Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992. 3 Dagskrá sjónvarpsins er ómissandi hluti af hefðbundnu jólahaldi enda er vel hugsað fyrir þörfum allra í fjölskyldunni. fslenskt efni skipar veglegan sess í jóladagskránni, þar á meðal verða frumsýndar þrjár nýjar myndir fyrir börn. Erlendar stórmyndir verða sýndar og vandaðir framhaldsþættir fyrir alla aldursflokka. Fréttaannálarnir í árslok rifja upp fyrir okkur það sem markvert hefur gerst á árinu. Og það þætti víst skrýtið að kveðja gamla árið án þess að sjá hið árvissa, umdeilda, en algjörlega ómissandi áramótaskaup. 3íorgutujónvarp bamcmna. hcf.it í jyrjta. .iinti á annati daq ióla. desember: Á hæstri hátíð, jólatónleikar Söngsveitarinnar Fílharmóníu og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur í Kristskirkju. BBI desember: Jólavaka. BLÁSARAKVINTETT REYKJAVÍKUR L ■■íS desember: Hugsandi trú, dagskrá um herra Sigurbjörn Einarsson biskup. Ktfl desember: Konsúll Thomsen KEYPTI gerdur er eftir sögu Selmu Lagerlöf FJALAKETTIR. MÓEIÐUR JÚNÍUSDÓTTIR OG FLEIRI UNGIR SÖNGVARAR SYNGJA LÖG ÚR ÍSLENSKUM SÖNGLEIKJUM. DESEMBER: Enemies -A Love Story. BÍÓMYND BYGGÐ Á SÖGU EFTIR ISAAC BaSH- EVIS SlNGER UM GYÐING í NewYoRK, AðaL' HLUTVERK: AnGELIGA HoUSTON, RoN SlLVER og Lena Olin. BMI desember: Ísland - Frakkland, bein útsending af keppni ÞJÓÐANNA í HANDBOLTA. desember: Sterkasti maður heims. Hestar og menn. Hinar tvær verda sýndarHl OG IHl JANÚAR. fefefl desember: Tíminn vill ei tengja sig við mig. fefeH DESEMBER: Keisarinn af Portúgal, Fyrsti þáttur af ÞREMUR í NÝJUM FRAMHALDSMYNDAFLOKKI SEM BÍL, FYRSTI ÞÁTTUR AF ÞREMUR UM BÍLA OG SAMGÖNGUR Á ísLANDI. jðStj DESEMBER: SÖNGLÚÐRAR OG ‘r!H desember: Paradísarbíöið, ítölsk stórmynd frá ÁRINU 1 990, SEM SÝND VAR HÉR í KVIKMYNDAHÚSUM VIÐ METAÐSÓKN. fZjSH DESEMBER: MORGUNSJÓNVARP BARNANNA HEFST KLUKKAN NÍU Á ANNAN í JÓLUM MEÐ FJÖLBREYTTU EFNI Á ÍSLENSKU, BP3 DESEMBER: Seppi. NÝ ÍSLENSK KVIKMYND FYRIR BÖRN UM ÆVINTÝRI LÍTILS FRÁ KEPPNINNI í REYKJAVÍK SL. SUMAR. LáS desember: Ævintýri á Norðurslóðum, þrjár norrænar kvikmyndir fyrir börn. Þessi fyrsta er íslensk og heitir HVOLPS SEM TYNIR MOMMU SINNI, Herdís Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinnsson lesa ljóð og annað efni tengt jólunum. LEIKUR NOKKUR VERK. fSfíW DESEMBER: AðfANGADAGSKVÓLD: Aftansöngur jóla í Dómkirkjunni LEIKIN HEIMILDARMYND UM SÍDUSTU DAGA JÓNASAR HaLLGRÍMSSONAR. HlUTVERK JÓNASAR LEIKUR JÓHANN SlGURÐARSON. DESEMBER: AFÍAMÓTASKAUPIÐ. ÖGFÍANDI. UNDARLEGT, LÍÐILEGT, TÆPITUNGULAUST, ÓRVANDI OG ALGJÖRLEGA ÓMISSANDI. janúar: Búkolla, barnaleikrit eftir Svein Einarsson. 1. ÞÁTTUR AF ÞREMUR. |R JANÚAR: Reykjavík eJÓNS Helgasonar biskups. Asýnd Reykjavíkur fyrr á öldinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.