Vísir - 14.08.1964, Blaðsíða 1

Vísir - 14.08.1964, Blaðsíða 1
34. árg. — Föstudagur 14. ágúst 1964. — 184. tbl. MAÐURINN SEM FÓRST Flugmaðurinn, sem fórst, Elm er Róbert Daníels, var fæddur 20. júlí 1943 í Reykjavik. For- eldrar hans voru Steinþóra Steinþórsd. og Elmer Robert. Móðir hans er nú búsett í Minneapolis. Elmer heitinn bjó hjá ömmu sinni, konu Halldórs Sigurðssonar, fisksala, að Meiá vegi 21. Hann lærði flug hjá Flugskól anum Flugsýn. Hann hóf að læra í fyrravor, fékk flugnema skírteini 31. mai ’63, en einka- flugmannsskírteini sitt (nr. 671) hlotnaðist honum 11. júnf 1964, hafði hann flogið 90 tíma, þeg ar hann tók einkaflugmanns- Framhaid á bls. 5. Þannig lá vélin á syllu sunnan I Litla Meitli. Eins og myndin ber með sér hefur framendi vélarinnar og hægri hlið lent á fjallinu. 1 Ungur muður fórst í flugslysi í þokunni í gær flugvél af gerðinni Cessna 140. Vélina leigði hann hjá Flugsýn. Elmer var veðurtepptur i Eyjum vegna þoku þangað til í gær. Lagt var upp klukkan 14.55 frá Eyjum. Áætlað að lenda i Reykjavík 15.45. Flugþol vélar- innar 3 tímar. Síðan heyrðist í vélinn'i • flugradíói kl. 15.20 og einnig heyrðist í henni yfir Eyrar- bakka. Þegar vélin kom ekki fram á tilsettum tíma var strax lýst yfir neyðarástandi í flug- turninum. Þegar var haft sam- band við fiugradíóið á Hellu, en Elmer hafði haft orð á því, að hann hygðist lenda þar ef ófært yrði til Reykjavíkur. Sverrir Jónsson, flugstjóri hjá Flugsýn, fiaug austur og hugðist reyna að hafa samband við Elmer, en varð að lenda fl Sandskeiðinu, vegna mikillar þoku á heiðinni. Flugbjörgunar- sveitin var kölluð út klukkan 16,45, síðan Hjálparsvéit skáta í Hafnarfirði. Arnór Hjálmars- son, yfirflugumferðarstjöri stjórnaði leitinni úr flugturn- inum í Reykjavík. Fljótlega eftir að far'ið var að óttast um vélina var haft samband við Gufunesradíó og það beðið um að kalla út tilkynningu til allra talstöðvarbíla. Strax eftir að tilkynning’in um vélina hafði verið send út kallaði Halldor Dagbjartsson, bílstjóri hjá Vegagerðinni upp Gufunesradíó og sagðist ásamt fjórum starfs- bræðrum hafa veitt þessari flugvél athygl'i. Halldór skýrði m. a. svo frá: Klukkuna vantaði 5 mínútur í fjögur og vorum við að drekka kaffi saman. Við sátum á mosaþembu, rétt við Þrengslaveginn, þegar við veitt- um flugvélinni athygl'i. Hún flaug mjög lágt og sáum við greinilega einn mann £ henní. Véiin flaug yfir veginn og sfð- an virtist okkur hún snúa við Skömmu síðar heyrðist Gunn- Framhald á bls. 5. Myndina tók B. G. ljósmyndari Vfsis af flaki flugvélarinnar, skömmu eftir að leitarflokkurinn fann það. Eins og myndin ber með Myndin er af leitarflokknum sem fann flak vélarinnar, en f hon- um voru skátar úr Harfnarfirði og menn úr Flugbjörgunarsveitinni Elmer Róbert Daníels, 21 árs gamall maður, beið bana er flugvél hans rakst á Litia Meitil í Þrengslum, sfðdegis f gær. Elmer var á leið frá Vestmannaeyjum v í tveggja manna flugvél, frá Flugsýn, á- leiðis til Reykjavikur, þegar flugvélin týndist í Þrengslun- um. Vfðtæk leit var skipulögð og tóku um 300 menn þátt f henni. Þyrilvængja var staðsett uppi f Þrengslum í nótt og í henni læknir, þá var annar læknir með leitarflokkum uppi í Skálafelli. Lögreglan lokaði Þrengslaveginum f gærkvöldi. Leitarmenn voru f stöðugu sam bandi við flugumferðarstjómina f Reykjavfk, en þaðan var leit- inni stjómað. Þoka tafði leitar- starfið mikið og fannst vélin ekki fyrr en klukkan -5,30 i morgun, sunnan f Litla Meitli, gereyðilögð og brannin og var þá Elmer látinn. Það var sl. miðvikudag sem Elmer Róbert Daníels lagði upp af Reykjavíkurflugvelli t’ii Vest- mannaeyja f tveggja manna \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.