Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar 0,75-1 Landsb., Sparisj. Sparireikn. 3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj. 6mán.upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj. Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. ViSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,5-2 Allirnema Isl.b. 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj. Húsnæðissparn. 6-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. íSDR 5-8 Landsb. iECU 8,5-9,6 Sparisj. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-3,5 Islandsb. óverðtr., hreyfðir 2,5-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VEROBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaöarb. Óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb. INNLENDIR QJALDEYRISREÍKN. $ 1,75-2,5 Sparisj. £ 4,5-5 Bún.b., Sparisj., Isl.b. DM 6,7-7,1 Sparisj. DK 7,75-9,5 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN överðtryqgð Alm.víx. (forv.) 11,5-13,6 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir útlAn verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,5 Landsb. AFURÐALÁN l.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6,25-7,0 Landsb. £ 9,25-9,6 Landsb. DM 11,2-11,25 Sparisj. Húsnœðislán 4,9 Lífeyrissjóöslán 5-9 Dráttarvextir 16% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf desember 12,4% Verðtryggð lán desember 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig Lánskjaravísitala október 3235 stig Byggingavísitala desember 189,2 stig Byggingavísitala nóvember 189,1 stig Framfærsluvísitala í desember 162,2 stig Framfærsluvísitala í nóvember 161,4 stig Launavísitala í nóvember 130,4 stig Launavísitala í október 130,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.414 6.531 Einingabréf 2 3.488 3.505 Einingabréf 3 4.194 4.271 Skammtímabréf 2,167 2,167 Kjarabréf 4,125 Markbréf 2,245 Tekjubréf 1,484 Skyndibréf 1,879 Sjóósbréf 1 3,100 3,116 Sjóðsbréf 2 1,935 1,954 Sjóðsbréf 3 2,158 2,164“ Sjóðsbréf 4 1,510 1,525 Sjóðsbréf 5 1,312 1,319 Vaxtarbréf 2,1848 Valbréf 2,0480 Sjóðsbréf 6 500 505 Sjóðsbréf 7 1057 1089 Sjóðsbréf 10 1156 1191 Glitnisbréf islandsbréf 1,354 1,380 Fjórðungsbréf 1,153 1,169 Þingbréf 1,367 1,386 Öndvegisbréf 1,354 1,373 Sýslubréf 1.3089TAB Reiðubréf 1,327 1,326 1,326 Launabréf 1,026 1,041 Heimsbréf Itl'&TABRÉF 1,215 Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: HagsL tilboö Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,45 4,26 4,60 Flugleiðir 1,55 1,40 1,55 Grandi hf. 2,20 2,20 Olís 2,10 1,90 2,10 Hlutabréfasj. VlB 1,04 0,99 1,05 isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,03 1,02 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,39 1,30 1,39 Marel hf. 2,60 2,50 2,60 Skagstrendingur hf. 3,80 3,55 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaöinum: Ármannsfell hf. 1,20 1,20 Árnes hf. 1,85 1,80 Bifreiðaskoðun Islands 3,40 3,10 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,55 Eignfél. Iðnaðarb. 1,70 1,55 1,70 Eignfél. Verslb. 1,39 1,15 1,40 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Haförnin 1,00 1,00 Hampiðjan 1,40 1,35 1,40 Haraldur Böðv. 3,10 2,75 Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,08 islandsbanki hf. 1,70 Isl. útvarpsfél. 1,40 1,40 1,95 Jarðboranirhf. 1,87 1,87 Kögun hf. Olíufélagið hf. 5,00 4,60 5,10 Samskip hf. 1.12 1,12 S.H. Verktakarhf. 0,70 0,60 Síldan/., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,25 7,00 Skeljungurhf. 4,50 4,25 5,00 Softis hf. 8,00 Sæplast 3,35 2,80 3,30 Tollvörug. hf. 1,35 1,40 Tæknival hf. 0,40 0,10 Tölvusamskipti hf. 2,50 3,50 ÚtgeröarfélagAk. 