Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 38
 '46 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992. Föstudagur 18. desember SJÓNVARPIÐ 17.15 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti. Átjándi þáttur. Séra Jón hefur í nógu aö snúast. Hver hrópar á hjálp? 17.50 Jólaföndur. í þættinum í dag verður sýnd fánaröð á snúru. Þul- ur: Sigmundur Örn Arngrímsson. 17.55 Hvar er Valli? (9:13) (Where's Wally?) Nýr, breskur teiknimynda- flokkur um strákinn Valla sem ger- ir víðreist bæói í tíma og rúmi og ratar í alls kyns ævintýri. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. 18.25 Barnadeildin (15:26) (Children's Ward). Leikinn, breskur mynda- flokkur um hversdagslífið á sjúkra- húsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Rafmagnsbyltingin 19.20 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (10:26) (The Ed Sullivan Show). Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivans sem voru með vinsælasta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tónlistarmanna, gamanleikara og fjöllistamanna kemurfram í þáttun- um. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðna- son. 19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tvelr á báti. Átjándi þáttur endur- sýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.10 Sveinn skytta. Lokaþáttur: Spá- dómur kemur fram (Göngehövd- ingen). Leikstjóri: Peter Eszterhás. 21.50 Derrick. (6:16) Þýskur sakamála- myndaflokkur með Horst Tappert í aðalhlutverki. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.50 Þvert um geð (Against Her Will - An Incident in Baltimore). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1990. í myndinni segir frá lögfræð- ingi í Baltimore sem stefnir yfir- völdum í Marylandfylki fyrir að vista konu á geðdeild án heimild- ar. Leikstjóri: Delbert Mann. Aðal- hlutverk: Walther Matthau og Harry Morgan. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sroo-2 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Á skotskónum. Kalli og vinir hans í knattspyrnufélaginu í skemmti- legri teiknimynd. 17.50 Littla hryllingsbúöln (Little Shop of Horrors). Lokaþáttur þessa skemmtilega teiknimyndaflokks um mannætublómið og eiganda þess. (13:13). 18.10 Eruð þið myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark?). Vandaður spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (13:13). 18.30 NBA tilþrif (NBAAction). Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. Sérstæður viðtalsþáttur í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1992. i 20.45 Óknyttastrákar II (Men Behaving Badly II). Gamansamur breskur myndaflokkur meó þeim Martin Clunes og Neil Morrisey í hlutverki náunga sem búa saman og ekki erlaustviðaðgangiáýmsu. (1:6). 21.25 Stökkstrætl 21 (21 JumpStreet). Bandarískur spennumyndaflokkur sem segir frá ungum lögreglu- mönnum sem sérhæfa sig í glæp- um meðal unglinga. (12:209. 22.30 Konungarnir þrír (The Three Kings). Þessi Ijúfa kvikmynd fjallar um þrjá vitfirringa sem leika vitring- ana þrjá í helgileik á stofnun fyrir geðsjúka. Innlifun þeirra í verkið er frábær. Svo frábær að þeir strjúka af hælinu í fullum skrúða og ríða af stað á úlföldum í leit að frelsaranum. Aðalhlutverk: Jack Warden, Lou Diamond Phillips, Stan Shaw og Jane Kaczmarek. Leikstjóri: Mel Damski. 1987. 00.05 Morðleikur (Night Game). Hún er ung, falleg - og dauð. Morðing- . _ inn hefur fest við hana sína venju- ** legu kveóju: „Gangi þér vel" en lögregluforingjanum Mike Seaver verður ekkert sérlega mikið ágengt. Það eina sem hann veit er að morðinginn heldur upp á hvern sigur hafnaboltaliösins Astros með því að drepa glæsilega Ijóshærða konu með kjötsaxi. Astros gengur miklu betur en Mike og vinnur hvern leikinn á fætur öðrum og lögregluforinginn, sem áður var einlægur stuðningsmaður liðsins, þráir ekkert heitar en aö það tapi öllum viðureignum það sem eftir er keppnistímabilsins. Unnusta Mikes líkist mjög fórnarlömbum fjöldamoröingjans og hann varar hana við aö vera ein á ferli aö kvöldlagi. Fjöldamorðinginn hefur skoraö mörg mörk en Mike ekkert og Astros hefur tvö eitt yfir gegn mótherjum sínum. Leiknum fer aö Ijúka. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Karen Young og Richard Bradford. Leikstjóri: Peter Masterson. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 01.40 Lostl (Sea of Love). Vel gerð og spennandi mynd með Al Pacino og Ellen Barkin í aöalhlutverkum. Leikstjóri: Harold Becer. Handrit: Richard Price. 1989. Stranglega bönnuð börnum. .03.30 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. 6» Rás I FM 92,4/93,5 MIÐDEGISUTVARP KL 13.05-16.00. