Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 15
DV. FÖSTUDAGUR17. MAl 1985. 15 LEIGUBÍLAR, VERKTAKAR Mikið finnst mér leiöinlegt hversu blaðamenn viröast almennt illa upp- lýstir varðandi þjónustu leigubif- reiða á Islandi. Nýjasta fígúruverkiö er frétt í DV í dag, 10. maí, merkt „EH”. Fréttin ber yfirskriftina, „Ný leigubQastöð í Garðabæ? ” Tilefnið er að einhver bifreiða- stjóri á BSR hefur sótt um leyfi til bæjarstjómar í Garöabæ um að mega setja þar upp leigubílastöð. Tvennt í fréttinni ber vitni um leið- inlegn fáfræði blaðamannsins, en annað er eftirfarandi setning: „Jón Gauti sagði að umsækjandinn byði upp á ýmsar nýjungar i leigubíla- þjónustu, s.s. tvær stærðir af bílum á mismunandi töxtum.” Jóni Gauta og EH blaðamanni skal sagt það hér til fróðleiks að árið 1923 auglýsti BSR fólksbQaferðir austur yfir fjall en einnig kassabQaf erðir sem voru mun ódýrari. BSR bauö m.ö.o. þegar árið 1923 bila með mismunandi töxtum. Bifreiðastööin Bifröst á Akureyri bauð viðskiptavinum „(Buick, 7 manna, Pontiac, 5 manna) í lengri og skemmri ferðir, ennfremur Chevro- let vörubifreiðar”. (Islendingur, 17. maíl929.) Það er engin furða þó að mér þyki blaöamenn fáfróöir þegar þeir kalla það nýjung að bjóða tvær stærðir bif- reiða. Margar gerðlr Sé dæmi úr nútímanum tekið þá bjóða leigubifreiðastöðvar borgar- innar, aliar nema Bif reiðastöð Stein- dórs, margar gerðir bíla og á mis- munandi töxtum. Hér á eftir skulu nefnd nokkur dæmi um þá þjónustu sem leigubif- reiðastöðvar borgarinnar bjóða við- skiptavinum: 1. Fjögurra farþega bifreið. 2. Fimm tQ sjö farþega bif- reið og sé bifreiðin nýtt fyrir fleiri farþega en fjóra er taxti hennar 20% hærri. 3. Bifreið sem kemur með startkapla tQ þess að hjálpa við gang- setningu. 4. Sérstök lág-fargjöld fyr- ir flugfarþega tQ Keflavíkur. 5. Nokkra bíla með fjórhjóladrifi. 6. BQa með toppgrindum tU flutnings, t.d. á skiðum, eða öðrum farangri. 7. Skutbíla, sömuleiðis þægilegri vegna flutnings svo sem bamavagna eða hjólastóla. Jón Gauti og blaöamaðurinn EH mega ekki gera sig hlægilega meö því að telja nýrri umsókn tU tekna að ætla að bjóða tvær stærðir bila. Þeir „fáfróðu” menn, Jón Gauti og bílstjórinn af BSR, ættu einnig að reyna að kynna sér hvaöa bifreiða- stöð hefur fyrst og fremst beitt sér fyrir breytingu á gjaldsvæðaskipt- ingunni. Sú bifreiðastöð er HreyfiU en þær tUraunir hafa strandaö á bif- reiðastöðvum utan ReykjavQcur, Sel- tjarnamess og Kópavogs. Ruglíngsleg afstaða Reyndar er afstaöa Jóns Gauta svolítið ruglingsleg. Hann og bæjar- stjórn Garöabæjar samþykkja að taka dýrasta tilboði í holræsalagnir í sveitarfélaginu, en eru svo með áhyggjur af nokkrum krónum sem bíU er dýrari inn á svæðið vegna gjaldsvæðaskiptingarinnar. Astæöan fyrir hinni „fáránlegu” afstöðu, að taka tilboði Hagvirkis i holræsalagnirnar, þótt miUjónum væri dýrari en lægsta tilboð, hlýtur aö byggjast á einhvers slags örvænt- ingu. Má spyrja sem svo, skuldar Hagvirki Garðabæ? Ef svo er ekki, hver eru hagsmunatengsl bæjarfuU- trúa Garöabæjar og ráðamanna hjá Hagvirki? öllum sem þekkja tU i verktakaiönaöi er ljóst að þetta mál Kjallarinn KRISTIMM SNÆLAND RAFVIRKI er undarlegt. Garðbæinga vegna vona ég að afgreiðsla umsóknar leigubílstjórans á BSR (sem ekki má