Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Bílaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla- kerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Gullfoss, bílaleiga. Höfum til leigu all- ar stærðir bíla, allt frá fólksb. upp í 15 manna bíla. Mjög hagst. vetrarv. Komum með bílinn til þín. S. 643424. ■ BQar óskast Lada óskast Óska eftir Lada bifreið, vel með farinni, ekki eldri en ’87, stað- gi-eiðsla allt að 70 þús. Upplýsingar í síma 91-667007 Vil kaupa Subaru st. 4WD, árg. ’83-’86, vantar einnig neglda vetrarhjólbarða á 16" felgur, t.d. 750x16". Uppl. í síma 91-814152 á kvöldin. Óska eftir Ford Bronco (stórum), árg. ’81 og yngri, ástand og útlit skiptir ekki máli. Staðgreiðsla í boði fyrir réttan bíl. Símar 643338 og 73911. Hafðu samband í sima 673434. Við vinnum fyrir þig. Bílasalan Bílar, Skeifunni 7. Rússneskt skip við Ægisgarð. Skipverjar vilja kaupa notaða bíla. ■ BOar tíl sölu Cherokee ’8S til sölu, ekinn 81 þ. m., v. 800 þ. stgr. • Audi 100 ’85, v. 440 þ. stgr. •Citroen „braggi” ’82, v. 55 þ. stgr. Uppl. í síma 91-656922 e.kl. 19. Ath! ath! ath! ath! ath! ath! ath! ath! Ódýrustu bílaviðgerðimar í bænum. Geri við allar tegundir bíla, fljótt, ör- uggt og ódýrt. S. 643324, 985-37927. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060. Ford Fiesta ’86 til sölu, góður bíll, v. 200.000 stgr. Ennfremur Opel Kadett 1600 ’82, 4 d., sjálfsk., í skiptum fyrir gamlan vélsleða. S. 678007 e.kl. 18. Grænl síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Tveir ódýrir. Nissan Cherry 1500, 5 dyra, 5 gíra, árg. ’83, selst á 55 þús. stgr. Fiat Uno 45 S árg. ’84, selst á 55 þús. stgr. Uppl. í síma 682747. Útsala, útsalal! Mazda 929 ’82, sjálfsk., vökvast., 4 d., nýsk. V. 85 þús. Daih. Charmant ’82, sk. ’93, s- + vdekk, topp bíll, ek. 100 þ. V. 70 þús. S. 91-626961. Útsala. Mazda 626, árg. ’84, dísil, með bilaðan mótor, verð 90 þús. Trabant, árg. ’88, ekinn 25 þús., verð 20 þús. Upplýsingar í síma 91-650028. Chevrolet Camaro sedan 28 ’86, rauður, innflutt- ur í janúar ’92, með öllu, t.d. tölvukubbum, flækjum, breyttri sjálf- skiptingu ásamt fleiru. Glæsilegt ein- tak. Skipti möguleg á bíl + sleða eða jeppa. Sími 96-62406 m. kl. 17 og 20.30. Ford Ford Thunderbird '80 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, skoðaður ’93, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 91- 626033 eða 91-650182 eftir kl. 19. Mazda Mazda 323 1,61 ’87, 3 dyra, Ameríku- típa, Cruise Control, dagljósabúnað- ur, ekinn 68 þús. km. Bíllinn er vel með farinn, í toppstandi og er einkar fallegur. Verð 500 þús. stgr. Upplýs- ingar í síma 93-12468. Mercedes Benz Til sölu, til sölu. M. Benz 280 SE ’76 með bilaða vél, selst ódýrt, öll skipti koma til greina. Get útvegað vél. Uppl. í síma 91-41678, Gísli. Mitsubishi MMC Colt, árg. ’88, ekinn 44 þús. km, ný nagladekk, fallegur bíll. Selst á 420 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-37712. Tll sölu MMC Lancer 4x4 station árg. ’87. Upplýsingar í síma 91-642426. Nissan / Datsun Til sölu gullfallegur blásanseraöur Niss- an Cherry, lítið ekinn, árg. ’84. Verð kr. 260.000 staðgreitt. Gott eintak. Uppl. í sima 91-32335. Toyota Toyota Corolla, árg. '91, rauð, til sölu, ekin tæp 30 þús., verð 850.000 stað- ; greitt, skipti möguleg. Uppl. í símum 91-77615 og 91-676760. | Ódýr. Toyota Tercel árg. '81, sjálf- skipt, nýskoðuð, góð vetrardekk og sumardekk, mjög góður bíll. Uppl. á bílasölunni Auðvitað, sími 91-622680. ■ Jeppar Blazer ’79 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, 37" dekk, góður bíll, gott verð ef sam- ið er strax. Uppl. í síma 91-626033 eða 91-650182 eftir kl. 19.__________ Toyota extra cab, amerikutýpan ’85, ekin 63 þús., vsk-þíll, öll skipti mögu- leg á ódýrari bíl. Uppl. í símum 98-31288 og 98-31460. ■ Húsnæði í boði 3-4ra herb. glæsil. ný íbúð ásamt stæði í bílageymslu til leigu í vesturborg- inni. Uppl. um nafn, greiðslugetu o.fl. sendist DV, merkt „Reglusemi 8511“. Stórt rúmgott herbergi i miðbænum til leigu, með aðgangi að eldhúsi, sal- erni, sturtu, þvottavél og þurrkara. Laust strax. Sími 91-27475. 