Vísir - 19.07.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 19.07.1967, Blaðsíða 6
6 Borgin i kvöld STJÖRNUBÍÓ Siml 18936 8 '/2 fSLENZKUR TEXTI Heimsfræg, ný ítölsk stórmynd eftir FELLINI. Mynd þessi hefur alls staðar hlotið fá- dæma aðsókn og góða dóma þar sem hún hefur veriö sýnd. Marcello Mastroianni Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5, og 9. LAUGARÁSBÍÓ Simar 32075 og 38150 Skelfingarspárnar Æsispennandi og hrollvekjandi ný ensk kvikmynd i litum og CinemaScope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl 4 AUSTURBÆJARBÍÓ Sírni 11384 7 i Chicago ROBiN aNb TriE 7 HOODS Heimsfræg ný, amerísk stór mynd í litum og CinemaScope Islenzkur texti. Bönnuð bömum innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. V í SIR . Miðvikudagur 19. júlí 1967. TÓNABÍÓ Simi 31182 íslenzkur texti. ’njósnarinn at» ,-.:«ií«u'ícirna| Hörkuspennandi og mjög vel gerö, ný, ensk sakamálamynd i Iitum og sérflokki. Tom Adams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985 OSS 117 i Bahia mm»» Sff fii flji Ofsaspennandi og snilldarlega vel gerð, ný, frönsk sakamála- mync. i James Bond stfl. Mynd in er í litum og Cinemascope. Frederik Stafford Myléne Demongeot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBÍÓ SímS 16444 LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA. GAMLA BÍÓ NÝJA BÍÓ Sími 11544 LEMMY leynilög- reglumaður (Eddie hemmelig agent) Hressileg og spennandi frönsk leynilögreglumynd með Eddie „Lemmy“ Constantine. Danskir textar. Bönnuð bömum yngri en 14 Q.TSL Sýiid kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Ekki er allt gull sem glóir (Operation FBI) Mynd, sem segir sex. Banda- risk leynilögreglumynd i cin- emascope. Aðaihlutverk: Mickey Spillane Shirley Eaton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. BÆJARBIO siml 50184 Darling Margföld verðlaunamynd með: Julie Christie og Dirk Bogarde 15. sýningarvika. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 9 Allra síðustu sýningar Sautján Simi 11475 ! Dr. Syn „Fuglahræðan' ! Disney kvikmynd, sem fjallar | um enska smyglara á 18. öld. 1 ! Aðalhlutverk leikur Patrick McGoohan, þekktur í sjónvarp- inu sem „Harðjaxlinn“. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5.10 og 9. — Ekki hækkað verð — 1 Bönnuð börnum. Auglýsið í Vísi Hin umdeilda danska Soya Iit- mynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð bömum. KEMUR 18 BRÁÐUM? SumarháiíðldSI um VerztunamannahelqLX I Skógrækt ríkisins og Hjálparsveit skáta í R.vík TILKYNNA: Hjálparsveit skáta í Reykjavík mun gang- ast fyrir hátíðarhöldum í Þórsmörk um verzl- unarmannahelgina. Allir, sem dveljast í Þórs- mörk frá aðfaranótt föstudags 4. ágúst til mánudags 7. ágúst, verða að greiða kr. 150.— í aðgangseyri. Tekið skal skýrt fram, að allur bifreiðaakstur á grasi grónu landi er óheimill, hvort sem er innan eða utan girðingar. Dagskrá hátíðahaldanna verður auglýst síðar. Til sölu ný 4ra herb. íbúð Höfum til sölu sérlega fallega íbúðarhæð í vesturborginni. íbúðin er 3 svefnherb., stór stofa, eldhús og bað. Sérlega rúmgóðar svalir sunnan í móti. FASTEIGNASTOFAN Kirkjuhvoll, 2. hæð. Sími 21718, kvöldsími 42137. FERÐIR - FERÐALÖG LANDSÝN -- INNANLANDSFERÐIR Daglegar ferðir: 1. Gullfoss—Geysir—Þingvellir o. fl. 2. Hvalfjörður—Uxahryggir—Þingvellir. 3. Krýsuvík— Grindavík—Reykjanes—Bessastaðir. 4. Þingvellir. kvöld- ferðir 7. Kvöldferð i Hvalfjörð (Hvalfjörður) 8. Kvöld- ferð á Þingvelli. 10. Flug til Surtseyjar Sunnudaga og fimmtudaga: 5 Sögustaðir Njálu Sunnudaga og miðviku- daga: 6. Borgarfjörður Mánudaga og föstudaga kl. 20.00: 9. Borgarfjörður—Snæfellsnes (2% d.) Brottför frá skrif- stofunni. Otvegum bifreiöir fyrir 3—60 farþega I lengri og skemmri feröir og einnig leiguflugvélar af ýmsum stærðum. LAN DS9N2 ferðaskrifstofa Laugavegi 54 Simar 22875 og 22890 LANDSÝN UTANLANDSFERÐIR Danmörk — Búlgaria 17 dagar og lengur, ef óskað er. Brottfarardagar: 31. júlí, 21. ágúst, 4. og 11. september IT ferðir til 9 landa. Seljum t hópferðir Sunnu. Fram undan vetrarferðir: Gullfoss 21/10 og 11/11 1. farrými Rússlandsferð 28/10 I tilefni 50 ára byltingarinnar Far ið á baðstað 1 Kákasus. Nánar auglýst síðar. Fleiri feröir á döfinnL Ferðir með þekktum erlendum ferðaskrit stofum, norskum, dönskum. enskum, t'rönskum, Itölsk- um o. fl. Leitið upplýsinga. lflNDS9N2 FERÐASKRIFSTOFA Laugavegr 54 Simar 22875 og 22890

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.