nafngreina) verði ekki jafnfurðuleg og afgreiðsla tQboðsins f rá HagvirkL Það kann að virðast undariegt aö blanda saman umsókn um leigubQa- stöð i Garöabæ og tilboði í holræsa- lagnir i sama bæ. Samt sem áður liggur nú sú spurning í augum uppi: Hvemig stendur á því að bæjarstjóri í Garðabæ, Jón Gauti, hefur áhyggj- ur af því að taxti leigubUa hækkar ör- lítiö við að aka yfir Kópavogslæk en virðist hins vegar engar áhyggjur hafa af því að bæjarstjórn Garöabæj- ar tekur tilboði Hagvirkis í holræsa- lagnir sem er þó miUjónum hærra en lægsta tUboö var frá Jóhanni Hann- essyni, þekktum og vönduðum manni i verktakaiönaði? Hver er sannleikurinn i þessu undarlega máU? Kristinn Snæland. £ . árið 1923 auglýsti BSR fólks- bílaferðir austur yfir fjall en einn- ig kassabílaferðir sem voru mun ódýr- an. yy BIIALCIGA REYKJAVÍK: 91-31815/686915 AKUREYRI: 96-21715/23515 BORGARNES: 93-7618 VÍÐIGERÐI V-HÚN.: 95-1591 BLÖNDUÓS: 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: 95-5884/5%9 SIGLUFJÖRÐUR: 96-71498 HÚSAVÍK: 96-41940/41594 EGILSTAÐIR: 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: 97-3145/3121 SEYÐISFJÖRÐUR: 97-2312/2204 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐl: 97-8303 interRent BUXNA PRESSUR -þas»baiatíniann... i i mm Ómar ómar f Sjall- anum þar sem hann fór á kost- um með brandarahríö, söng og einstökum fim- leikum án þess að blása úr nös. Viö stelum brotum úr stöku brandara en látum myndirnar að öðru leyti tala — eða réttara sagt hlæja . . . Það er stutt í djöfulinn f okkur — segir Kristján frá Djúpa- læk í rifandi Vikuviötali í þessari Viku og er ekkert að skafa utan af hlutun- um, hvort heldur er talað um drauga, skáldskap, pólitík eða eitthvaö ann- að . . . á blaðsölu- stöðum núna fe" ' < > -3-' Draumaráðningabók Vikunnar er i miöju blaöinu, upplögð til að kippa henni úr og hafa hana í brjóstvasanum, í náttfatavasanum eða undir koddanum, já, jafnvel í svefnpokanum. Okkur dreymir öll og hér er kannski kominn lykillinn aö draumnum þín- Enn sem fyrr er auglýsingin ódýrust í Vikunni. — Getum veitt aðstoð við uppsetningu auglýsinga. Vikan, auglýsingar, sími 68-53-20. Tvær krakkapeysur eftir Malínu Barnið vex en brókin ekki segir spakmæliö en staö- reyndin er að peysan vex ekki heldur. Þess vegna er mál til komiö að prjóna nýjar peysur á erfingja landsins og þessar eru al- veg upplagðar . . . Misstu ekki Viku úr lífi þínu. 9HKM Kastró sendi skuggahliðarnar upp á meginlandið Við höldum áfram að segja frá Kúbuheimsókn- inni og ýmsu þvi sem Kastró kallinn hefur afrek- aö og þar aö auki er fariö með sérkennilegri flug- maskínu út í ævintýraeyj- una Cayo Largo . . . Það gerist eitthvað nýtt í hverri Viku. brk brk... BRAAAAAK Ertu búinn að heyra af ferðabílasýningunni í Austur- bæjarskólaportinu á sunnu- daginn .... .... esskk FERÐABÍLAR!.... Já, maður - 30-50 alveg meiriháttar bílar með öllum búnaði og sýning á æðis- gengnum fylgihíutum frá Bílabúð Benna, Rafmagns- spil, driflæsingar, dekk, Ranco demparar, fjaðrir ppfíífíííííííss... þú ert aldeilis fróður maður. . . HELDURÐU AÐ MAÐUR FYLGIST EKKI MEÐ! Port Austurbæjarskólans sunnudag kl. 10.00-20.00 Aðgangseyrir: 100 kr. fyrir fullorðna 50 kr. fyrir börn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.