3,50 3,20 3,50 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað viö sérstakt kaupgengi. Viðskipti Jóladrykkja íslendinga: Þamba 4,5 milljónir lítra af gosdrykkjum - hver landsmaöur drekkur að jafnaöi 17,5 litra í desember Þeir Páll Kr. Pálsson hjá Vífilfelli og Leopold Sveinsson hjá Ölgeröinni Agli Skallagrímssyni eru sammála um aö sala á gosdrykkjum og óá- fengu öli verði 4,5 milljónir lítra í desembermánuði. Það er umtalsverð aukning frá því í fyrra. Þeir drykkir sem mest seljast í desember eru auð- vitað kóladrykkirnir pepsí og kók, maltið, appelsínið, léttur pilsner og jólaöl. Yfir árið aUt er öl- og gos- drykkjamarkaðurinn um 36 milljón- ir lítra, þannig aö á meðalmánuði eru drukknar þijár milljónir lítra. Páll Kr. Pálsson, forstjóri Vífilfells, segist búast við 10 til 20% aukningu í sölu hjá sér í jólamánuðinum, frá því á síðasta ári, og 7 til 8% aukningu yfir allt árið. Leopold Sveinsson, markaðsstjóri Ölgerðarinnar, sagði að áætlanir fyr- irtækisins gerðu ráð fyrir 40% aukn- ingu í desemþermánuði frá fyrra ári. Inn í þessa tölu spilaði aö fyrirtækið hafi nú tekið við þeim drykkjum sem Gosan hafði áður. Yfir allt árið bjóst hann við 14% aukningu. Erfitt er að segja til um markaðs- hlutdeild fyrirtækjanna en oft hefur verið talað um að Vífilfell hafi um 60% markaðshlutdeild í gosdrykkj- unum og um 50 til 60% í ölinu. Sól/ís- lenskt bergvatn er tahð hafa um 5% hlutdeild. Hvorki Páll né Leopold vildu viður- kenna að þeir hræddust innflutning á gosdrykkjum. Þar kæmi til að ís- lenska vatnið væri einfaldlega það gott aö af bæri. Auk þess sagði Leop- old að það væri tæpast hægt að flytja inn Egils appelsín eða malt. -Ari Verðhrun loðdýraskinna á árinu: Öl- og gosdrykkjaneysla — á íslandi á mann í lítrum — Meðal- Desember mánuður ==s Verð í lágmarki 1993 „Markaðurinn mun ná jafnvægi aftur en þetta er þó mun daprara en við bjuggumst við. Það mun taka í það minnsta tvö ár aö fá verðið upp á ný. Það mun áfram veröa markað- ur fyrir þá sem geta þraukað," segir Haukur Halldórsson, formaður Stéttarsambands bænda. Á desemberuppboði á skinnum í Kaupmannahöfn lækkuðu íslensku skinnin enn í verði en þau hafa lækk- að allt árið og dæmi er um að verö á sumum tegundum, eins og bláref, hafi lækkað um 50% á árinu. Arvid Kro hjá Búnaðarfélagi ís- lands sagðist hafa heyrt að 40% sam- dráttur væri fyrirhugaöur í fram- Loðdýraskinn hafa lækkað mikið. leiðslu minkaskinna í Danmörku á næsta ári, það muni á endanum leiða til hækkandi verðs. Þó væru líkur á að verð verði áfram lágt 1993 en gæti hækkað 1994. Hann sagði að líkur væru á að bankar gripu til þess að loka fjölda búa í Danmörku vegna skulda. 10 til 15 loðdýrabú munu hætta starfsemi um áramótin hér heima. Þá verða eftir um 80 bú að sögn Arvids. Rekstrarstaða þeirra flestra er fyrir neðan núllið. Nú Uggur fyrir í frumvarpsformi niðurfelling á skuldum loðdýraræktarinnar við Stofnlánadeild landbúnaðarins. -Ari Vörugjöld á bifreiða- og varahlutasmíðar vegna EES: Leggur atvinnugreinina í rúst - segirhagfræðmgurLandssambandsiðnaðarmanna „Við erum hræddir um að þessi breyting verði til þess að leggja þessa atvinnugrein í rúst,“ segir Guðlaug- ur Stefánsson, hagfræðingur Lands- sambands iðnaðarmanna. Sam- kvæmt EES-samningnum má ekki hafa einhliða íjáröflunartolla, eins og verið hafa á bifreiða- og vara- hlutasmíðum fram að þessu. I þeirra stað er áætlað að taka upp vörugjöld samkvæmt frumvarpi um tolla- og vörugjöld sem liggur fyrir Alþingi. Iðnaðarmenn telja aö viðbrigðin geti verið of mikil fyrir smáfyrirtæki sem stunda bifreiðasmíðar og þau þarfn- ist aðlögunarfrests, eða breytinga á frumvarpinu, ellegar muni verða al- gjört hrun í þessari iðngrein. Talið er að verðmismunurinn á erlendri samkeppnisvöru og þeirri íslensku verði allt að 45%. Vörugjaldið sem leggst á verður á þilinu 9 til 16%. Guðlaugur segir að fjáröflunartoll- urinn hafi í raun virkað sem vernd- unartollur, hann haíi í sumum tilfell- um veriö allt að 30%. Einnig virðist honum ætlunin vera að framfylgja vörugjaldinu þannig að það leggist á innlendu framleiðsluna líka. Breyt- ingin sé því í raun sú að niður fellur vemdartollur og til viðbótar komi vörugjald. Taliö er að 190 til 200 manns starfi við bifreiðasmíði