Vísir - 19.07.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 19.07.1967, Blaðsíða 15
15 VlSIR . Miðvikudagur 19. júlí 19U7. TIL SOLU Stretch-buxur. Til sölu 1 telpna og dömustærðum, margir litir. — Einnig saumað eftír máli. Fram- ieiðsluverð. Sími 14616. Til sölu Willys ’46. Sími 81158 -i tir kl, 7. Dúkkuvagn til sölu. Uppl. í síma 35176.___________________________ Til sölu Tandberg stereo segul- bandstæki með spólum. Einnig bamavagga, sæng og koddi. Uppl. i síma 15826, Svalavagn til sölu. Uppl. í síma 13394. Kvenkápur. Ódýrar sumar og heilsárskápur til sölu. Allar stærð- ir. Sími 41103. Trabant station til sölu. Sími 16803 e. kl. 6. Baðkar, klósett og vatnskassi til sölu vegna breytinga, mjög ódýrt. Sími 18146. Til sölu kynditæki. Ketill 3 ferm brennari og allt tilheyrandi og dæla oifutankur 600 1. Simi 34888. Nýleg vel með farin Servis (superheat) þvottavél með suðu og rafmagnsvindu til sölu. Einnig 4 fækifæriskjólar litið notaðir stærð 38 Seljast allir á krónur 2000 Sími 31418. Til sölu norskt svefnherbergis- sett. Sími 37166. Pedigree bamavagn til sölu. — Uppl. í síma 22909, Vegna brottflutnings er til sölu nýlegur ísskápur, eldhúsborð og stólar, fallegt sófasett og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 36095 í kvöld og næstu kvöld. Vegghúsgögn. Vegghillur og vegg skápar, skrifborð frá kr. 1.190.00, snyrtikommóður m. spegli og fl. LangholtsvegT 62. Sími 82295. Rabbarbari til sölu, mjög góöur. Uppl. í síma 33011. Til sölu Mercury ’53. Vel útlít- andi og skoðaður ’67. Sanngjamt verð gegn staögreiöslu. Uppl. á Bílaval, sími 19092. Til sölu hreinsað mótatimbur einnig heflað stoöatimbur l%x 5%, 2V,x37», 3i/2x5i4, 33/X334 og 4x6 tommur. Tækifærisverð. Uppl. í síma 19135. For sale to matching damesh arm chairs 1 teak dining room table feats 8—10 couch opens to sleep two. Telephone 40849, Hoover þvottavéi. Til sölu lítið notuð Hoover þvottavél með suðu og rafmagnsvindu. Simi 34867. Timbur til sölu. Til sölu ca. 2000 fet af notuðu timbri, ódýrt, einnig nokkrar trönur í uppistöður i stil- ansa. Uppl. i sima 40253. Gólfteppi, lítið notað, til sölu, stærð 3x4 m. Uppl. í síma 23994. Söngkerfi. Til sölu 100 watta Selmer söngkerfi ásamt tveimur há talarasúlum, allt ný gegnumtekiö Uppl. í síma 82449. Til sölu á Bergstaðastræti 45 e. kl. 7 Opel Kadet station ’64 Ný skoðaður. Kéyrður 66.700 km. Til sölu notuð sjálfvirk Westing- house þvottavél af stærri gerðinni Vigtar þvottinn. Verö kr. 14.500. Uppl. eftir kl. 6 í sima 10647. Góður Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 52247. Sunddeild f.R. Efingar í Sundlaug Vesturbæjar í sumar miðvikudagskvöld kl. 8— 9.30. Ford ’55 óskast helzt 4ra dyra station. Öruggar mánaðargreiðslur Sími 41292 eftir kl. 7 á kvöldin Notaður -ísskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 14402 eftir kl. 5. Bíll óskast. Óska eftir Volvo fólksbíl módel '60 —'63 eða Cortina ’63 —64. Uppl. í síma 20184 e. kl. 6. Volkswageneigendur Óska að fá keyptan Volkswagen rúgbrauð. Má vera vélarlaus. Sími 52205 eftir kl. 6 á kvöldin. ísskápur óskast. Ódýr kæliskáp- ur óskast fyrir sumarbústað. — Sími 12135. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir vinnu. — Hefur gagnfræðapróf. Vön verzlun arstörfum. Uppl. í síma 32015 kl. 5-6 Vantar vinnu hálfan daginn. Van- ur skrifstofustörfum, sérstaklega í sambandi við innflutning. Tilb. sendist augld. Vísis fyrir 22 þ.m. merkt „strax - 2002“ _______ Reglusamur piltur óskar eftir vinnu. Hefur skellinöðru. — Sími 34767. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu er vön afgreiðslu, vist kæmi einnig til greina. Uppl. í síma 31244 . Ungan mann vantar vinnu. Er vanur allri almennri verkamanna- vinnu. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 30039 kl. 7—9 í kvöld og annað kvöld. Stúlka, verður með eitt barn, ósk ar eftir að komast að sem ráðs- kona á góðu og fámennu heimili í Reykjavik eða nágrenni. Einhvers konar heimilisaðstoð. Tilboð ásamt uppl. sendist augld. Vísis f. næstk. laugard. merkt „2039“. ATVINNA í BOÐI Stúlka óskast strax til afgreiðslu I söluturni. Sími 41918 kl 6 — 8 e. h. Ráöskona óskast, má hafa 1 barn Tilboð sendist augld. Vísis fyrir fimmtudagskvöld merkt „Sveit — 2014“. Ungan bónda á Vesturlandi vant ar ráðskonu. Uppl. 1 síma 82339 milli kl. 10 og 2 e. h. Pípulagnir. Nýlagnir, hitaveitu- tengingar. skipti hita. Viðgerðir og breytingar. Löggiltur pfpulagn- ingameistari. Sími 17041. Lagfæri og geri við föt. Vönduð vinna. Sími 15190. Rita Mather, Smiðjustíg 10. Tek að mér garðslátt með orfi og ljá. Uppl. í síma 30269. Ungt, reglusamt par óskar eftir 1— 2 herb íbúð frá 1. sept. eða 1. okt. Barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 18546 e. kl. 6. Barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúð eða góðri stofu. Uppl. í síma 22896. íbúð óskast. 