Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR17. MAI1985. 41 ffí Bridge Spil nr. 106 á Islandsmótinu í tví- menningi á dögunum vaföist fyrir mörgum. Margar skritnar tölur, sem þar komu fram enda spilið talsvert snúið. Norður A ÁKG75 'S ÁD652 ' 72 + 9 Vestuh * D1043 V 873 0 K853 * 64 Austur A 962 V K1094 O ÁD104 4. Á3 ^UÐUK * 8 V G 0 G96 * KDG108752 Austur gaf. Allir á hættu. Þegar Guö- mundur Páll Amarson og Þórarinn Sigþórsson voru með spil N/S gegn Sig- tryggi Sigurössyni og Páli Valdimars- syni A/V gengu sagnir þannig. Austur Suður Vestur Norður 1T 3L pass 3H pass 4L pass 5L pass pass pass Einhvern veginn finnst manni að þeir Sigtryggur og Páll hefðu átt að dobla lokasögnina. En þetta var alveg í lok mótsins, Islandsmeistaratitillinn í höfn og kannski ástæðulaust að vera að taka við meiru en að þeim var rétt. Vörnin brást ekki. Páll spilaöi út tígli. Sigtryggur drap á tígulás, lagði niður laufás og spilaði síðan tígii áfram. Vömin fékk þrjá slagi á tígul og laufás. Það gaf 200 eða 16 stig af 22 möguleg- um fyrir spilið. Skák Hér eru falleg lok á skák tveggja af yngri stórmeisturum Ungverjalands, Sax og Farago, og það var hinn síðar- nefndi, sem fór með sigur af hólmi. Hann hafði svart og átti leik. 1 á A « 2 . ... p @ í A « & ■* 2 A ' • - & 2 a @ & 1.----Hxh2!!+ 2. Kxh2 — Hh8+ 3. Bh3 - Hxh3!!+ 4. Kxh3 - Bd7+! og hvitur gafst upp. Mát eða drottningar- tap. Vesalings Emma Sýndu mér kaflann i umferðarlögunum þar sem stendur að konur eigi alltaf réttinn. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og s júkrabifreið sími 11100. Kðpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglansími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvibð simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan súni 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. lsafjörður: SlökkvUið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apðtekanna i Rvík vikuna 17,—23. maí er í Vesturbæjarapðteki og Háaleitisapðtekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl. 9 að morgni virka daga en tU kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Apðtek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Ápðtek Kðpavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar em opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin tU skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartima og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarf jaröarapóteks. Apðtek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapðtek, Seitjaraarnesl: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnydaga. Akureyrarapðtck og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar era gef nar í síma 22445. Lísa og Láki Þú meinar aö allan tímann á meöan ég var að fara yfir veskiö þitt. varstu þú aö kafa í veskið mitt? Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrablfreið: Reykjavík, Kðpavogur og Sel- tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavfk — Kðpavogur — Seitjamaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum em Iæknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá ki. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tii hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sðlarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Aiftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og heigidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki f síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítallnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeiid: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsðknartími. Kðpavogshæiið: Eftir umtaii og kl. 15—17 á helgum dögum. Sðlvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga ki. 15.30—16 og 19—19.30. Sjákrahúsið Vestmannaeyjum: Aila daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vlstheimilið Vífiisstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 18. maí: Vatnsberinn (20.jan.—19.febr.): Einhver slöttðlfur úr fortíð þinni skýtur upp kollinum þegar þú átt sist von á og veldur þér miklum ðþægindum. Þú neyðist til að fara undan í flæmingi. Fiskaralr (20.febr.—20.mars): Allir sem eru á ferðalagi skulu vara sig á breytingum á ferðaáætlun. Þær eru stórvarasamar. Þeir sem heima eru upplifa heldur viðburöasnauöan dag. Hrúturinn (21.mars—19.april): Hafðu hugfast að ekkert óhóf fer þér ágætlega í dag. Reyndu að styrkja Ukama þinn, það er ekki vanþörf á. Nautið (20.april—20.maí): Þú skalt ekki reyna við neitt sérstaklega erfitt í dag. Hugarorka þín er í lágmarki og þú gætir gert mistök sem gætu orðið afdrifarik seinna. Tvíburarair (21.mai—20.júni): Seinni hluta dagsins nærð þú einhverju markmiði sem þú hefur stefnt að alllengi. Gleðstu hóflega því hver veit nema enn erfiðari verkefni bíði. Krabbinn (21.júní—22.júU): Góður dagur fyrir þá sem stunda útivist hvers konar. Þú ert fullur af orku og í ágætu formi. Keppnismenn gætu jafnvel sett einhvers konar met. Ljónið (23.júU—22.ágúst): Hafðu samband við manneskju sem hefur foröast þig að undanförnu og reyndu að fá skýringu á hátterni hennar. Þetta er þó sennilega ekki alvarlegt. Meyjan (23.ágúst—22.sept.): Reyndu að einbeita þér að þvi að sjá sjónarmið aUra í dag, ekki aðeins þitt og þinna nánustu. Það hafa fleiri rétt fyrir sér. Vogin (23.sept.—22.okt.): Rómantikin kviknar í brjósti þér og þú átt í erfiðleikum með að hemja þig. En það verður þú að gera því senni- lega er aðeins um tálsýn að ræða. Sporðdrekinn (23.okt.—21.nðv.): Frekjan í samstarfsmönnum þínum eða kunningjum skemmir fyrir þér annars ágætan dag. Ef þú forðast þá fer aUt vel. Bogmaðurinn (22.nðv,—21.des.): Imyndunarafl þitt er mikið og þú ert því í rétta skapinu til að takast á við ný verkefni. En hugleiddu tilfinninga- mál ekki um of í dag. Stelngeltin (22.des.—19.jan.): Þreytandi dagur, ekki síst fyrir þá sem þurfa að vinna. En undir yfirborðinu gerjast sitt af hverju svo þú skalt hafa augun hjá þér. tjarnames, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. HltaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes sími 15766. VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík simi 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, simi 53445. SimabUanlr í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtiUtynnistí05. BUanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tUfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn: Aðalsafn: OtiánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. april er einnig opið á laug- ard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðaisafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútián: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SóUielmasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bðkum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HofsvaUasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opið á laugard. kL 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kL 14—17. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opið í, sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kL 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga f ra kl. 13—18. Krossgáta 7 7T í> (<> 7- <5 10 '3 w Ifa >7 77" !<í Lárétt: 1 angra, 7 slitna, 9 eyöa, 10 lát- laus, 11 vandræði, 12 átt, 13 krassar, 16 skvettir, 17 utan, 18 ónefndur, 19 skera. Lóðrétt: 1 grænmeti, 2 húð, 3 styrkja, 4 röltir, 5 lokaorð, 6 venslamannanna, 8 skartgripirnir, 11 íþrótt, 14 okkur, 15 nefnd. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 víl, 4 asna, 8 óminni, 9 ryðgaði, 10 andar, 12 ón, 13 dúrinn, 16 munina, 18 inn, 19 týra. Lóðrétt: 1 vó, 2 ímyndun, 3 lið, 4 anga, 5 snari, 6 nið, 7 alin, 9 rammi, 11 dúnn, 12 ánar, 14 rit, 15 nía, 17 ný.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.