2 herb. íbúð i Reykjavik til leigu, laus strax, 3 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 33160 milli kl. 13 og 18. Góð 4 herb. íbúð til leigu i Bökkunum. Laus um áramót. Uppl. í síma 91-74053. ■ Húsnæðí óskast L.M.S. leigumiðlun, sími 683777. Vantar íbúðir í Rvík, Hafnarfirði og Kópavogi. Erum með fjölda leigjenda á skrá. Húseigendur! Látið okkur finna góða leigjendur og ganga frá samningum. Vantar t.d. 3ja herb. í Árbæ og verslunarhúsn. fyrir fiskbúð. Ung og reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu í Reykjavík. Góðri umgengni og örugg- um greiðslum heitið. Meðmæli ef ósk- að er. Uppl. í s. 91-681843 eða 98-71291. Hjón með eitt barn óska eftir 3ja 4ra herbergja íbúð, helst i nágrenni Kenn- araháskólans, annað kemur einnig til greina. Uppl. í s. 91-616162 og 616400. Ung og reglusöm hjón, sem eru að koma frá námi, óska eftir 3 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi írá 1. jan. Upplýsingar í síma 92-12650._______ Bráðvantar herbergi eða einstaklings- íbúð, helst í Bústaðahverfi. Upplýs- ingar í síma 91-36514. Óska eftir 3 herb. íbúð eða stærri, má vera einbýlishús, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-52386 (símsvari). 3-4ra herbergja ibúð óskast á leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-684547. 3 herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 91-677813. ■ Atvinnuhúsnæói Atvinnuhúsnæði, 200 m 2 eða minna, óskast til leigu, helst með innkeyrslu- dyrum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8513. Skrifstofuhúsnæði og lagerhúsnæði, 2 x 420 m2, til leigu að Krókhálsi 4. Fullinnréttað. Húsnæðið er á 1. og 2. hæð. Laust strax. Sími 91-671010. Vlljum taka á leigu lagerhúsnæði ca 20 m2 eða lítinn bílskúr, helst í Kópa- vogi. Góð aðkoma skilyrði. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-8514. 50 m3 iðnaðarhúsnæði óskast undir léttan iðnað. Uppl. í síma 91-76793. ■ Atvinna í boði Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Sölumenn. Vantar hressa sölumenn strax. Þurfa að hafa bíl til umráða. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í símum 91-628558 og 91-75816. Vantar sölufólk á öllum aldri til að selja vöru á mjög góðu verði í heimahús. Sendum út á land. Góð sölulaun. Upplýsingar í síma 91-686439. Óska eftir góðri manneskju til að koma heim og gæta 2ja barna, 2ja og 8 ára, tímabundið. Upplýsingar í síma 91- 641445 á kvöldin og um helgar. Sölubörn, ungllngar og fullorðnlr óskast til sölustarfa fram að jólum. Upplýs- ingar í síma 91-26050. ■ Atvinna óskast Þrítugur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina, er með vinnuvélaréttindi og meirapróf. Uppl. í síma 683562. Stúdent af málabraut óskar eftir vinnu eftir áramót, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-21691 eftir kl. 19. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Emkamál Ævintýri.Tveir vinir, 23 og 26 ára, óska eftir kynnum við kvenfólk, 18 til ? Svör sendist DV ásamt mynd (ekki nauðsynl.), m. „Hressir og kátir 8516“. ■ Hreingemingar H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, vegghreing., teppahreinsun, almennar hreing. í fyr- irtækj., meindýra- og skordýraeyðing. Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954, 676044, 40178, Benedikt og Jón. Ath. Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólíbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Þrifþjónustan, s. 687679, 984-59540. Heimili, stigagangar og fyrirtæki. Teppa- og húsgagnahreinsun. Glugga- þvottur, þrif húseigna utandyra, sorp- geymsluþrif o.m.fl. Vanir menn. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. MG-hreingerningaþjónusta. Þarf ekki að hreinsa gólfteppið fyrir jólin? Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-651203 eftir kl. 18. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð- gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550. Öll bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsstofan, Snorrabraut 54, Sigurður Sigurðarson, vinnnusími 91-624739. ■ Þjónusta Pipulagnlr. Geri við vatns-, hita- og skólplagnir. Stilli og set Danfoss á miðstöðvarkerfi til að fá betri nýtingu, jafnari hita og minni vatnseyðslu. Lagfæri einnig Danfoss hitastýringar. Löggildur meistari. Uppl. í símum 91-624746 og 24061. Tækjahreinsun.Heimili, fyrirtæki , stofnamir. Hreinsum eftirfarandi tæki með nýjum hreinsibúnaði: Sjónvarps- tæki, tölvur og margt fl. Ennfremur strimlagluggatjöld og hansaglugga- tjöld. Komum á staðinn. S. 673729. Húseigendur. Tek að mér viðhalds- vinnu við húseignir og parketlagnir, hurðaísetningar, flísalagnir, gler- ísetningar, gluggaþéttingar o.m.fl. Hannes í síma 91-674150. Dyrasfmaþjónusta. Dyrasímalagnir og viðgerðir, almennar rafmagnsviðgerð- ir og raflagnir. Komum strax á stað- inn. Rafvirkjameistari, s. 91-39609. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Raflagnir, viðgerðir, dyrasimaþjónusta, tölvu- og símalagnir. Haukur og Ólafur hf., rafverktakar, sími 91-674506 ■ Irnirörnmun Rammar, Innrömmun, Vesturgötu 12. Tek í innrömmun allar gerðir mynda og málverka, rammalistar í miklu úr- vali, speglar eftir máli. Sími 91-10340. ■ Ökukennsla Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250., Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan daginn á Mazda 323f GLXi ’92, ökuskóli, öll kennslugögn. Visa/Euro. Sími 985-34606 og 91-31710. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin þið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Til bygginga Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjárn eftir máli, galvaniseruð, hvítt og rautt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. ■ Vélar - verkfeeri Er að fara út i sjálfstætt, vantar strax stóran trésmíðahandfræsara og nagla- byssu ásamt öðrum handverkfærum. Einnig óskast kolsýrusuðuvél, 220 volt. Uppl. í síma 91-20592. Tveggja ára sambyggð trésmíðavél til sölu, Robland X-31, 3ja fasa, með öllum fylgihlutum. Upplýsingar í sima 91-650318 e.kl. 19. ■ Parket Slípun og lökkun á viðargólfum. Viðhald og parketlagnir. Gerum til- boð að kostnaðarlausu. Uppl. í símum 76121 og 683623 ■ Nudd Losið um streituna, stressið burt, 25% afsl. í des. Nudd, svæðanudd, Trim-form, ekta gufa, pantið tíma. Nuddstofan Klask, Dalseli 18, sími 79736. Einnig opið á laugd. kl. 10-16. ■ Hár og snyrting Salon a Paris hárgreiðslustofa. Er tekin til starfa aftur. 10% stgrafsl. af perma- enti og litunum næstu daga. Verið velkomin. Sveinbjörg Haraldsdóttir, hárgreiðslumeistari, s. 617840. ■ TQsölu Hrúgöld. Góð jólagjöf í mörgum litum. Verð 7500, stgr. 7000. HG húsgögn, Dalshrauni 11, Hafnarfirði, s. 51665. ■ Verslun dúkkum, músíkbílum, Hello baby bamaleikföngum o.fl. lyrir yngstu kynslóðina. Verslunin Aníta, Nethyl 2, Artúnsholti, sími 91-683402. Mikið úrval af kertastjökum á góðu verði. Sérsmíðum hvað sem er. Smíða- gallerí, Ægisgötu 4, s. 625515. Jólagjöf goifarans. Eigum á lager allt sem þarf til að gleðja golfara á jólunum: Kylfur, kerrur, poka, golfskó ásamt öðru sem golfari þarf til að leika gott golf. Athugið sérstakt jólaverð á okkar vörum. Sérverslun golfarans. Sendum í póstkröfu. Opið alla daginn nema á sunnud. frá kl. 13-18. Golfvör- ur sf., Lyngási 10, 210 Garðabæ, s. 651044. •Athugið nýtt heimilisfang. Stórar stelpur, verðandi mæður. Mikið úrval af fatnaði og gjafavöru í stærð- unum 44-60 og einnig fyrir verðandi mæður, frá stærð 34. Tískuverslunin Stórar stelpur, Hverfisgötu 105, sími 91-16688. ÓPÝRARJÓLAG JAFIR • Skíöamittistöskur, kr. 990. •Skíða- og skópokasett, kr. 3.500. •Skíðagleraugu, kr. 690. •Skíðahanskar og lúffur frá kr. 790. Sportleigan við Umferðarmiðstöðina, sími 91-19800. Dráttarbeisli, kerrur. Ódým, ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun íslands. Ásetning á staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270. Jólagjöfin hennar, gullfallegur undir- fatnaður á frábæru verði, s.s. náttkj- sett, samfellur, brjósthsett, korselett, sloppar o.m.fl. Ath., 15% afsl. á öllum fatnaði til jóla. Sjón er sögu ríkari. Rómeó & Júlía, sími 91-14448. Opið kl. 14-22 v.d., kl. 10-20 laugard. Dugguvogi 23, siml 91-681037. Nú geta allir smíðað skipalíkön, Margar gerðir af bátum, skipum og skútum úr tré. Sendum í póstkröfu. Opið v. daga 13-18, laugard./sunnud.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.