Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 26
38 DV. FÖSTUDAGUR17. MAl 1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bifvólavirki óskast. Bílform hf., Hafnarfirði, sími 54776 og 651408. Óska eftir að róða kjötiðnaðarmann eða mann vanan kjötvinnslu til starfa frá 1. júní. Um er að ræða tímabundið starf eða jafnvel framtíðarstarf. Simi 52624 eöa 54062. Framleiðslu- og innflutningsfyrirtæki óskar að ráða röska konu til skrifstofustarfa, launa- útreikninga, vélritunar, tölvuinnskrift- ar, verðlagningar o.þ.h. Góð laun í boði fyrir hæfa manneskju. Hafið samband viðauglþj. DVí síma 27022. H-986. Atvinna óskast Reglusöm kona um fertugt óskar eftir heils dags starfi, helst í sér- verslun en margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 92-8283 og 79269. Atvinnurekendurl Er samviskusöm og dugleg stúlka sem bráövantar vinnu, helst framtíðar- vinnu, góð ensku-, íslensku- og vélritunarkunnátta. Uppl. í síma 34992. Þritugur fjölskyldumaður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, hefur meirapróf og sveinspróf í raf- suðu. Sími 29106 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Duglegur 18 ára piltur óskar eftir vinnu allan daginn til fram- búðar. Er vanur afgreiðslu, margt kemur til greina. Sími 82945 eftir kl.20. 16 ára námsmaður, vanur byggingarvinnu, garðyrkju og Z-80 forritun óskar eftir sumarvinnu. Allt kemur til greina. Stefán, sími 28186. Líkamsrækt Sími 25280, Sunna, Laufásvegi 17. Við bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggð sér andlitsljós. Visa, Eurocard. Veriðvelkomin. Sólás, Garðabæ, býður upp á MA atvinnulampa, jumbo special. Góð sturta. Greiðslukorta- þjónusta. Velkomin í Sólás, Melási 3, Garðabæ, sími 51897. Stopp! Stórkostlegt sumartilboð, 10 skipti í ljós, sána, nuddpott, hristibelti o.fl. á kr. 600. 20 skipti á kr. 1000. Einnig eru tímar í nudd. Höfum ávallt kaffi á könnunni. Kreditkortaþjónusta. Bað- stofan, Þangbakka 8, Mjódd, sími 76540. ALLAR STÆROIR HÓPFEROABlLA r I SÉRI.EYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F. FERDASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁflHÚSTORGI 3. AKUREYRI SÍMI 25000 lengri 09 skemmri feráír SERHÆFÐIRIFIAT 0G CITR0EN VWGERDUM BIFREHJAMVERKSTÆÐIÐ Hknastás SKEMMUVEGI 4 KOPAVOGI SIMI 7 7840 GRJOTGRINDUR | Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA \ Eigum á lager sérhannaðar grjót- grindur a yfir 50 tegundir bifreida! Asetning a staðnum A Quicker Tan. Það er það nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B-geisl- un. Sól og sæla, sími 10256. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baösstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólarium at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Sólbaðsstofan Hléskógum 1, sími 79230. Nýjar perur! Breiðir og djúpir bekkir, góðar andlitsperur sem má slökkva á. Sér klefar og sturtuaö- staöa. Bjóðum krem eftir sólböð. Kaffi á könnunni. Opiö alla daga. Verið vel- komin. Nýjar hraðperur (quick tan). Hámarksárangur á aðeins 5 tímum í UEW Studio-Line með hrað- perum og innbyggðum andlitsljósum., 10 tímar í Sun-Fit bekki á aðeins 750 kr. Greiðslukortþjónusta. Sólbaösstofan, Laugavegi 52, sími 24610. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan. 20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800. Nýjar perur. Einnig bjóöum við alla al- menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, símij 72226. Hressingarleikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi. Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráöleggingar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auð- brekku 14, Kóp. Sól-Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Nýjar hraðperur (quick tan) UWE Studio-Line og MA atvinnu- bekkir, gufubað og góð aðstaða. Opið virka daga 7.20—22.30, laugardaga 8— 20 og sunnudaga 11—18. Greiðslukorta- þjónusta. Barnagæsla Óskum eftir barnfóstru, 11-13 ára, til að gæta 5 ára drengs á Hvolsvelli í júní og júlí. Uppl. í síma 99- 8269 eftir kl.19. 13-15 ára stúika óskast til að gæta 6 ára drengs nokkur kvöld í viku. Býr í Háaleitishverfi. Uppl. í síma 31748. Barngóð stúlka óskast til að passa 2ja- og 6 ára drengi í sum- ar, ca 2-3 kvöld í viku frá kl. 15-17 og 15- 22. Uppl. í síma 14953. Hæ, hæl Ég er bráðhress stelpa, 15 ára, og óska eftir að passa börn í Garðabæ í sumar. Hringið í síma 43444. Óska eftir barngóðri stelpu, 11-12 ára, í vist á Bíldudal. Flugfarið greitt báðar leiðir. Uppl. í síma 94-2233 eftirkl.20. Tapað-fundið Svart með seðlaveski með perrsónuskilríkjum tapaðist í Holly- wood 2. maí. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 41694. Fundarlaun. Ýmislegt Samtök reykingamanna. Sameinumst gegn órétti og mannrétt- indabrotum. Sendið nafn og heimilis- fang til DV (pósthólf 5380,125 R) merkt „Reykingar”. Spákonur Spái i spii og bolla. Sími 46972. Verð við alla þessa viku og eitthvað i maí. Steinunn. Ferðalög Rimini. Nokkur sæti til Rimini 9. júlí í þrjár vikur til sölu. Mjög ódýrt. Sími 82489. Kennsla Saumanámskeið. 2 klæöskerar halda saumanámskeið ef næg þátttaka fæst. Uppl. í símum 83069 og 46050 eftirkl. 17. Skemmtanir Diskótekið Dfsa er ó ferðinni um allt land, enda er þetta feröadiskó- tek sem ber nafn með rentu. Fjölbreytt danstónlist, leikir og f jör. Nær áratug- ar reynsla. Ferðasíminn er 002, biðjiö um 2185. Heimasimi 50513. Disa, á leiðinni til þin. Góða veislu gjöra skal. En þá þarf tónlistin að vera í góöu lagi. Fjölbreytt tónlist fyrir árshátiðina, einkasamkvæmið og alla aöra dans- leiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekiö Dollý, simi 46666. Húsaviðgerðir Húsaprýði. Viðhald húsa, háþrýstiþvottur, sprunguviðgerðir, sílanúðun gegn al- kalískemmdum, gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í, klæð- um steyptar þakrennur með áli og járni, þéttum svalir, málum glugga. Múrverk. Setjum upp garðgrindverk og gerum við. Sími 42449 eftir kl.19. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir svo sem sprunguvið- gerðir, silanúðum, alkalískemmd hús, skiptum um rennur o.fl. o.fl. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 685307. Sprunguviðgerðir—þakviðgerðir. Notum aöeins efni sem skilja ekki eftir ör á veggjum. Leysum lekavandamál sléttra þaka meö fljótandi áli frá RPM, sílanverjum, háþrýstiþvoum. Abyrgö tekin á öllum verkum. Greiðsluskil- málar. As—viögerðaþjónusta. Símar 76251, 77244 og 81068. Abyrgð tekin á öllum verkum. Tökum að okkur alhliða Kúsaviðgerðir, háþrýstiþvottur, sand- blástur, sprungu- og múrviðgerðir. Gerum upp steyptar þakrennur og berum á þær þéttiefni, fúavörn og margt fleira. Eins árs ábyrgð. Meðmæli ef óskað er. Símar 79931 og 76394. Háþrýstiþvottur- sprunguþéttingar. Tökum að okkur há- þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt- ingar og sílanúðun, gerum við þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Einn- ig allar múrviðgerðir. Ath. vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni, kom- um á staðinn, mælum út verkiö og sendum föst verðtilboð. Greiðslukjör allt að 6 mánuöir. Simi 16189-616832. Sveit Óska oftir miðaldra, reglusamri, barngóðri konu í sveit í sumar. Uppl. í síma 95-1648. 11 ára stepla óskar eftir að komast á gott sveitaheimili til aö gæta bams. Uppl. í síma 54053 eftir kl. 18. __________________________ Stór og stæðileg stelpa á 10. ári óskar eftir að komast í sveit eða lítið þorp að gæta bams og til annarra snúninga, inni sem úti, er vön sveita- vinnu. Sími 74679 eftir Ú.20. Ráðskona. Ég er 36 ára og vil komast í sveit í sumar, helst á Vestfjarðakjálkann. Er með tvo drengi, er vön. Sími 72105 eftir kl.20.____________________________ Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, býöur upp á fjölbreytta hálfsmánaðar dagskrá. Enn eru nokkur pláss Iaus, m.a. í okkar vinsæla vomámskeið með sauðburði og tilheyrandi sem hefst annan i hvítasunnu. Innritun að Hofs- vallagötu 59, sími 17795. 14 ára strákur, vanur vélum, vill komast í sveita- vinnu. Er vanur ýmsum sveitastörf- um. Sími 92-3936 á kvöldin, vinnusimi móður3337. Hestaky nning—sveitadvöl. Tökum böm, 6 til 12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-5195. Garðyrkja Fjölbýlishús — fyrirtæki. Tökum að okkur slátt og hirðingu á lóðum fjölbýlishúsa og fyrirtækja. Fast verð — vönduð vinna. Ljárinn sláttuþjónusta, sími 22461. Tún til túnþekjuskurðar til sölu. Uppl. í símum 99—4498 og 99- 4240. Túnþökur, sækið sjálf. Urvals túnþökur, heimkeyrðar eða þið sækið sjálf. Sanngjamt verð. Greiðslu- kjör, magnafsláttur. Túnþökusalan Núpum, ölfusi. Símar 40364, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur hellulagnir og hleðslur. Uppl. í símum 12325 og 686803. Kartöflugarða- og lóðaeigendur. Tek að mér að tæta garölönd og nýjar lóðir. Uppl. í síma 51079. Túnþökur. Vekjum hér með eftirtekt á afgreiðslu okkar á vélskomum vallarþökum af Rangárvöllum, skjót