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Líftrygging er lausnin'' eftir Rodney Wingfield. Fimmti og lokaþáttur. Þýðing: Torfey Steins- dóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 Síbyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. (Endurtekinn þáttur.) 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn Stöð 2 kl. 22.30: Konungamir þrír eru hugljuf kvikmynd um þrjá sjúklinga sem leika vitring- ana þrjá í Helgileik á stofii- un fyrír geðsjúka. Þeir taka hlutverk sín helst til alvar- lega og fara í fullum skrúða á úlfoldum í leit að frelsar- anum. Vandamálið er að þeir eru staddir i borg engl- anna, Los Angeles, á ofan- verðri tuttugustu öld og oina stjarnan,; sem vísar þeim veginn, er í höföi þeirra sjálfra. Sjúklingamir liafa hvorki gull, mirm né reykelsí meðferðís og hafa enga von til að finna Jesú i jötunni en engu aö síður gætu þeir fundiö eitthvað stórkostlegt á götum stór- Myndin fjatlar um geðsjúkl- inga sem leika vitringana þrjá. borgarinnar. í aðalhlut- verki eru Jack Warden, Lou Diamond Phihps og Stan Shaw. 13.20 Ut í loftiö. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstigans" eftir Einar Má Guð- mundsson. Höfundur les (14). 14.30 Út í loftiö heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.09-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsíngar. Veðurfregnir. 19.35 „Líftrygging er lausnin“ eftir Rodney Wingfield. Fimmti og lokaþáttur. Endurflutt hádegisleik- rit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. Guðmundur Jónsson og Guðrún Á. Símonar syngja lög eftir íslensk tónskáld. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Áður út- varpað sl. fimmtudag.) 21.00 Á nótunum. Dansað á Kúbu. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður útvarpað á þriðjudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í vikunni. 22.27 Orð kvöldslns. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Visin blóm, stef og tilbrigði fyrir flautu og píanó. 18. lagiö í lagabálkinum um Mal- arastúlkuna fögru eftir Franz Schu- bert. Áshildur Haraldsdóttir leikur á flautu og Love Derwinger á píanó. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fróttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fróttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. ' 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞJóöarsálin - Þjóðfundur (beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja viö slmann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekkl fréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá þvl fyrr um daginn. 19.32 Vinsældali8tl rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældalistanum einnig útvarp- að aðfararnótt sunnudags.) 22.10 Allt I góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.) 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttlr. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttlr af veðrl, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög I morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða. 12:15 íslands elna von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðversson halda áfram. 13:00 íþróttafréttlr eltt. 13:10 Agúst Héðlnsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16:05 Reykjavik siðdegis. 17:00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17:15 Reykjavik siðdegis. 18:30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19:00 Hafþór Freyr Slgmundsson. Hafþór Freyr brúar bilið fram að fréttum. 19:19 Samtengdar fréttlr Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Slgmundsson 23:00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgir ykk- ur inn í nóttina með góðri tónlist. 03:00 Næturvaktin. 13.00 Ásgelr Páll spilar nýjustu og ferskustu tónlistlna. 14.00 Jóladagatal Stjörnunnar. 17.00 Siödeglsfréttlr. 17.15 Jólasmásaga barnanna. 17.30 Lífið og tllveran. 19.00 íslensklr tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Guömundur Jónsson. 23.50 Bænastund. 01.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á fóstudögum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. Mt909 AÐALSTÖÐIN 13.05 HJólln snúast. Jón Atli Jónasson á fleygiferö. 14.30 Útvarpsþátturinn Radius. 14.35 HJólln snúast. 16.00 Slgmar Guðmundsson. 18.00 Útvarpsþátturlnn Radius. Steinn Ármann og Davlð Þór. 18.05 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Tónllstardelld Aðalstöðvarlnn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 22.00 Næturvaktln.Úskalög og kveðjur, slminn er 626060. Umsjón Karl Lúövíksson. 03.00 Radio Luxemburg fram tll morg- uns. Fréttir á ensku kl. 8.00 og 19.00. Fréttir frá Fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50. FM#957 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Foreldrar vikunnar valdir kl. 13. 