Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 3
DV. FÖSTUDAGUR17. MAl 1985. 3 Valhúsahæð Seltjarnarnes: Bæjarstjómin hnakkrífst um Allnokkur hiti hefur veriö í bæjar- stjóm Seltjamarness að undanfömu vegna hugmynda um e.ð reisa 18 ein- býiishús utan í Valhúsahæð þar á nes- inu. Hefur mólinu æ ofan í æ verið frestaö vegna ósamkomulags bæjar- stjómarfulltrúa. Nú mun þó ákveðið að ganga til atkvæða um máliö i næstu viku. „Málið hefur verið ansi lengi að veltast um,” sagði Sigurgeir Sigurðs- son, bæjarstjóri Seltjamarness, í sam- tali við DV. „Meiningin með þessu er að gera Valhúsahæðina skemmtilegri en hún er. Við viljum reisa þessi 18 hús á austanverðri hæðinni, 8 hús, sem verða milli 90 og 120 fermetrar að starð og 10, er verða milli 150 og 200 fermetrar.” — Hvað hefur tafið málið svona? „Það hafa verið þama háværir einstaklingar með ákveðnar skoðanir sem hafa tafið málið. Einnig óskaði Náttúruvemdarráð eftir því að fá að fylgjast með þessu þar sem Valhúsa- hæð er talin af þeim ólitleg til rann- sókna, þótt hún sé ekki friðuð.” — Hefur Náttúmvemdarráð skilað áliti um mólið? „Nei, ekkienn.” — Munuð þið samt ganga til atkvæöa um málið þótt það álit hafi ekki borist? „ Já, það hefur verið ákveðið að gera það. Annars er þetta að smella saman og ég á von á því að þetta verði sam- þykkt.” „Eg tel að ekki eigi að byggja þama,” sagði Magnús Erlendsson, for- seti bæjarstjórnar. „Þetta er skemmti- legt svæði til útivistar og útsýnið er frábært og ég tel að ekki megi raska þessusvæði.” — Hvernig telur þú að atkvæða- greiðslanfarí? „Það er ekki gott að segja. Eg vona bara að þetta verði ekki samþykkt, enda er ég sannfærður um það að hvemig sem þetta fer muni aldrei meiru en einu atkvæði. Menn greinir mjög á um þetta. Eg veit ekki betur en Náttúruverndarráð fundi um þetta í dag með skipulagsnefnd og náttúm- vemdamefnd bæjarins. Eg vona að Erbjórinn menn sjái að sér eftir að niðurstaða af þeim fundi liggur fyrir,” sagði Magnús. -KÞ DAG5KFIÁ: FÖ5TUDAGUR 17. MAÍ K/ 10.00 VÖRUKYNN/mm Möfn hf.: fírydd og grillpybur ÞyHHvabæjar-franskar Mo/taHex og BragaHaffi Mar: Pasta Mí 14.00 5MEMMTÍA TB/Ði: Óii priH Á innfelldu myndinni sést hvernig Valhúsahæð kemur til með að lita út verði samþykkt að reisa einbýlis húsin 18 þar. DV-myndir GVA ifitöMfll 1985 Skeifunni á leiöinni? Tillaga Karvels Pálmasonar um þjóðaratkvæðagreiðslu, ef bjórfrum- varpið yrN að lögum, var felld með 22 atkvæöum gegn 9 í neðri deild á mið- vikudag, 9 sátu hjá. Geir Hallgrímsson gerði grein fyrir atkvæði sínu en hann greiddi atkvæði gegn þjóðaratkvæða- greiðslunni. Hann sagðist telja óhjó- kvæmilegt að þingmenn tækju afstöðu í þessu máli og að reynsla kæmi á bjór- inn áður en þjóðaratkvæðagreiösla færi fram. Lögin um áfengan bjór ó að endurskoða fyrir árslok 1988, verði þau að lögum. Allar breytingartillögur við bjórfrumvarpið vom samþykktar, m.a. tillaga Kristínar Halldórsdóttur um að 1% af skatttekjum ríkissjóðs vegna framleiðslu og sölu bjórsins verði varið til fræðslu um skaösemi áfengis. Einnig tillaga um aö ölið skuli vera í margnotaumbúðum. Yfirleitt voru niðurstöður við atkvæðagreiðslur hinna ýmsu tillagna þær að 23 til 25 greiddu tiUögunum atkvæði á móti 9 til 14 á móti. Frumvarpinu var vísað til nefndar. Ef leggja á út frá niöurstöö- um við þessa atkvæðagreiðslur í neðri deildinni virðast úrslit liggja fyrir um endanlegar niðurstöður viö endanlega atkvæðagreiðslu ef til hennar kemur eftir 3. umræðu. Þá mun bjórfrum- varpið fara i gegnum neöri deildina. Samkvæmt niðurstöðum í skoðana- könnun DV, sem fram fór í mars sl., hefur bjórinn eins atkvæöis meirihluta i efri deildinni. -ÞG M/ 16.00 T/5MU5ÝM/MO: Móde/ 79 M/. 17.50 5MEMMT/A TM/Ðh Mardimommubærinn M/. 19.50 5MEMMTIATBIÐI: Malli og Laddi LAUGARDAGUR 18. MAÍ M/. 10.00 [/ÖMUMYMM/MCjAB: Emme55-Í5 ÞyHHvabæjar-fransHar Erón — Bydens: Maffi og Hex 5ó/ hf.: 5va/i M/ 11.00 TÍ5MU5ÝM/MO: M/. 14.00 5MEMMT/ATB/Ð/: Brúðubíllinn á útisviði M/. 15.00 5MEMMT/ATB/ÐL Mjómsveitin Drý5iH á útbviði Ml 16.00 LE/MUB/MM ELAUTAÐUB AE/ HAGKAUP GEHGUR í LIÐ MEÐ Í5LEH5HUM IÐHAÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.