Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR17. MAl 1985. 39 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennarí, kennir á Mazda 626 ’84, engin bið. Endurhæfir og aðstoöar við endumýjun eldri öku- réttinda. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimsími 73232, bflasími 002-2002.__________________________ ökukennsla-bífhjólapróf. Kenni allan daginn. Engin biö. Oku- skóli og útvegun prófgagna. Volvo 360 GLS kennslubifreið. Kawasaki bifhjól. Visa-Eurocard. Snorri Bjamason, sími 74975, bílasími 002-2236. ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærii á ,'iýjanOnel Ascona á fljótan og öruggan hátt. Endurhæfing fyrir fólk sem hefur misst ökuréttindi. ökuskóli og öll prófgögn, greiösluskilmálar. Egill H. Bragason ökukennari, sími 651359, Hafnarfirði. ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. '84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 75222,71461 og 83967. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 323 ’85, ökuskóli ef óskað er, timafjöldi við hæfi hvers og eins, nýir nemendur geta byrjað strax. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 23634. ökukennsla—œfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Okuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns- son, simar 21924,17384 og 21098. ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Sigurðsson, s. 24158—34749. Mazda 626 ’85. Vilhj. Sigurjónss., s. 40728-78606, Datsun 280 C. GunnarSigurðsson, s. 77686, Lancer. Þorvaldur Finnbogason, 33309, Volvo 240 GL ’84. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 81349, Mazda 929 hardtop. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’85, bílasími 002-2236. Guðbrandur Bogason, s. 76722, i Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.! Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, j Datsun Cherry ’83. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760, Mazda 626. Olafur Einarsson, s. 17284. Mazda 929 ’83. Agúst Guðmundsson, Lancer ’85, sími 33729. Þjónusta Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Gerum við og end- umýjum dyrasimakerfi. Einnig setj- um við upp ný kerfi. Endurbætum raf- lagnir í eldri húsum og fyrirtækjum. Löggiltur rafverktaki, simi 75886 eftir kl. 18. Mólning, sprungur. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð. Aðeins fagmenn. Uppl. i sima 84924 eftir kl. 18 og um helgar. Ath.: Tek að mér þak- og gluggaviðgerðir, múrverk, sprungufyllingar og fleira. Nota aöeins viðurkennd efni. Skoða verkið samdægurs og geri tilboð. Abyrgð á öllum verkum og góð greiöslukjör. Uppl. í síma 73928. Sprunguviðgerflir, þakviðgerðir, þakrennuviðgerðir, glerísetningar, hreingemingar o.fl. Þið nefnið það, við gerum það. Is- lenska handverksmannaþjónustan, sími 23918 og 16860. Húaaviðgerflaþjónusta. Tökum aö okkur sprunguviðgerðir, há- J þrýstiþvott og sandblástur fyrir við- gerðir, sílanhúöun gegn alkalí- skemmdum, múrviðgeröir, gerum við steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni, málum þök og glugga, þétt- um svalir o.fl. Sími 616832. | J.K. parkatþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðíft-- gólf, vönduð vinna. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Verktak sf., slmi 79748: Tökum að okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur fyrir viðgeröir og utan- hússmálun, sprunguviðgeröir, múr- verk, utanhússklæðningar, gluggaviö- gerðir o.fl. Látiö fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorg. Olafs- son húsasmíðam. Tek afl mér ýmiss konar lagfæringar og viðhaldsvinnu. Sími 50516 millikl. 19og20. Múrþéttingar, simi 45988 og 53095. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun til vamar gegn alkalí- skemmdum. Föst verðtilboð og tíma- vinna. Fljót og góð þjónusta. Hall- grímur. Skerpi öll bitjérn, garðyrkjuverkfæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga, smiða lykla og geri við ASSA skrár. Leigi út garðsláttuvélar. Vinnustofan Fram- nesvegi 23, sími 21577. Héþrýstiþvottur-sflanúflun. Tökum að okkur háþrýstiþvott með dísildrifinni vél, þrýstingur allt að 350 kg við stút. Einnig tökum við að okkur að sílanúða steinsteypt hús og önnur mannvirki. Eöalverk sf., Súðarvogi 7 Rvk., sími 33200, heimasímar 81525 og 53981. Glasaleigan auglýsir: Við leigjum út boröbúnaðinn sem þig vantar til veislunnar. Opið frá kl. 10— 12 og 14-17. Síminn er 641377. Glerisetningar. Skiptum um gler og kíttum upp franska glugga, höfum gler kítti og lista. Vanir menn. Sími 24388 og 24496 á kvöldin. Glersalan, Laugavegi 29, bak við Verslunina Brynju. Bólstrun Klraðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæð- um. Bólstrun Asgríms, Bergstaöa- stræti 2, simi 16807. Til sölu komin. Masters karlar, ljón, hestar og hallir, stórir vörubílar, hjólbörur, flug- drekar, húlahopphringir, Fisher price, Barbie og Sindy vörur, stórir sand- kassar, kricket, badminton, tennis- spaðar, sparkbílar, indiánatjöld, Star Wars. Odýrir gúmmíbátar 2ja, 3ja og 4ra manna. Ný sending. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10, simi 14806. Bílar til sölu Flug 2-Station, Battery-Powered Wired Intercom ■ Inckides B#-Foot Cabts I For Oesktop or WaftUc Flugéhugamenn: Utvörpin með flugvélabylgjunni, kr. 2.270,00. Innanhússsímamir spara sporin. Látið þá fylgjast með baminu í bamavagninum, kr. 1.440,00. Póst- sendum. Tandy Radio Shack, Lauga- vegi 168, sími 18055. Varahlutir bJtOf.K'. r-Vi (fftf H'- • OESB Bifreiðaeigendur athugifl. Við höfum f jölbreytt úrval Boge demp- ara í flestar gerðir japanskra og evr- ópskra bifreiða. Gerið verðsaman- burð. Einnig höfum við tekið upp úrval slithluta í flestar gerðir bifreiöa, m.a. kúplingar, stýrisenda, bremsuklossa, spindilkúlur, fram- og afturhjólalegu- sett, vatnsdælur, kúplings- og hand- bremsubarka o.fl. Ath.: Kertin hjá okkur kosta aðeins 42—48 kr. stk. Crossland loft- og olíusíur í úrvali. K.G. almennir varahlutir, Suðurlands- braut 20, sími 686633 og 686653. Sumarbústaðir 12 volta vindmyllur fyrir sumarbústaði, einnig vindhraða- mælar, ljós o.fl. Uppl. Hljóövirkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Bátar Vatnabátar 11 og 13 fet. Hámarksvélarafl 10 hö. Hámarks- hleðsla 350 kg. Bátarnir em útteknir og samþykktir af Siglingamálastofnun ríkisins. Trefjaplast hf, Blönduósi, sími 95-4254. Framleiflum 12—14 feta béta, hitapotta, laxeldiskör i öllum stærðum. Bogaskemmur, fóðursíló, oliutanka og margt fleira úr trefjaplasti. Mark sf., Skagaströnd, símar 95-4824 og 95-4635. Bátar em til sýnis hjá bátasmiöju Guö- mundar Lárussonar, Hafnarfirði, simi 50818 og hjá Eyfjörð á Akureyri, sími 96-25222. Húseigendur og umsjónarmenn fasteigna. Veitum fag- lega ráðgjöf á steypuskemmdum. Tök- um aö okkur háþrýstiþvott, sílanúðun til varnar gegn alkaliskemmdum, sprunguviðgerðir o.fl. Notum viður- kennd efni af Rannsóknastofu bygg- ingariðnaöarins. Pantið viðgerð tím- anlega. Sími 45986 og 53095. Roventa-leflurstólar á stálgrind, fjórir litir á leðri, svart, rauöbrúnt, hvítt og grátt. Höfum yfir 30 tegundir af stólum og kollum. Hver tegund í allt að f jórum litum. Nýborg hf., húsgagnadeild, Skútuvogi 4, sími 82470. Glansgallar st. 100-120, verð 790, st. 130-170, verö 975. Glansgallar, st. 130—170, verð 1225, st. 40—44, verð 1490. S.O. búðin, Hrísateigi 47, simi 32388. ■> ’ \ - -Ví ■ % • .1 ,< Leikfangahúsið auglýslr: Nýkomnir ódýrir spánskir brúðuvagnar, Sparh bílar, 10 gerðir, * badmintonsett, teiuússett, boltar, margar gerðir, hjólbörur, sandsett, krikket. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavöröustíg 10, simi 14806. Bilateppi. „Ekta” teppi í bílinn, 100% nælon með sterkum botni. Litir svart, rautt, grátt, brúnt, drapp, grænt og blátt. Gott verð. Sendum í póstkröfu. G.T. búðin, Síðu- múla 17,sími 37140. Nýtt keramlk. Daglega nýtt keramik og gott úrval af stellum. Opiö frá kl. 9—12 og 13—18 e.h. Glit, Höfðabakka 9, sími 685411. GAZELLA Teg 344. Þessi sígildi og vandaði „Trench-coat” frakki kostar aðeins kr. 4.690. Enn- fremur úrval af heilsársfrökkum, jökkum og kápum fyrir konur. Sendum í póstkröfu. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Næg bílastæði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.