13.30 Blint stefnumót. 14.00 FM- fréttir. 15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 16.00 FM- fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.20 Bein útsending utan úr bæ meö annað viðtal dagsins. 17.00 Adidas íþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp í samvinnu viö umferðarráö og lögreglu. 17.15 ívar Guömundsson tekur viö afmæliskveðjum frá hlustend- um. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafnið. 19.00 Hitaö upp fyrir kvöldið. Hallgrím- ur Kristinsson með diskótónlist. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 3.00 Föstudagsnæturvaktin heldur áfram með partýtónlístina. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlíst. íiifOiiú 13.00 13.05 16.00 18.00 19.00 21.00 23.00 Fréttir frá fréttastofu. Rúnar Róbertsson. Síödegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson skoðar málefni líð- andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. Lára Yngvadóttir. Eövald Heimisson. Friðrik Friðriksson. Næturvaktin.Böðvar Jónsson og Helga Sigrún Harðardóttir. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 16.00 Þráinn Brjánsson hitar uppfyrir helgina meö hressilegri tónlist. Bjúgjan - fcafjórður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Sigþór Sigurösson. 18.00 Kristján Geir Þoriáksson. 19.30 Fréttir. 20.10 Tveir tæpir- Viðir og Rúnar. 22.00 Sigþór og Úlfur á kvöldvakt, síminn er 4481. 24.00 Gunnar Atli á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgunnar FM 98,9. 5 ódti fm 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Ómar Friðleifsson. 21.00 Haraldur Daöi. 1.00 Parýtónlist alla nóttina, pitzur gefnar í partýin. Óskalagasími er 682068. 6** 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave it to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Family Ties. 20.00 Code 3. 20.30 Alien Nation. 21.00 WWF Superstars of Wrestiing. 22.00 Studs. 22.30 Star Trek: The Next Generatíon. 23.30 Dagskrárlok. ir ★ ★ EUROSPORT * .* ★ ★ 12.30 Körfubolti. 14.00 Karate. 15.00 Snóker. 16.00 Knattspyrna. 18.00 International Motorsport Magazine. 19.00 Knattspyrna. 20.30 Eurosport News. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 International Kick Boxing. 23.30 Eurosport News. SCREENSPORT 12.30 J&B Polo International 92. 13.30 Dutch Bowling Masters. 14.30 Omega GrandPrix Sailing 1992. 15.00 NFL: This Week in Review. 15.30 Spænskur fótbolti. 16.30 NHL Review.. 17.30 Go. 18.30 Gillette World Sports Special. 19.00 Live Johnnie Walker World Championship of Golf. 21.00 NBA Action. 21.30 Pro Kick. 22.30 Top Rank Boxing. I dag spyr séra Halldór um hvaða sess jólasveinar skipa í íslensku samfélagi? Rás 1 kl. 11.03: Hvaða sess skipa jólasveinar í ís- lensku samfélagi? Eru jólasveinar dýrling- ar, hrekkjalómar eða góðir gjafarar? Samfélagið í nær- mynd, sem er á dagskrá rás- ar 1 alla virka daga kl. 11.03, hefur hlotið góðan hljóm- grunn hjá hlustendum. Fjöl- hreytni í efnisvali ásamt drjúgum skammti fróðleiks- mola ræður þar mestu um. í þáttunum er leitast við að varpa ljósi á hin ólíkustu þjóðfélagsmál sem efst eru á baugi hverju sinni. Pistla- höfundar opna augu hlust- enda fyrir einkennum ólíkra samfélaga. Einn pistlahöfunda í desember er séra Halldór Reynisson í Hruna. Sjónvarpið kl. 18.55: Rafmagnsbyltingin Rafmagnsbyltingin ; nefnist kanadísk mynd fyrir alla tjöl- skylduna sem Sjón- varpið sýnir á fóstu- dag. Þetta er jólasaga sem gerist á kreppu- árunum. Afigamli fluttisttil Kanada frá írlandi á þriðja áratugnum og dreymdiumaðkoma sér upp sveitasetri í landi sem enn væri ósnortið af pólitík. Hann endaði í Moose Jaw, bæ sem var full- ur af sprúttsölum og lestarmönnum. Rafveitan skrúfaöi fyrir rafmagnið og nú þarf afi gamli að taka tii sinna ráða og veita rafmagnsfurst- unum ærlega ráðningu. unum en nú er og heilu fjölskyldurnar söfnuðust gjarnan saman framan við útvarpsviðtækin og styttu sér stundir við að hlusta á þá afþreyingu og þann fróðleik sem þar var fluttur. Gary og Tony eiga sameiginlegan veikleika fyrir fallegum konum. Stöð 2 kl. 20.45: Óknyttastrákar II Það býr lítill óknytta- strákur í öllum en prakkar- inn í Gary og Tony er dálítiö stærri en í flestum öðrum. Þessi gamansami breski myndaflokkur segir frá tveimur mönnum sem leigja saman íbúð en eiga fátt ann- að sameiginlegt, nema veik- leika fyrir fallegum konum. Þeir meina vel og viija ekki særa neinn en enginn ræður örlögum sínum og ef Gary festist í lyftu með glæsilegri draumadís þá er ekki hægt að skamma hann fyrir að biðja þess að viðgerðar- mennimir fái hjartaáfall. Þættimir um þá Gary og Tony em sex talsins og verða á dagskrá vikulega á fóstudagskvöldum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.