Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 9
DV. FÖSTUDAGUR17. MAl 1985. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Þær stríða, þeir sömdu Frá Eðvarð T. Jónssyni, fréttaritara,, DV í Færeyjum: Færeyska lögþingiö setti lög á verk- fall kvenna í morgun, eftir fundi í alla nótt. Konurnar hafa lýst megnri óánægjumeð lögin. Farið var í verkfall fyrir um viku. Verkalýðsfélögin í Færeyjum, sem eru margkolfin, sameinuðust um kaup- kröfur upp á sex krónur danskar, eða um 22 krónur íslenskar, á tímann í viö- bót við það sem fólk hafði. En svo gerðu verkalýðsfélög, sem nær einung- is karlar eru í, samning við vinnuveit- endur um kauphækkanir upp á eina og hálfa krónu á tímann, auk þess sem at- vinnurekendur lofuðu að borga einu prósenti meira í lífeyrissjóð og gáfu tímakaupsfólki fimm daga uppsagnar- frest.ístaðþriggja. Þessu undu konur ekki og héldu áfram í verkfalli. Samkvæmt lögun- um, sem sett voru á verkfall þeirra, fá þær einu prósenti meira í kaup en karl- arnir sömdu um, en greiðslur vinnu- veitenda í lífeyrissjóði þeirra aukast ekki. Færeyskir karlar eru þegar byrjaðir að mæta í vinnu eftir að semja við vinnuveitendur en konur fóru óviljugar í vinnu í morgun eftir að lögþingið setti lög á verkfall þeirra. Skaðabætur fyrír nektarmyndir Sovésk vél hvarf við Sakhalín Japanska varnarmálaráðuneytið sagði í gær að sovésk flugvél hefði horfið af skermum flugumsjónar- manna á svæðinu þar sem Sovét- menn skutu niður kóreska far- þegaflugvél fyrir tveimur árum. Upphaflega var talið að flugvélin væri í farþegaflugi en á blaða- mannafundi var sagt að ekki væri hægt að ganga úr skugga um hvers konar vél var um að ræða. Vanessa Williams, sem varð að víkja úr sæti fegurðardrottningar Banda- ríkjanna, hefur höfðað skaðabótamál gegn tímaritinu Penthouse og krefst 400 milljón dollara fyrir birtingu Svíar sögðust mundu reyna að bæta Nicaraguamönnum einhvern hluta skaðans sem þeir munu hafa af við- skiptabanni Bandaríkjanna þegar Daniel Ortega ræddi við sænska ráð- herra á miðvikudag. Daniel Ortega fór svo til Finnlands í gær en ætlaði aftur til Svíþjóðar í dag, til viöræðna við Olof nektarmynda sem eyðilögðu frama- vonir hennar. Hún sækir bæði ljósmyndarann og blaðið til skaðabóta og heldur því fram Palme forsætisráðherra. Hann er að reyna aðfá stuðning Noröurlanda gegn viðskiptabanni þvi sem Bandaríkin settu á Nicaragua. Þessar ferðir hans kyntu undir grunsemdum um að Norðurlönd kynnu að taka að sér sáttasemjarahlutverk í deilu Nicaragua og Bandaríkjanna. að ljósmyndarinn hafi lofað að mynd- irnar (teknar 1982) yrðu aldrei birtar. Lögmaður hennar reisir kröfuna á því að hún hafi aldrei veitt skriflegt leyfi fyrir birtingu myndanna í blaðinu. Spánski forsætisráðherrann Felipe Gonzales er líka í Stokkhólmi þar sem hann hefur skýrt Palme frá viðræðum sínum við Ronald Reagan. Gonzales sagðist telja að best væri að sáttasemjarahlutverkið yrði í höndum Contadora-hópsins, sem er hópur ríkja í Rómönsku Ameríku. Norðurlönd til sátta? Fljúgandi pera hrapaði Byltingarkennd skoðunarvél sem breska lögreglan er að gera til- raunir með hrapaöi til jaröar á miðvikudag. Lögreglumennimir tveir sem um borð voru fórust. Vélin er hægfleyg, meö þriggja sæta stjómklefa sem er eins og ljósapera í iaginu. Hundmð manna, sem voru að versla í bæn- um Ringwood í Suður-Englandi, sáu þegar vélin virtist ofris'a og svo þegar hún hrapaði niður og sprakk. Þessi flugvél á aö sameina ýmsa eiginleika þyrla og fastvængjaðra flugvéla. Einspesó mynt Eins pesó peningurinn í Mexíkó verður tekinn úr umferð aftur en hann var tekinn í gagnið fyrr á þessu ári. Sjálfsalaeigendur í suðurhluta Bandaríkjanna verða fegnir því að hann er á stærð við 25 senta pening, en 50 sinnum minni aðverðgildi. Foulkes í vanda á Falklandseyjum Breski þingmaðurinn George Foulkes lenti í útistööum við Falk- landseyinga þegar hann dvaldi þar fýrir skömmu. I Reuter skeyti sagði aö hann heföi sagt við konu nokkra: „Brjáluðu konurnar á Plaza de Mayo í Buenos Aires voru hugaðri en nokkur Falklandsey- ingur.” Þegar heim kom sagöist þingmaður Verkamannaflokksins aðeins hafa sagt: „Mæðumar á Plaza de Mayo vem jafnhugrakkar og nokkur eyjaskeggi.” En ráðamaður á Falklandseyj- um staðfesti frétt Reuters og sagði að Foulkes hefði móðgað sig og konu sína. NOTAÐIR BÍLAR Toyota Tercel ðrg. '83, 5 dyra, sjðlfsk., ekinn 28.000, grðr. Verfl 320.000. Toyota Cressida disil ðrg. '82, sjðlfsk., ekinn 150.000, Ijósblðr. Verfl 360.000. Subaru ðrg. '81 4x4, ekinn 47.000, vinrauflur. Verð 315.000. Einnig Subaru FWD ðrg. '83, ekinn 29.000, grðr. Verfl 285.000. Toyota Carina ðrg. '80, ek- inn 60.000, rauður. Verð 225.000. Toyota Starlet ðrg. '80, ek- inn 75.000, blðr. Verfl 185.000. Toyota Camry GLi ðrg. '85 2000, ekinn 5.000, gullsans. Verfl 680.000. Aukahlutir: digital mæla- borfl, álfelgur, bronsgler, útvarp/segulb., sjálfsk. m/overdrive, rafmrúflur. TIL SÖLU Toyota Cressida ðrg. '78, ekinn 49.000, gullsans. Verð 200.000. Mazda 626 2000 HT ðrg. '80, ekinn 75.000, grðr. Verð 230.000. Toyota Crown Super Saloon '83, ekinn 20.000, grár. Verfl 750.000. Toyota Land Cruiser Station dísil árg. '84, ekinn 20.000, rauður. Verfl 1.150.000. Breifl dekk, sóllúga, high roof, 7 manna. Toyota Tercel árg. '80, sjálfsk., ekinn 50.000, blár. Verð 195.000. Peugeot ðrg. '82 disil, ek- inn 140.000, hvítur. Verð 310.000. Toyota Camry ðrg. '83, ek- inn 28.000, vínrauður. Verð 405.000. Toyota Tercel árg. '83, ek- inn 30.000, Ijósblár. Verð 295.000. \ TOYOTA Nybylavegi 8 200Kopavogi S 91-44144 Toyota Hi-Lux 4x4 dísil árg. '82, ekinn 77.000, rauð- ur. Verð 430.000. Plasthús. Opið á laugardögum kl. 13 til 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.