3 — 4 herb. fbúð óskast til leigu. Uppl. í sfma 60039 Hjón með 3 börn óska eftir 1 2— 3 herbergja íbúð, helzt f Kópa- vogi. Einhver fyrirframgreiðsla. — Strax eða um mánaðamótin. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Kópa- vogur — Strax“. Vil taka tveggja herbergja íbúð á leigu sem allra fyrst ,helzt ná- lægt Háskólanum. 2 í heimili. — Reglusemi heitið. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „2022“. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi, helzt sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 40500 eftir kl. 5'. Vantar 2 herb. og eldhús nálægt miðbænum. Þrennt í heimili. Ein- hver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 30541 e. kl. 7. 2ja — 3ja lierb. íbúð óskast á leigu, Uppl. í síma 33822. TIL LilGU Ný 6 herb. fbúð til leigu strax. Uppl. í sfma 30509. Forstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 13337. Gerið við sjálfir. Gott vinnupláss ásamt verkfærum til leigu í smærri eða stærri verk. Sfmi 40064.. Silfurarmband með smá munum á tapaðist í miðbænum s.l. mánu- dag. Finnandi vinsaml, hringi í síma 19888. Fundarlaun. Fyrir nokkru tapaðist svört handtaska merkt B. E. A. á Hverf- isgötu eða Háteigsvegi. Skilvís finn andi hringi í síma 15155. Kvengullúr tapaðist laugard. 15. þ. m. á Hótel Loftleiðum eða á leiðinni þaðan upp á Njálsg. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 14802. Fundarlaun. Brúnt veski og gleraugu í svörtu hulstri, tapaðist s.l. laugardags- kvöld. Finnandi hringi í síma 35317. Há fundarlaun. | Guliarmband (múrsteina) tapað- j ist 18. júlí á leið frá Snorrabraut I og í gegnum miðbæinn. Skilvís j finnandi hringi f síma 14865. KENNSLA Tungumálakennsla. Latína, þýzka, j enska, hollenzka, rússneska og franska. Sveinn Pálsson. — Sími 19925 Ökukennsla. Kenni á nýjan Volkswagen 1500. Tek fólk í æf- ingatíma. Uppl. í sfma 23579. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Pantiö tíma í síma 17735 Birkir Skarphéðinsson. Ökukennsla — æfingatímar. — Nýr bíll. Sími 81162. Bjarni Guð- mundsson. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen Guðmundur Karl Jónsson. Símar I 12135 og 10035. mwaaw i. 550 Mikið úrval af góðum bíl um, notuðum Simca ’63. Falcon station '63. Taunus 12M ’64. Corvair '62. Chevrolet '58. Zephyr ’62 ’66 Benz 180 D ’58 Benz 190 ’64. Plymouth '64 . American ’64 ’66 Opel Rekord ’64 Taunus 17 M ’65 Cortina 2ja dyra ’64 Opel Kadett ’66 Renault Dauphine ’62 Classic ’63 ’64 ’65. Volvo Amazon ‘62 ‘63 ‘64 Valiant station ’66 Volga ’58 ’65 Opel Kapitan. ’62 Bronco. ’66 Verð og greiðsiuskilmálar við allra hæfi. my Rambler- ilUll umboðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 -- 10600 llllllllllllllllll HREINGERNINGAR Vélhreingerningar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif, símar 82635 og 33049. linbýlBshús Fallegt einbýlishús í smíðum til sölu eða í skiptum fyrir góða íbúð. Iðnaðarpláss á mjög góðum stað, 280 ferm. I til sölu eða leigu. Einbýlishús eða rúm- góð íbúð óskast. Útborg un 1—IV2 milljón. Fasteignasalan i Sími 15057 Kvöldsími 15057 Hjólbarðaviðgerðir. Fljót og örugg þjónusta — nýtízku vélar. Allar rtærðir hjólbarða jafnan j fyrirliggjandi. Opið frá kl. 8.00-22.00 - laugard. og sunnud kl. 8.00— 18.00. Hreingerningar — Hreingemingar Vanir mennn. Sími 35067. Hólm- bræður. HJÓLBARÐAVINNUSTOFAN MÖRK, GaröahreppS Sími 50-9-12 1 ÝMISLEGT Ý MISLEGT ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR komnar aftur, lægsta fáanlega verð, 70 Itr. kr. 895.— Kúlulegur, loft- fylltir hjólbarðar, vestur-þýzk úr- valsvara. Varahlutir. Póstsendum. fNGÞÓR HARALDSSON H.F. Snorrabraut 22, sími 14245. VANIRMENN NÝTÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSUR LOFTPRESSUR I I VÉLALEIGA Bimonsimonar SÍMI 33544 Tökum að okkur hvers konax múrbroi og sprengivinnu 1 húsgmnnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Alfabrekku við Suðurlands- braut, siml 30435. Trúin flytur fjöll — Við flytji^m allt annað SENDIBlLASTÖÐIN HF. BtLSTJÖRARNIR AÐSTOÐA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.