, og sú vitneskja slðan hjálp að til þess aðv unnt yrði að draga Ur þe'im að nokkru. Því miður gaf það, senl á fundinum gerðist, enga örugga vísbend- ingu í þeim efnum. Ennfremur vil ég geta þess, að ég hafði að sjálfsögðu mík!a löngun til þess að sjá þessi hreyfifyrirbæri gerast, og ekki sízt vegna þess, að fram til þess tíma höfðu engir beinlinis séð þessar hreyfingar hlutanna eiga sér stað, nema heimilis fólkið. Satt að segja hafði ég fullan hug á þvf að fá að gista þarna um nóttina, en fólkið var svo örþreytt og vansvefta, að ég taldi mig ekki geta farið frarr, á það að baka því meira ó- kvaðst hún einnig hafa séð.þar mann, er hún taldi vera enskan sjómann eða skipstjóra, og taldi, að hann kynni að ein- hverju leyti að vera valdur að ókyrrieikanum þar & heimiEnu. I samtall við frú Láru og mann hennar, Steingrlm Sigursteins- son, fullyrtu þau bæði, a8 selnt á sunnudagskvöldið hefðu þau ásamt flelra heimilisfólki setið inni f baðstofuhúsinu og Lára stutt olnboganum á stofuborð- ið, sem þá stóð undir gluggan- um. Fannst henni þá borBið skyndilega taka að titra, og um leið hreyfðist það lítið eitt fram á gólfið, þó aðeins fáa þuml- unga. Þetta kváðust þau bæði hafa fundið og séð mjög greini- lega. Heimilisfólkið telur, að lítið sem ekkert hafi borið á ókyrrð á Saurum næsta sunnudag og mánudag. En eftir það tóku fyrirbærin að færast í aukana og urðu bæði tfðari og meiri og hélzt svo nær ðslitið fram til föstudags 3. apríl. En fólkið sagði mér svo frá, að því hefði þótt ærið nóg að búa vi8 bessa dularfullu ókyrrð þennan tíma, þó ekki bættist við stöðugar fyr irspumir í síma og aðstreymi fprvitinna ferðalanga og blaða- manna, og því hefði verið brugð ið á það ráð, að svara ekki 1 síma og láta sem fæsta og helzt engan ókunnugan vita, hvað þar væri að gerast. En fyr ir vikið er ekki við annað að styðjast en frásögn heimilis- fólksins sjálfs um það, sem fram fór á þessu tímabili. Borðið hreyfðist enn Björgvin, sonur hjónanna, sem dvaldist á heimilinu þenn an tíma, greinargóður maður og Framh. á 10. síðu. Stjórnendur Hafsieins miðils reyndu að leysa upp orkustöðvar í bænum — Átök fundarmanna við

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.