Vísir - 19.07.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 19.07.1967, Blaðsíða 11
VlSIR . Miðvikudagur 19. júlí 1967. 11 BORGIN BORGIN \sí CÍ4ZÆJ | LÆKNAÞJÚNUSTA Knútur Bruun hdl. lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. SLYS: Sími 212-íO Slysavaröstofan 1 Heilsuverndarstöðihni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík, I Hafn- arfirði < síma 51336. NIEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst I heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 sfðdegis t sima 21230 í Rvík. í Hafnarfirði í sima 50235 hjá Eirfki Bjömssyni Austurgötu í Rvík. í Hafnarfirði sfma 50056 hjáKristjáni Jóhannessyni Smyrlahrauni 18. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐÁ: I Reykjavíkur Apóteki og Ap- óteki Austurbæjar. — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18 helgidaga frá kl. 10-16. í Kópavogl, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. (VÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apötekanna f R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sfmi 23245. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, Iaugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13—15. ÚTVARP 21.00 Fréttir. 21.30 Sænsk og dönsk tónlist. 22.10 „Himinn og haf“, kaflar úr ' sjálfsævisögu Sir Francis Chichesters. Baldur Pálma- son les. 22.30 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi Margrét Jónsdóttir kynnir léttklassísk lög og kafla úr tónverkum. 23.20 Fréttir í stuttu máii Dagskrárlok. SJÚNVARP KEFLAVÍK Miðvikudagur 19. iúlf. 16.00 Colonel Flack. 16.30 Peter Gunn. 17.00 Kvikmyndin „Heartaches“ 18.30 Pat Boone. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir 19.25 Stund fhugunar. 19.30 Untochables. 20.30 Smother brothers. 21.30 Að segja sannleikann. 22.00 Texaco Star Parade. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús Norðurljósanna. „Dark Corner". VISIR 50 fijrir árum Miðvikudagur 19. iölf. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Síödegisútvarp. 117.45 Lög á nikkuna, 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Dýr og gróður. Steindór Steindórsson yfirkennari talar um freð- mýrar á íslandi. 19.35 Um Surtshelli. Ágústa Bjömsdóttir les kafla úr ferðabðk Eggerts Ólafssonar og Bjárna Páls- sonar. 19.50 Gestur í útvarpssal. Phiíip Jenkíns frá Englandi leikur á píanó. 20.20 Syngjandi Eistlendingar og sonur Kalevs. Gunnar Bergmann flytur erindi með tónleikum. TILKYNNING BBGGI blaúanifir Boggi: — Hvað um hægri aksturinn, Ólafur? Ólafur: — Mér er alveg sama hvort er, góðl, ég ek alltaf á miðjum veginum ...! Til Þingvalla fer bíll á laugardagskvöld kl. 6. — Nokkr ir menn geta fengið far. Upplýsingar Grettisgötu 53. Bertel Sigurgeirsson, bflstjóri. Visir 19/7 1917. Umslög I tilefni hestamannamótsins Kvenfélag Hallgrfmskirkju fer f skemmtiferð austur xun sveitir miðvikudag 19. júli, Lagt af stað kl. 9 frá Hallgrímskirkju. Upp- lýsingar i símum 14359 (Aðalheið- ur), 19853 (Stefanfa), 13593 (Una). Ferðanefnd Fríkirkjunnar f Reykjavík efnir til skemmtiferö- ar fyrir safnaðarfólk að Gullfossi Geysi og Þingvöllum og vfðar sunnudaginn 23. júlf. Farið frá Frfkirkjunni kl. 9 f. h. Farmiðar verða seldir í Verzl. Brynju, Laugavegi 29 og Verzl. Rósu, Að- alstræti 18, til föstudagskvölds. Nánari upplýsingar gefnar f sím- um 23944, 12306 og 16985. í tilefni af fjórðungsmóti sunn- lenzkra hestamanna, sem haldið var á Hellu dagana 8 — 9 júlí s.l. voru gefin út umslög meö mynd eftir hinn snjalla teiknara Halldör Pétursson. Umslögin eru í þrem gerðum: með rauðbrúnni mynd, með grárri mynd og með dökkgræn mynd. — Á nokkur þessara umslaga voru límd frí merki með mvnd af hesti á og voru umslögin síðan stimpluö að RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 Einbýlishús Einbýlishús á eignar- landi tii sölu á góðum stað 1/6 hektara lands með trjágróðri. Útborg- un 650 þús. Skipti koma til greina. Fasteignnsalnn Sími 15057 Kvöldsími 15057 Hellu fyrri dag mótsins. — Það j sem óselt er af þessum umslög- um verður til sölu f Frímerkja- húsinu, Lækjargötu 6a, og verða þau einnig send þaðan í póst- kröfu. ***»*« .. i FJÓRÐUNGSMÓT HESTAMANNAFÉLAGA Á SUÐURLANDI Hellu 8. — 9. júlí 1967 Ný lúxusíbúð á sérstaklega fallegum stað. 145 ferm., auk 32 fermetra bílskúrs og geymslu. 2 óvenjufalleg- ar stofur, bað, lúxuseld hús og gestasnyrting. Skipti hugsanleg. Fasteignasalan Sími 15057. Kvöldsími 15057. txB4 Eldhúsið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœinni, stílfegurð og vönduð vinna ú öllu Sfjörnuspá ^ A * Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 20. júlí. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl Lekkðu áhrezlu á allt sem snertir atvinnu þína og viöskipti í dag. Sýndu fhaldssemi í fjár- málum, eyddu ekki umfram það, sem aflast, lofaðu ekki meiru en þú getur efnt. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Farðu mjög gætilega, ef þú ekur til vinnu þinnar árla dags. Það lítur út fyrir að þú fáir góðar fréttir, f sambandi við atvinnu þína og þér bjóðist góð tæki- færi. Tvíburarnir, 22. maí — 21. júni. Hættu ekki á neitt, sem orðið gotur að slysi í dag. Ekki er ólíktegt aö þú verðir helzt til kærulaus gagnvart sjálfum þér, og ættirðu aö hafa hemil á þeirri hneigð þinni. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: Faröu mjög gætilega fyrri hluta dagsins, þar eö einhvers konar slys virðast vofa yfir. Taktu ekki síður tillit til viðbragða ann arra í umferðinni, en þinna eig- n. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Slysahætta er meiri en endra- nær fyrri hluta dagsins, eink- um í umferðinni, og jafnvel líka á vinnustað, ef þú þarft eitthvaö að fást við vélar. Hafðu þvf gát á öllu. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: Merkúr gengur í merki þitt f dag. og léttir þá af þér ýmsum hömlum, sem gert hafa vart við sig að undanfömu. Um leið eykst slysahætta í umferð að mun aö degi til. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Frestaðu öllum efnahagslegum ákvörðunum fram eftir degin- um. Ekki skaltu heldur leggja upp f ferðalag á þeim tfma. Ef þú stjómar ökutæki, skaltu fara mjög gætilega f umferðinni. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Þú ættir ekki að leggja upp í ferðalag fyrir hádegið, eins skaltu gæta fyllstu varúðar f umferðinni, þvf að slysahætta virðist meiri en endranær fram eftir degi að minnsta kosti. Bogmaðurinn. 23. nóv.—21. des.: Sýndu fyllstu aðgæzlu f umferðinni fram eftir deginum. Athugaöu nýja möguleika f sam- bandi við atvinnu þina, en ekki skaltu binda neitt fastmælum, fyrr en þú veizt allar aðstæður. Steingeitin, 22. des. — 20. jan: Varastu öll feröalög, sem þú kemst hjá, sökum slysahættu fram eftir degi. Gakktu frá við- skiptum og samningum fyrir há- degið. Kvöldið getur orðið mjög ánægjulegt í vinahöpi. Vatnsberinn, 21. jan. — 19 febr.: Frestaðu öllum ferðalög- um. Gefðu gaum að heilsufari þfnu, og leitaöu læknisráða, ef þú verður var annarlegrar þreytu. Treystu tillögum þinna nánustu í peningamálum. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz: Farðu gætilega f umferð- inni allan daginn því að slysa- hætta viröist mun meiri en endranær. Varastu allar öfgar í neyzlu og skemmtunum og eyddu ekki um efni fram. ÍPf Skipulcggium og 1111 gerum yður fasl Elinl verðlilboð. mier Leilið upplýsinga. 1 1 1 1 1 1 fe o I 1 E> » |l ^ 3 Auglýsid i VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.