og framleiðslu bílavarahluta í landinu. -Ari Ríkasti forstjóri heims Árni Samúelsson, eigandi Sambíó- anna, var staddur á ráðstefnu á veg- um Disney-fyrirtækisins fyrir skemmstu og hitti við það tækifæri Michael Eisner, hæst launaöa for- stjóra í heimi. í byrjun desember nýtti Eisner sér samningsbundinn rétt sinn til að kaupa hlutabréf í Disney-fyrirtækinu á lágmarksverði. Nokkrum dögum seinna seldi hann síðan stóran hluta af bréfunum aftur og hagnaðist um tæplega 124 milljón- ir dollara. Eisner heldur eftir bréfum úr þessum kaupum sem eru metin á um 75 milljónir dollara. Ráðstefnan var haldin til að stilla saman strengi umboðsmanna Disney um heim allan. Eisner talaði fyrst við Áma Samúelsson þegar hann talaði við einstaka umboðsmenn en Sambíóin er oftast í toppbaráttunni með aö ná bestu aösókn á myndir Disney miðað við höfðatölu yfir allan heiminn. -Ari Árni Samúelsson og Michael Eisner á ráðstefnu Disney i Los Angeles. 6,2% verð- Framfærsluvísitalan fyrir des- embermánuð hækkar um 0,5% frá því í nóvember. Siðastliöna tólf mánuði hefur vísitaia fram- færslukostnaðar hækkað um 1,5%. Vísitalan undanfarna þrjá mánuði hækkaðí um tæplega 0,6% og jafngildir sú hækkun um 2,3% verðbólgu á heilu ári. Verö- bólguhraðinn síðasta mánuðinn er hins vegar 6,2%. Af hækkunum frá nóvember til desember má nefna aö bensín hækkaði um 6,3% sem olli 0,23% hækkun vísitölunnar og nýir bil- ar hækkuðu um 7% sem olli 0,46% vísitöluhækkun. Aðrir þjónustuliðir hækkuðu visi- töluna um 0,09% i heild. Hins vegar lækkaði matur og drykkj- arvörur. -Ari Drykkjuvenjur íslendinga — lítrar á ári á mann — l Fiskmarkaðiriúr Faxamarkaður 17. desember sekfust alls 0.733 tonn. Magn í Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,040 20,00 20,00 20,00 Hrogn 0,037 205,00 205,00 205,00 Keila 0,038 49,00 49,00 49,00 Krabbi 0,037 10,00 10,00 10,00 Langa 0,080 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,014 180,00 180,00 180,00 Skarkoli 0,054 70,00 70,00 70,00 Steinbítur 0,193 30,00 30,00 30,00 Ufsi 0,023 15,00 15,00 15,00 Ýsa, smá 0,262 70,00 70,00 70,00 Vsa, ósl. 0,453 118,59 117,0 120,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 17. desemberssldust alte 9,740 tonn. Háfur 0,012 14,00 14,00 14,00 Karfi 1,494 61,00 61,00 61,00 Keila 0,976 57,64 53,00 62,00 Langa 1,132 60,86 30,00 61,00 Lýsa 0,241 27,91 26,00 33,00 Skata 0,050 112,00 112,00 112,00 Skötuselur 0,95 215,00 215,00 215,00 Tindabikkja 0,093 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 0,877 90,00 90,00 90,00 Þorskur, smár 0,078 58,00 58,00 58,00 Þorskur, ósl. 0,355 91,82 90,00 107,00 Undirmálsf. 0,323 63,74 58,00 68,00 Ýsa, sl. 1,532 125,20 70,00 131,00 Ýsa, ósl. 2,475 118,00 118,00 118,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 17. desember seldust alls 33,431 tonn. Þorskur, sl. 0,910 89,01 80,00 100.00 Ýsa, sl. 0,566 101,00 101,00 101,00 Ufsi, sl. 0,217 36,00 36,00 36,00 Þorskur, ósl. 19,615 91,12 58,00 111,00 Ýsa, ósl. 4,267 125,85 66,00 135,00 Ufsi, ósl. 0.200 23.00 23,00 23,00 Lýsa 0,118 15,00 15,00 15,00 Karfi 0,035 20,00 20,00 20,00 Langa 0,773 69,43 64,00 70,00 Keila 3,990 44,21 39,00 45,00 Steinbítur 0,418 73,66 61,00 79,00 Lúða 0,092 210,05 36,00 340,00 Undirmálsþ. 1,697 71,15 30,00 79,00 Undirmálsýsa 0,524 40,00 40,00 40,00 Fiskmarkaður Akraness 17, desember setdust alts 0,677 tonn. Blandað 0,034 50,00 50,00 50,00 Langa 0,046 30,00 30,00 30,00 Steinbítur 0,172 86,10 30,00 90,00 Þorskur, ósl. 0,279 65,00 65,00 65,00 Undirmálsf. 0,450 136,73 65,00 180,00 Ýsa, ósl. 0,940 104,20 103,00 107,00 FÍskmarkaður Vestmannaeyja 17. desomber soldust alls 13.933 tonn. Þorskur, sl. 3,655 98.89 60,00 108,00 Ufsi, sl. 5,632 43,28 43,00 45,00 Langa.sl. 1,045 71,00 71,00 71,00 Blálanga, sl. 0.124 65.00 65,00 65,00 Keila, sl. 1,215 38,00 38,00 38,00 Steinbítur, sl. 0,037 30,00 30,00 30,00 Ýsa, sl. 2.225 111,88 91,00 124,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.