Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 11
DV. FOSTUDAGUR17. MAl 1985. mannkyninu undan strfðsins oki" mun eiga afl standa á borfla friðarhópsins sam hór var á ferfl. I hópnum eru tveir prestar, einn sœnskur og hinn italskur (karlmaðurinn ó myndinni). Ein norsk „amma" og ellilffeyrisþegi, grískur nemandi, portúgalskur læknir, írskur friðarsinni og annar islenskur og danskur fálagsfræðingur og „móðir". DV-mynd KAE. Blómumskrýdd friðarferð „Þegar Reagan Bandaríkjaforseti var á f erö um Evrópu um daginn fylgdi honum hópur öryggisvaröa. Okkar „vörður” eru blómin sem viö berum,” sagði Elisabeth Gerle, sænskur prest- ur, á blaöamannafundi á mánudag. Elisabeth er í forsvari fyrir hópi sem er hluti af „friöarferöinni miklu” sem farin er þessa dagana til aUra Evrópu- landa sem eru í Sameinuöu þjóðunum. Hóparnir eru alls fimm. Þeir lögöu aUir upp sl. sunnudag. Fámennasti hópurinn kom til Islands, eöa sjö manns. Einn íslenskur fuUtrúi bættist hér í hópinn, Helga Jóhannsdóttir. Una Bergmann, annar islenskur þátttak- andi í friðarferðinni, feröast með öðr- um hópi. Hópurinn, sem hér var, eða „flughópurinn”, fer m.a. tU Lissabon, Madrid og Aþenu. Hinir hóparnir ferö- ast um Evrópu í hvítum rútum. Markmiö friðarferðarinnar er að fá svör rUtisstjórna viðkomandi landa við fimm spurningum. Síðan verður safn- ast saman í Stokkhólmi 27. maí nk. og svörin afhent framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna á Stokkhólmsráö- stefnunni. Næsta ár hyggjast sömu að- Uar fara til Bandarikjanna og Sovét- ríkjanna sömu erinda. Svíar eiga frumkvæði að friðarferð- inni og er Inga Thorsson þar fremst í flokki. Hún er þekkt fyrir störf sín að friöarmáiumá alþjóðavettvangi. Karin Söder, fyrrverandi utanríkis- ráöherra Svía og forseti Norðurlanda- ráðs, er þátttakandi í friðarferðinni. Um ferðina segir hún: „Friðarferðin sýnir að það er til fólk í dag sem viU taka ábyrgð á framtíð barna okkar.” — Ert þú reiöubúin til að vinna að dreifingu jarðargæöa þannig að attir jarðarbúar eigi aðgang að frumstæð- ustu lífsnauðsynjum eins og hreinu vatni, fæðu, lágmarksheUsugæslu og menntun? — er ein spurninganna fimm. — VUt þú vinna að því að tryggt verði að deilumál þjóðar þinnar í fram- tíðinni verði leyst á friðsamlegan hátt eins og kveðið er á um í 33. grein Sam- einuðu þjóðanna, en ekki með hótunum eða valdbeitingu? — Þessum tveimur spumingum geta vist allir svarað játandi. Sömuleiöis hinum þremur. Tilgangurinn er að all- ir svari jákvætt — því hvað annað en neikvætt hugarfar stendur í vegi fyrir friði? spyrja friðarsinnar. Tveir forsætisráöherrar höfðu svar- að öllum spurningunum fimm játandi, Olof Palme, í beinni sjónvarpsútsend- ingu á sunnudag, og Steingrímur Her- mannsson í st jórnarráðinu við Lækjar- torg. -ÞG Röntgentæknaskóli íslands útskrifafli sinn sjötta hóp miflvikudaginn 29. mars siflastiiflinn. Skólinn hafur starfafl frá 1971 undir stjóm Ás- mundar Brekkan og hefur kennslan öll farifl fram á spítölum i Reykja- vik. f haust verflur breyting á starfseminni j>ar sem skólinn fær inni i Tœkniskóla islands. Þar fer allt bóklegt nám fram en verkleg þjálfun verður áfram á röntgendeildum spitalanna. Myndin sýnir útskriftar- hópinn vifl brautskráningu. JKH. 11 Hagkaup á heimavelli: 92 ÞÚS. KOMU FYRSTU VIKUNA „Þetta hefur gengið mjög vel, okk- ur reiknast til að 92 þúsund manns hafi komið í attar fimm verslanir Hagkaups fyrstu vikuna,” sagöi Gísli Blöndal, futttrúi framkvæmda- stjóra Hagkaups, um aðsóknina á kynninguna: Hagkaup á heimavelli — íslenskirdagar. „Við vorum búnir aö áætla að 150 þúsund manns kæmu í verslanirnar en miöað við þessa aösókn giskum við nú á aö alls veröi fjöldinn um 180 þúsund.” Kynningunni lýkur á laugardag, 18. maí. Þá veröur mikið um dýrðir í Hagkaupi. Svo virðist líka sem kynn- ingin hafi borið árangur. „Viö erum með 13 íslenskar vöru- tegundir sem viö mæhim söluna sér- staklega á og miðað við meðalsölu siðustu tveggja mánaða hefur sala þessara þrettán vörutegunda aukist um 63 prósent hjá okkur,” sagði Gísli. „Við teljum þetta raunhæfustu kynninguna á íslenskum vörum til þessa og erum ánægöir og bjartsýn- ir.” -JGH SJONVORP SJÓNVARPSTÆKJA EKKI í VAFA. VIÐ ERUM PAÐ EKKI HELDUR. MAÍTILBOÐ 20", 28.700,s-*9r 22", 33.750,-tgr' 22", 36.250,-stgr m/fjarst. Kr. 8.000,-, útborgun, eftirstöðvar á 6 mán. VAXTALAUST. Umboðsmenn um allt land. —................... r—i n n h . DJ C TOKT\7 A DtJCTMTTT Fk öJ vJ JN V ufiLJtCJr jJU Ci 11 iiU SKIPHOLTI 7 - SÍMAR 20080 & 26800 Leiðrétting: 40kfló af dúni I frétt DV á mánudag, Minkur- inn svældur út meö Essó-bensíni, var minnst á dúntekjur af æðar- varpi. Sagt var: „Og þau á Stað fá um 40 kíló á ári.” Hið rétta er að jarð- irnar Staður og Arbær nýta æðar- varpið og eru því tvær jarðir með 40 kilóin. -JGH ARGUSCO Lyst hf. Grandavegi42, Reykiavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.