Vísir - 19.07.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 19.07.1967, Blaðsíða 14
14 V í SIR . Miðvikudagur 19. júlí 1967. ÞJÓNUSTA GARÐEIGENDUR. Tek aö mér að slá og hreinsa garða. Pantið tímanlega tyríi>■ sumaiiö. Fljót og örugg vinna. Sanngjarnt verð. Allar upplýsingar veittar i síma 81698. IM O L D heimkeyrð í lóðir. Vélaleigan, sími 18459. ÝMISLEGT eftir kl. 8 S kvöldin. HIÍSEIGENDUR — HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar húsaviðgerðir ásamt þakvinnu, þéttum rennur og sprungur i veggjum, útvegum allt efni. Tfma og dkvæðisvinna. Símar 31472 og 16234. BÍLASKOÐUN OG STILLING Önnumst hjóia-, ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur o. fl. Örugg þjónusta. Ljósa- stilling fyrir skoöun samdægurs. Einnig á laugardögum kl. 9—12. Bílaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, sími 13100. KLÆÐNING — BÓLSTRUN. Barmahlið 14. Simi 10255. Tökum ag okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduö vinna — Úrval af áklæðum. Barmahlíð 14, simi 10255. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu, til sölu múrfestingar (% % % %), vibratora fyr- ir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvéinj, útbúnaö til píanóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar á sama stað. Sími 1372% INNRÖMMUN! Tek að mér að ramma inn málverk og myndir. Vandaöir finnskir rammalistar. — Fljót og góð afgreiðsla. Sími 10799. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU í stærri og smærri verk. Vanur maður. Eggert S Waage, sími 81999. VATNSDÆLUR — VATNSDÆLUR Mótorvatnsdælur til leigu aö Nesvegi 37. Uppl. i síinum 10539 og 38715. — Geymið auglýsinguna. SJÓNVARPSLOFTNET — SÍMI 19491 Uppsetningar og viðgeröir á sjónvarpsloftnetum. — Loft- netskerfi fyrir fjöibýlishús. LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og girðum lóðir, leggjum og steypum gang- stéttir og innkeyrslur í bílskúra og bílastæði. Pantið í síma 36367 eftir kl. 7 á kvöldin. HÚSBYGGJENDUR Trésmiðjan Álfhólsvegi 40, sími 40181, smíðar eldhús- innréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki. Ennfremur harðviðarskilrúm og ísetningar á hurðum. Vönduð vinna. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. — Eyþór Bjamason, sími 14164. Jakob Jakobsson, sími 17604. TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. — Ámi Eiriksson, -sími 51004. KETTLINGUR Fallegur, stálpaður högni fæst gefins. Uppl. I síma 15853 KYNNING Prúð og reglusöm, yel sjálfstæg kona óskar eftir að kynn- ast reglusömum, prúðunt eldri manni. Þyrfti helzt aö eiga bfl. XiIB. ásamf mynd, ef til er, og uppl sendist Vísi fyrir nk. miðvikudag, merkt „2025“. HÚ S AVIÐGERÐIR Getum bætt við okkur innan og utanhússviðgerðum. Þéttúm spmngur og setjum í gler, jámklæðum þök, ber- um vatnsþétt efni á gólf og svalir. Allt unnið af mönn- um með margra ára reynslu. Uppl. í símum 21262 - 20738. Húseigendur í Reykjavík og nágrenni. 2 smiðir geta bætt við sig ýmsum viögeröaverkefnum, viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguviögeröir, skipt- um um jám á þökum og setjum þéttiefni á steypt þök, steinrennur, svalir o. fl. Erum með bezta þéttiefniö á markaðinum. Pantið tímanlega. Simi 14807. HÚ SEIGENDUR Önnumst alls konar viðgerðir á húsum, svo sem að skipta um jám á þökum. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Útvegum stillasa. — Uppl. I símum 19154 og 41562. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan. Setj um í einfalt og tvöfalt gler, skiptum og lögum þök. Sími 21696. JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR. J Höfum tii leigu litlar og stórar arövinnslan sf iarð^tur- traktorsgröfur, bíi- Símar 32480 og 31080 krana og flutningatæki tii allra framkvæmda utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. HUSAVIÐGERÐIR Fagmaður . hverju starfi. GARÐYRKJA. Simar 38878 og 18074. 36; pia Tjarnargötu 3 Reykjavík. Sími 20880. — Fjölritun. — Elektronisk stensilritun. — Ljósprentun. — Litmynda- auglýsingar RAFLAGNIR — RAFLAGNAVIÐGERÐIR Önnumst hvers konar raflagnir, raflagnaviðgerðir, ný- lagnir, viðgerðir á eldri löignum, raflagnateikningar. — Sími 37606 og 82339. HANDRIÐASMIÐI Smíðum úti- og innihandrið, gerum tilboð í minni og stærri verk. Vélsmiðjan Málmur, Súðarvogi 34, símar 33436 og 11461. HÚSRÁÐENDUR — HÚ SEIGENDUR Sjáum um lagfæringu á alls konar stfflum í frárennslis- kerfinu, innan húss og utan. Brjótum upp steypu, gröf- um upp leiðslur og endumýjum, ef með þarf. Pantanir teknar i síma 40258. KAUP-SALA VALVIÐUR S.F. Nýkomið: Plastskúffur símanúmer 82218, SUÐURLANDSBR. 12. í klæðaskápa og eldhús. Nýtt TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Simi 20856. SMURBRAUÐ VEIZLUBRAUÐ Heilsneiöar, snittur og brauðtertur. Pantiö í tíma. — Brauðstofan Hámúli, Hafnarstræti 16. Simi 24520. TIL SÖLU Stillansatimbur til sölu. Uppl. í sfma 40869. KJÓLAMARKAÐUR Seljum þessa viku unglingakjóla, frúarkjöla og öarna- kjóla við hálfvirði. — Allar stæröir. — Mikið úrval. — Fatamarkaðurinn, Hafnarstræti 1, Vesturgötumegin. NÝKOMIÐ: FUGL- AR OG FISKAR, Mikið úrval af plast- plöntum. — Opið frá kl. 5—10, Hraunteig 5. — Sími 34358. Po.stsen.'JU'u JASMIN — VITASTÍG 13. Sérstæðir gjafamunir. Fílabeinsstyttur, indverskt silkiefm (sari), heröasjöl og margar tegundir af reykelsum. Einn- ig handunnar sumartöskur og ilskór. Mikið úrval at austurlenzkum gjafavömm-. Jasmin, Vitastfg 13. Sími 11625. ATVINNA UNGUR MAÐUR óskar eftir aö komast í smföanám. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 34083. VANIR JARNAMENN með rafmagnsverkfæri, geta bætt við sig verkefnum. Sfm- ar 20098 og 23799. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viögerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitækl. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæöi S Melsted, Síðumúla 19, simi 82120. BIFREIÐAEIGENDUR Þvoið, bóniö og sprautið bflana ykkar sjálfir. Við sköpum aðstööuna, og þvoum og bónum ef óskað er. Meðalbraut 18 Kópavogi, sfmi 41924. GERIÐ VIÐ SJÁLFIR Gott vinnupláss ásamt verkfærum til ieigu í smærri eða stærri verk. Sími 40064. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Viðgeröir á rafkerfi bifreiöa, t. d. störturam og dýnamó- um. Stillingar. Góð mæli- og stillitæki. Vindum allar stærðir og geröir af rafmótoram. Skúlatúni 4, sfmi 23621. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmfði, sprautun, plastviðgerðii I og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson. Gelgju j tanga. Sfmi 31040. ! BIFREIÐAEIGENDUR I Réttingar, boddyviðgeröir, almenn viðgerðarþjónusta. — Kappkostum fljóta og góða afgreiöslu. Bifreiöaverkstæöi Vagns Gunnarssonar, Síðumúla 13 sfmi 37260. HÚSNÆÐI HÚ SRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúða- ieigumiöstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059. ÓSKAST Á LEIGU Iðnnemi óskar eftir herbergi, helzt í Kópavogi eða í Reykjavik, nærri stoppistöð Strætisvagna Kópavogs. — Reglusemi heitið. Uppl. í síma 35577 eftir kl. 8 á kvöldin. Auglýsið í Vísi (L__J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.