afgreiðsla, heim- keyrsla, magnafsláttur. Jafnframt getum við boðið heimkeyrða gróöur- mold. Uppl. gefa Olöf og Olafur í síma 71597. Kreditkortaþjónusta. Garðsláttur, garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu á heyi, fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðir, í lengri eða skemmri tíma. Gerum tilboö ef óskað er. Sann- gjamt verð og góðir greiðsluskilmálar. Sími 71161. Garðeigendur. Tek að mér slátt á einkalóöum, blokkarlóðum og fyrirtækjalóðum. Einnig sláttur með vélaorfi, vanur maður, vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimar í símum 20786 og 40364. Túnþökur til sölu. Urvals túnökur til sölu, fljót og örugg þjónusta. Símar 26819, 994361 og 99- 4240. Til sölu hraunhellur. Hraunbrotasteinar, sjávargrjót, brunagrjót (svart og rautt) og aörir náttúrusteinar. Hafið samband i síma 92-8094. Skrúögaröamiöstöðin. Garöaþjónusta-efnissala, Nýbýlavegi 24, símar 40364-15236 994388. Lóða- umsjón, lóðahönnun, lóðastandsetn- ingar og breytingar, garðsláttur, girð- ingarvinna, húsdýraáburður, trjáklipp- ingar, sandur, gróðurmold, túnþökur, tré og runnar. Tilboð í efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör. Geymið aug- lýsinguna. Til sölu úrvals gróðurmold og húsdýraáburöur og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Einnig vörubíll og traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni. Vanir menn. Uppl. i sima 44752. Ósaltur sandur á grasbletti, til mosaeyðingar, dælt og dreift ef ósk- að er. Sandur hf., Dugguvogi 6, sími 30120. Túnþökur. Urvalsgóðar túnþökur úr Rangárþingi til sölu. Skjót og örugg þjónusta. Veit- um kreditkortaþjónustu, Eurocard og Visa. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn, 45868 á kvöldin. Skjólbeltaplöntur, hin' þolgóða norðurtunguviöja, hinn þéttvaxni gulvíðir, hið þægilega skjól að nokkrum árúm liðnum, hið einstaka verö, 25 kr., fyrir hinar glæstu 4ra ára plöntur. Athugið magnafsláttur. Sfmi" 93-5169. Gróðarstööin Sólbyrgi. Garðsláttur — þjónusta fyrir húsfélög, fyrirtæki og einbýlis- húsaeigendur. Látið okkur sjá um sláttinn og hirðinguna í sumar. Verðtil- boð. Greiðslukjör. Sanngjamt verð. Garðvinna, sími 18726. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæöi, jarövegsskipti. Steypum gangstéttar og bflastæði. Leggjum snjóbræöslu- kerfi undir stéttar og bílastæði. Gerum verðtilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur simsvarí allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkin. Garöverk, simi 10889. Hreingerningar jÞrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir'og vandvirkir menn. Simar 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Tökum aö okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar á ofantöldum stöðum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Hreingemingaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hand- hreingemingar, teppahreinsun, gólf- hreinsun, gluggahreinsun og kísil- hreinsun. Tökum verk utan borgar- innar. Notum ábreiður á gólf og hús- gögn. Vanir og vandvirkir menn, símar 28997 og 11595. ' Gólfteppahreinsun, hreingerningar,- Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingemingar á ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. öragg og ódýr þjón- usta. Uppl. í síma 74929. Hreingerningafálagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Þvottabjörn, hreingerningaþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venjuleg- ar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Hólmbræður- hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 73143. Olafur Hólm. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Okkar vinna byggist á langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein- gerningar og teppahreinsun. Sími 685028. Ökukennsla ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli. Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks- timar. Aðstoða við endumýjun öku- skirteina. Visa — Eurocard. Magnús Helgason, sími 687666, bilasími 002, biðjiðum2066. ökukennsla—endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrír tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa ökuskirteinið. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, simi 40594. Takið oftirl Nú get ég bætt við mig nemendum. Eg kenni á nýjan Mazda 626 GLX ’85 allan ' daginn. Okuskóli og öll prófgögn. Jón Haukur Edwald. S. 11064, 30918 og 33829.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.